Lið Mercedes heimsmeistari sjötta árið í röð Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. október 2019 09:01 Mercedes menn gátu leyft sér að gleðjast í Japan í morgun vísir/getty Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú er Mercedes hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Þeir félagar tróna á toppnum í keppni ökuþóra en sjötta árið í röð er Mercedes að sigra í keppni ökuþóra og framleiðenda. Algjörir yfirburðir Mercedes manna og er þetta nýtt met í sögu Formúlu 1. Only Lewis or Valtteri can win the title now... Which means @MercedesAMGF1 are the first team in F1 history to win six consecutive drivers' and constructors' titles #JapaneseGP#F1pic.twitter.com/aLBKjOeMc8 — Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur. Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.Bottas wins Mercedes clinch a sixth constructors' crown Ferrari lock out the front row in the morning And we're LIVE to digest it all #F1Live #JapaneseGP https://t.co/qL24uhsuFb— Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Finnski ökuþórinn Valtteri Bottas kom fyrstur í mark í Suzuka í dag þar sem japanski kappaksturinn í Formúlu 1 fór fram. Lewis Hamilton hafnaði í þriðja sæti en báðir aka þeir á Mercedes. Úrslit dagsins þýða að nú er Mercedes hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í keppni framleiðenda þó enn séu fjórar keppnir eftir. Þeir félagar tróna á toppnum í keppni ökuþóra en sjötta árið í röð er Mercedes að sigra í keppni ökuþóra og framleiðenda. Algjörir yfirburðir Mercedes manna og er þetta nýtt met í sögu Formúlu 1. Only Lewis or Valtteri can win the title now... Which means @MercedesAMGF1 are the first team in F1 history to win six consecutive drivers' and constructors' titles #JapaneseGP#F1pic.twitter.com/aLBKjOeMc8 — Formula 1 (@F1) October 13, 2019 Sebastian Vettel á Ferrari kom annar í mark eftir harða baráttu við Hamilton en sigur Bottas var verulega öruggur. Félagi Vettel á Ferrari, Mónakómaðurinn Charles Leclerc, hafnaði í 6.sæti en hann lenti í vandræðum snemma í kappakstrinum eftir samstuð við Max Verstappen en sá síðarnefndi þurfti að hætta keppni í kjölfarið.Bottas wins Mercedes clinch a sixth constructors' crown Ferrari lock out the front row in the morning And we're LIVE to digest it all #F1Live #JapaneseGP https://t.co/qL24uhsuFb— Formula 1 (@F1) October 13, 2019
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira