Maurizio Sarri, stjóri Juventus, hefur ekki notað Rabiot mikið í upphafi tímabilsins og er Sarri sagður vilja Rabiot burt.
Sarri horfir til Christian Eriksen, danska landsliðsmannsins hjá Tottenham, og vill fá hann til Ítalíu í janúar.
Maurizio Sarri wants to bring Tottenham midfielder Christian Eriksen to Italy, and Juventus could offer Spurs their French midfielder Adrien Rabiot, 24, in exchange for the Dane. (Le 10 Sport pic.twitter.com/8MVRNXUmh2
— Transfer News Central (@TransferNewsCen) October 15, 2019
Eriksen rennur út af samningi sínum hjá Tottenham næsta sumar og vilji Tottenham fá pening fyrir Eriksen verður það að gerast í janúar.
Rabiot gæti einnig farið í skiptum við Eriksen það er Le 10 Sport fjölmiðillinn sem greinr frá þessu.
Rabiot er 24 ára gamall Frakki en hann hefur komið við sögu í þremur leikjum það sem af er ítölsku úrvalsdeildarinnar.