Öruggur sigur Inter | Tók Lukaku tólf leiki að skora tíu mörk á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 23. nóvember 2019 21:42 Lukaku í baráttunni í kvöld. vísir/getty Inter heldur áfram að elta Juventus eins og skugginn en Antonio Conte og lærisveinar hans unnu 3-0 sigur á Torino á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez skoraði fyrsta markið strax á 12. mínútu og tuttugu mínútum síðar tvöfaldaði varnarmaðurinn Stefan De Vrij forystuna. Í síðari hálfleik var röðin komin að Romelu Lukaku sem skoraði þriðja mark Inter en þetta var hans tíunda mark á Ítalíu.10 - Romelu #Lukaku has scored 10 league goals current season: previously, only one Serie A debutant player has scored at least 10 goals for @Inter_en in the first 13 MDs of a Serie A season: Stefano Nyers, in 1948/49. Decisive.#TorinoInter — OptaPaolo (@OptaPaolo) November 23, 2019 Fleiri urðu mörkin ekki og Inter er því áfram í öðru sætinu, stigi á eftir ríkjandi meisturum í Juventus. Torino er í 12. sætinu. AC Milan og Napoli gerðu svo 1-1 jafntefli. Hirving Lozano kom Napoli yfir á 24. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Giacomo Bonaventura metin. AC Milan er í 13. sæti deildarinnar með einungis fjórtán stig eftir þrettán leiki en Napoli er í sjöunda sætinu með tuttugu stig.Jack's rocket levels #MilanNapoli after Lozano's opener. Check out the match report https://t.co/j23UMrxVwg@giacomobona firma il pareggio con un gran bolide dopo il gol di Lozano. Leggi il match report https://t.co/eteCXV4nhh#SempreMilanpic.twitter.com/5gUFvT71eZ — AC Milan (@acmilan) November 23, 2019 Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Inter heldur áfram að elta Juventus eins og skugginn en Antonio Conte og lærisveinar hans unnu 3-0 sigur á Torino á útivelli í kvöld. Lautaro Martinez skoraði fyrsta markið strax á 12. mínútu og tuttugu mínútum síðar tvöfaldaði varnarmaðurinn Stefan De Vrij forystuna. Í síðari hálfleik var röðin komin að Romelu Lukaku sem skoraði þriðja mark Inter en þetta var hans tíunda mark á Ítalíu.10 - Romelu #Lukaku has scored 10 league goals current season: previously, only one Serie A debutant player has scored at least 10 goals for @Inter_en in the first 13 MDs of a Serie A season: Stefano Nyers, in 1948/49. Decisive.#TorinoInter — OptaPaolo (@OptaPaolo) November 23, 2019 Fleiri urðu mörkin ekki og Inter er því áfram í öðru sætinu, stigi á eftir ríkjandi meisturum í Juventus. Torino er í 12. sætinu. AC Milan og Napoli gerðu svo 1-1 jafntefli. Hirving Lozano kom Napoli yfir á 24. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Giacomo Bonaventura metin. AC Milan er í 13. sæti deildarinnar með einungis fjórtán stig eftir þrettán leiki en Napoli er í sjöunda sætinu með tuttugu stig.Jack's rocket levels #MilanNapoli after Lozano's opener. Check out the match report https://t.co/j23UMrxVwg@giacomobona firma il pareggio con un gran bolide dopo il gol di Lozano. Leggi il match report https://t.co/eteCXV4nhh#SempreMilanpic.twitter.com/5gUFvT71eZ — AC Milan (@acmilan) November 23, 2019
Ítalski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira