Sportpakkinn: Fékk klukkutíma til að ákveða sig Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 26. nóvember 2019 17:01 Halldór lék með Fram á árunum 2007-12. Halldór Jóhann Sigfússon skrifaði í dag undir samning við Fram í Olís deild karla í handbolta. Hann mun stýra liðinu út þetta tímabil. Halldór sem er vel kunnugur Safamýrinni sagðist ekki geta hlaupist undan þessari áskorun þegar nágranni hans, Bjarni Kristinn Eysteinsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, hafi haft samband við hann. Halldór segir að Fram hafi boðið honum lengri samning en hann hafi ekki verið tilbúinn að taka það skref að svo stöddu. Hann sé enn að skoða þann möguleika að taka við liði í sterkari deild erlendis. „Ég tel að það séu möguleikar í þessum leikmanna hópi, mér finnst þeir hafa spilað undir pari,“ sagði Halldór sem er spenntur fyrir komandi verkefni. Halldóri var sagt upp störfum sem þjálfari undir 19 og 21 árs liðs Bahrein fyrr á þessu ári en hann var áður þjálfari FH í Olís deild karla. Hans fyrsti leikur sem þjálfari Fram er á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Halldór kominn aftur í Safamýrina Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26. nóvember 2019 14:35 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41 Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. 26. nóvember 2019 14:58 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon skrifaði í dag undir samning við Fram í Olís deild karla í handbolta. Hann mun stýra liðinu út þetta tímabil. Halldór sem er vel kunnugur Safamýrinni sagðist ekki geta hlaupist undan þessari áskorun þegar nágranni hans, Bjarni Kristinn Eysteinsson, formaður handknattleiksdeildar Fram, hafi haft samband við hann. Halldór segir að Fram hafi boðið honum lengri samning en hann hafi ekki verið tilbúinn að taka það skref að svo stöddu. Hann sé enn að skoða þann möguleika að taka við liði í sterkari deild erlendis. „Ég tel að það séu möguleikar í þessum leikmanna hópi, mér finnst þeir hafa spilað undir pari,“ sagði Halldór sem er spenntur fyrir komandi verkefni. Halldóri var sagt upp störfum sem þjálfari undir 19 og 21 árs liðs Bahrein fyrr á þessu ári en hann var áður þjálfari FH í Olís deild karla. Hans fyrsti leikur sem þjálfari Fram er á laugardaginn þegar liðið tekur á móti Val. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Sportpakkinn: Halldór kominn aftur í Safamýrina
Olís-deild karla Sportpakkinn Tengdar fréttir Halldór tekinn við Fram Fram er búið að finna sér nýjan þjálfara. 26. nóvember 2019 14:35 Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41 Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. 26. nóvember 2019 14:58 Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Handbolti Víkingar mæta liði Sverris og Harðar Fótbolti Arnar ekki heyrt frá KSÍ: „Ekki flókið í mínum huga“ Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Áfall bætist við ógöngur Man. City Enski boltinn Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Fleiri fréttir Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Einar Bragi og félagar unnu toppliðið Danska pressan óvægin: „Vandræðalegt, Danmörk!“ Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Skrifaði fallegan pistil um Þóri: „Yfirvegaður, klár og þolinmóður maður“ Afhenti Þóri gjöf á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Guðmundur Helgi rekinn frá Fram Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið látinn fara frá Fram. 25. nóvember 2019 19:41
Yfirlýsing frá Guðmundi Helga: „Þessi ákvörðun kom mér á óvart“ Fyrrverandi þjálfari Fram hefur sent frá sér yfirlýsingu. 26. nóvember 2019 14:58
Halldór tekur við Fram Halldór Sigfússon verður næsti þjálfari karlaliðs Fram. 26. nóvember 2019 09:22