Levy: Erum að fá einn sigursælasta stjórann í boltanum Arnar Geir Halldórsson skrifar 20. nóvember 2019 09:00 Maðurinn sem öllu ræður hjá Tottenham vísir/getty Jose Mourinho var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham snemma í morgun, aðeins rúmum 12 klukkustundum eftir að tilkynnt var um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfinu. Ráðningin hefur vakið mikið umtal enda hefur Portúgalinn verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því að hann kom fyrst í enska boltann sumarið 2004. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er sá maður sem er ábyrgur fyrir ráðningunni á Mourinho. „Með Jose erum við að fá einn sigursælasta knattspyrnustjórann í fótboltanum. Hann hefur gríðarlega reynslu, getur veitt liðum sínum innblástur og er frábær taktísktlega séð,“ segir Levy. „Hann hefur unnið til verðlauna með öll þau félög sem hann hefur þjálfað. Við trúum því að hann muni koma með aukna orku og trú í búningsklefann,“ segir Levy. Pochettino tók við Tottenham 2014 og hefur verið í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann vann hins vegar ekki einn titil fyrir félagið. Lundúnarliðið aðeins unnið einn bikar á þessari öld; enska deildabikarinn 2008. Mourinho hins vegar einn sigursælasti knattspyrnustjóri þessarar aldar í elítufótbolta en ferilskrá hans er einkar glæsileg þar sem hann hefur unnið 25 titla síðan hann gerðist stjóri Porto í heimalandinu 2002. Hann hefur orðið landsmeistari í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni, unnið báðar Evrópukeppnirnar í tvígang svo fátt eitt sé nefnt. Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Jose Mourinho var kynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham snemma í morgun, aðeins rúmum 12 klukkustundum eftir að tilkynnt var um brottrekstur Mauricio Pochettino úr starfinu. Ráðningin hefur vakið mikið umtal enda hefur Portúgalinn verið mikið á milli tannanna á fólki allt frá því að hann kom fyrst í enska boltann sumarið 2004. Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, er sá maður sem er ábyrgur fyrir ráðningunni á Mourinho. „Með Jose erum við að fá einn sigursælasta knattspyrnustjórann í fótboltanum. Hann hefur gríðarlega reynslu, getur veitt liðum sínum innblástur og er frábær taktísktlega séð,“ segir Levy. „Hann hefur unnið til verðlauna með öll þau félög sem hann hefur þjálfað. Við trúum því að hann muni koma með aukna orku og trú í búningsklefann,“ segir Levy. Pochettino tók við Tottenham 2014 og hefur verið í miklum metum hjá stuðningsmönnum félagsins. Hann vann hins vegar ekki einn titil fyrir félagið. Lundúnarliðið aðeins unnið einn bikar á þessari öld; enska deildabikarinn 2008. Mourinho hins vegar einn sigursælasti knattspyrnustjóri þessarar aldar í elítufótbolta en ferilskrá hans er einkar glæsileg þar sem hann hefur unnið 25 titla síðan hann gerðist stjóri Porto í heimalandinu 2002. Hann hefur orðið landsmeistari í Portúgal, Englandi, Ítalíu og Spáni, unnið báðar Evrópukeppnirnar í tvígang svo fátt eitt sé nefnt.
Enski boltinn Tengdar fréttir Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56 Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30 Mest lesið Í beinni: Króatía - Ísland | Ögurstund gegn köppum Dags Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Haaland fær tíu milljarða hjálp Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Sjá meira
Jose Mourinho tekinn við Tottenham Jose Mourinho hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspurs. 20. nóvember 2019 06:56
Mourinho útskýrir afhverju hann tekur við Tottenham Jose Mourinho er mættur aftur í enska boltann. 20. nóvember 2019 07:30