Eins árs fangelsi fyrir að henda reyksprengju inn í íbúð leikmanns sem skipti um lið Anton Ingi Leifsson skrifar 19. nóvember 2019 07:00 Jens Stage í leik með FCK gegn Álaborg fyrr á leiktíðinni þar sem dönsku meistararnir töpuðu sínum fyrsta leik. Þeir eru nú í 2. sæti deildarinnar. vísir/getty 24 ára Dani hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að handa reyksprengju inn í íbúð danska leikmannsins Jens Stage sem nú leikur með FC Kaupmannahöfn. Í júlímánuði kastaði ungi maðurinn reyksprengju inn íbúð Stage í Árósum en vinur Stage og kærasta hans voru sofandi í íbúðinni þegar sprengjunni var kastað inn. Þau náðu að flýja undan henni. Ástæðan fyrir því að maðurinn henti sprengjunni inn íbúð Stage er vegna þess að miðjumaðurinn skipti um félag í sumar. Hann yfirgaf AGF og gekk í raðir, dönsku meistaranna, FCK.Vi fra spillerside er tilfredse med dommen, der understreger, at det er totalt uacceptabelt, når fanfølelser på så ekstrem vis løber løbsk. Ubehagelig sag for Jens Stage og for dansk fodbold - den slags må ikke ske igen.@Spillerforeninghttps://t.co/T1Tw7QQOtM — Mads Øland (@MadsOland) November 18, 2019 Með sprengjunni fylgdi miði þar sem stóð: „Svikurum verður refsað, Júdas svín.“ Tveir aðrir voru fundir meðsekir en þeir hlutu sex og níu mánaða fangelsi hvor um sig auk þess að þeir voru dæmdir til samfélagsþjónustu. Þeir tóku verknaðinn upp á myndband. AGF hefur sett höfuðpaurinn í lífstíðarbann frá heimaleikjum félagsins en Jón Dagur Þorsteinsson leikur með félaginu. Danmörk Danski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira
24 ára Dani hefur verið dæmdur í eins árs fangelsi fyrir að handa reyksprengju inn í íbúð danska leikmannsins Jens Stage sem nú leikur með FC Kaupmannahöfn. Í júlímánuði kastaði ungi maðurinn reyksprengju inn íbúð Stage í Árósum en vinur Stage og kærasta hans voru sofandi í íbúðinni þegar sprengjunni var kastað inn. Þau náðu að flýja undan henni. Ástæðan fyrir því að maðurinn henti sprengjunni inn íbúð Stage er vegna þess að miðjumaðurinn skipti um félag í sumar. Hann yfirgaf AGF og gekk í raðir, dönsku meistaranna, FCK.Vi fra spillerside er tilfredse med dommen, der understreger, at det er totalt uacceptabelt, når fanfølelser på så ekstrem vis løber løbsk. Ubehagelig sag for Jens Stage og for dansk fodbold - den slags må ikke ske igen.@Spillerforeninghttps://t.co/T1Tw7QQOtM — Mads Øland (@MadsOland) November 18, 2019 Með sprengjunni fylgdi miði þar sem stóð: „Svikurum verður refsað, Júdas svín.“ Tveir aðrir voru fundir meðsekir en þeir hlutu sex og níu mánaða fangelsi hvor um sig auk þess að þeir voru dæmdir til samfélagsþjónustu. Þeir tóku verknaðinn upp á myndband. AGF hefur sett höfuðpaurinn í lífstíðarbann frá heimaleikjum félagsins en Jón Dagur Þorsteinsson leikur með félaginu.
Danmörk Danski boltinn Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Sjá meira