Eins árs fangelsi fyrir að henda reyksprengju inn í íbúð leikmanns sem skipti um lið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 07:00 Jens Stage í leik með FCK gegn Álaborg fyrr á leiktíðinni þar sem dönsku meistararnir töpuðu sínum fyrsta leik. Þeir eru nú í 2. sæti deildarinnar. vísir/getty 24 ára Dani hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að handa reyksprengju inn í íbúð danska leikmannsins Jens Stage sem nú leikur með FC Kaupmannahöfn. Í júlímánuði kastaði ungi maðurinn reyksprengju inn íbúð Stage í Árósum en vinur Stage og kærasta hans voru sofandi í íbúðinni þegar sprengjunni var kastað inn. Þau náðu að flýja undan henni. Ástæðan fyrir því að maðurinn henti sprengjunni inn íbúð Stage er vegna þess að miðjumaðurinn skipti um félag í sumar. Hann yfirgaf AGF og gekk í raðir, dönsku meistaranna, FCK.Vi fra spillerside er tilfredse med dommen, der understreger, at det er totalt uacceptabelt, når fanfølelser på så ekstrem vis løber løbsk. Ubehagelig sag for Jens Stage og for dansk fodbold - den slags må ikke ske igen.@Spillerforeninghttps://t.co/T1Tw7QQOtM — Mads Øland (@MadsOland) November 18, 2019 Með sprengjunni fylgdi miði þar sem stóð: „Svikurum verður refsað, Júdas svín.“ Tveir aðrir voru fundir meðsekir en þeir hlutu sex og níu mánaða fangelsi hvor um sig auk þess að þeir voru dæmdir til samfélagsþjónustu. Þeir tóku verknaðinn upp á myndband. AGF hefur sett höfuðpaurinn í lífstíðarbann frá heimaleikjum félagsins en Jón Dagur Þorsteinsson leikur með félaginu. Danmörk Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
24 ára Dani hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að handa reyksprengju inn í íbúð danska leikmannsins Jens Stage sem nú leikur með FC Kaupmannahöfn. Í júlímánuði kastaði ungi maðurinn reyksprengju inn íbúð Stage í Árósum en vinur Stage og kærasta hans voru sofandi í íbúðinni þegar sprengjunni var kastað inn. Þau náðu að flýja undan henni. Ástæðan fyrir því að maðurinn henti sprengjunni inn íbúð Stage er vegna þess að miðjumaðurinn skipti um félag í sumar. Hann yfirgaf AGF og gekk í raðir, dönsku meistaranna, FCK.Vi fra spillerside er tilfredse med dommen, der understreger, at det er totalt uacceptabelt, når fanfølelser på så ekstrem vis løber løbsk. Ubehagelig sag for Jens Stage og for dansk fodbold - den slags må ikke ske igen.@Spillerforeninghttps://t.co/T1Tw7QQOtM — Mads Øland (@MadsOland) November 18, 2019 Með sprengjunni fylgdi miði þar sem stóð: „Svikurum verður refsað, Júdas svín.“ Tveir aðrir voru fundir meðsekir en þeir hlutu sex og níu mánaða fangelsi hvor um sig auk þess að þeir voru dæmdir til samfélagsþjónustu. Þeir tóku verknaðinn upp á myndband. AGF hefur sett höfuðpaurinn í lífstíðarbann frá heimaleikjum félagsins en Jón Dagur Þorsteinsson leikur með félaginu.
Danmörk Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti