Kveikt á skjá númer hundrað Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. nóvember 2019 09:26 Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra og Steingrímur Birgisson frá Bílaleigu Akureyrar við skjáinn góða. Mynd/Landsbjörg Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, kveikti á skjá númer hundrað, sem staðsettur er í starfstöð Bílaleigu Akureyrar á Akureyri. Við það tækifæri lýsti hún yfir mikilli ánægju með Safetravel-verkefnið og sagði hún að sem ráðherra héldi hún sérstaklega upp á verkefnið, þar sem það væri skólabókardæmi um farsæla samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja. Upplýsingaskjáirnir eru staðsettir víða og þjóna þeim tilgangi að koma mikilvægum upplýsingum og fróðleik til ferðamanna, innlendra sem erlendra, og auka þannig öryggi þeirra. Á skjánum má finna vefmyndavélar á vegum á tilteknum svæðum, veðurspá frá svæðinu, aðvaranir sem ferðamenn þurfa að sjá og ýmislegt fleira. Skjáirnir eru staðsettir á helstu viðkomustöðum ferðamanna, flugvöllum, bílaleigum, bensínstöðvum, hótelum og öðrum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Fyrsti skjárinn var settur upp fyrir fimm árum og hefur þem fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. „Þetta er aukinn fræðsla sem skilar sér í færri óhöppum, alveg klárlega. Við heyrum það frá samstarfsaðilum okkar að þetta er gríðarlega mikið notað. Þetta er góð leið tl að koma upplýsingum áfram til fólks,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar í samtali við Vísi í gær þegar skjárinn var vígður í gær. Akureyri Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira
Kveikt var á hundraðasta upplýsingaskjá Safetravel-verkefnisins við hátíðlega athöfn á Akureyri í gær. Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar telur að verkefnið hafi skilað sér í færri óhöppum. Þordís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, kveikti á skjá númer hundrað, sem staðsettur er í starfstöð Bílaleigu Akureyrar á Akureyri. Við það tækifæri lýsti hún yfir mikilli ánægju með Safetravel-verkefnið og sagði hún að sem ráðherra héldi hún sérstaklega upp á verkefnið, þar sem það væri skólabókardæmi um farsæla samvinnu yfirvalda, félagasamtaka og fyrirtækja. Upplýsingaskjáirnir eru staðsettir víða og þjóna þeim tilgangi að koma mikilvægum upplýsingum og fróðleik til ferðamanna, innlendra sem erlendra, og auka þannig öryggi þeirra. Á skjánum má finna vefmyndavélar á vegum á tilteknum svæðum, veðurspá frá svæðinu, aðvaranir sem ferðamenn þurfa að sjá og ýmislegt fleira. Skjáirnir eru staðsettir á helstu viðkomustöðum ferðamanna, flugvöllum, bílaleigum, bensínstöðvum, hótelum og öðrum fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Fyrsti skjárinn var settur upp fyrir fimm árum og hefur þem fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. „Þetta er aukinn fræðsla sem skilar sér í færri óhöppum, alveg klárlega. Við heyrum það frá samstarfsaðilum okkar að þetta er gríðarlega mikið notað. Þetta er góð leið tl að koma upplýsingum áfram til fólks,“ sagði Þór Þorsteinsson, formaður Landsbjargar í samtali við Vísi í gær þegar skjárinn var vígður í gær.
Akureyri Björgunarsveitir Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Erlent Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Arkítekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Erlent Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Veittu Agli Þór heitnum gullmerki á Holtinu „Ég er bara örvæntingarfull“ Dvöldu í húsum í eldri byggð Súðavíkur þvert á bann Allhvöss norðanátt og víða erfið færð norðantil Leikskólastjórinn hættur eftir „persónulegt einelti“ Sjá meira