Ekkert að fela mokast út frá útgefanda Jakob Bjarnar skrifar 22. nóvember 2019 14:31 Frumraun þeirra Aðalsteins, Helga og Stefáns ætlar heldur betur að falla í kramið enda efnið eldfimt í meira lagi. Svo virðist sem Íslendingar hafi mikinn og einlægan áhuga á Samherjamálinu. Það merkir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins. „Bókin var að klárast hjá mér eftir fjóra sólarhringa á markaði. Ég þarf að rjúka í endurprentun. Þjóðin virðist sólgin í þetta mál,“ segir Egill í samtali við Vísi og er þar að tala um bókina Ekkert að fela – á slóð Samherja í Afríku. Víst er að Samherjamálið hefur hrist upp í þjóðfélaginu svo um munar. Tvöfaldur Kveiks-þáttur þeirra Aðalsteins Kjartanssonar, Helga Seljan og Stefáns Drengssonar var sýndur fyrir tíu dögum sem fjallar meðal annars um mútumál Samherja í Namibíu. Þar hefur málið haft alvarlegar afleiðingar, þær að allir þeir Namibíumenn sem taldir eru hafa þegið mútur frá norðlenska útgerðarfélaginu hafa sagt sig frá embættum. Þeir Aðalsteinn, Helgi og Stefán fylgdu þættinum eftir með því að senda frá sér bókina Ekkert að fela. Fyrsta prentun var í 2,500 eintökum og sagðist framkvæmdastjórinn hafa verið bjartsýnn með söluna. En, nú er upplagið allt farið frá útgefanda. Víst er að málið er einstaklega viðkvæmt á Eyjafjarðarsvæðinu og hafa jafnvel heyrst þær raddir að bókin hreyfist lítt þar í búðum. Egill segist ekkert vita um bóksölu nyrðra. Fátítt er að „blaðamannabækur“, sem er til að mynda stór bókmenntagrein úti í Bandaríkjunum, seljist svo vel á Íslandi. En, kaupendur slíkra bóka virðist hafi nú tekið vel við sér. Egill Örn segir því miður það svo hafa verið að tiltölulega fáar blaðamannabækur hafi verið gefnar út á Íslandi. En nú horfir til bjartari tíðar með það. Bókmenntir Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Þorsteinn „Burns“ Baldvinsson og Aðalsteinn „Smithers“ Uppljóstrarinn, Waylon Smithers og Tom Hagen eru Samherjarnir í Afríku. 18. nóvember 2019 15:02 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00 Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. 19. nóvember 2019 07:33 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld Sjá meira
Svo virðist sem Íslendingar hafi mikinn og einlægan áhuga á Samherjamálinu. Það merkir Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins. „Bókin var að klárast hjá mér eftir fjóra sólarhringa á markaði. Ég þarf að rjúka í endurprentun. Þjóðin virðist sólgin í þetta mál,“ segir Egill í samtali við Vísi og er þar að tala um bókina Ekkert að fela – á slóð Samherja í Afríku. Víst er að Samherjamálið hefur hrist upp í þjóðfélaginu svo um munar. Tvöfaldur Kveiks-þáttur þeirra Aðalsteins Kjartanssonar, Helga Seljan og Stefáns Drengssonar var sýndur fyrir tíu dögum sem fjallar meðal annars um mútumál Samherja í Namibíu. Þar hefur málið haft alvarlegar afleiðingar, þær að allir þeir Namibíumenn sem taldir eru hafa þegið mútur frá norðlenska útgerðarfélaginu hafa sagt sig frá embættum. Þeir Aðalsteinn, Helgi og Stefán fylgdu þættinum eftir með því að senda frá sér bókina Ekkert að fela. Fyrsta prentun var í 2,500 eintökum og sagðist framkvæmdastjórinn hafa verið bjartsýnn með söluna. En, nú er upplagið allt farið frá útgefanda. Víst er að málið er einstaklega viðkvæmt á Eyjafjarðarsvæðinu og hafa jafnvel heyrst þær raddir að bókin hreyfist lítt þar í búðum. Egill segist ekkert vita um bóksölu nyrðra. Fátítt er að „blaðamannabækur“, sem er til að mynda stór bókmenntagrein úti í Bandaríkjunum, seljist svo vel á Íslandi. En, kaupendur slíkra bóka virðist hafi nú tekið vel við sér. Egill Örn segir því miður það svo hafa verið að tiltölulega fáar blaðamannabækur hafi verið gefnar út á Íslandi. En nú horfir til bjartari tíðar með það.
Bókmenntir Namibía Samherjaskjölin Tengdar fréttir Þorsteinn „Burns“ Baldvinsson og Aðalsteinn „Smithers“ Uppljóstrarinn, Waylon Smithers og Tom Hagen eru Samherjarnir í Afríku. 18. nóvember 2019 15:02 Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00 Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. 19. nóvember 2019 07:33 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld Sjá meira
Þorsteinn „Burns“ Baldvinsson og Aðalsteinn „Smithers“ Uppljóstrarinn, Waylon Smithers og Tom Hagen eru Samherjarnir í Afríku. 18. nóvember 2019 15:02
Kristján Þór tjóðraður við siglutré skips í stórsjó Katrín og Bjarni slá skjaldborg um sinn sjávarútvegsráðherra. 20. nóvember 2019 14:00
Samherji til skoðunar hjá bönkunum Stjórnir Arion banka og Íslandsbanka eru með mál Samherja í Namibíu til skoðunar. 19. nóvember 2019 07:33