Áhorfendur verða hlaðnir gjöfum í jólaþætti Gumma og Sóla Stöð 2 kynnir 18. desember 2019 14:00 Gummi Ben og Sóli Hólm verða einstaklega gjafmildir á sunnudagskvöldið. Stöð 2 Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm verður á dagskrá Stöðvar 2 sunnudaginn 22. desember. Að vanda mætir fjöldi góðra gesta í spjall en þetta verður þó enginn venjulegur þáttur. Þeir félagar verða í yfirgengilegu jólaskapi og munu hlaða gjöfum á áhorfendur í sal að virði margra milljóna. „Þetta verður fyrsti gjafa-spjallþátturinn í sögu íslensks sjónvarps. Það fá allir í salnum flottar gjafir og sumir verða heppnari en aðrir,“ segir Sóli en innan um gjafaflóðið leynist meðal annars ævintýraleg utanlandsferð með Heimsferðum. „Við ætlum einfaldlega að koma öllum í jólaskapið og lofum mikilli gleði og skemmtilegum þætti,“ bætir Gummi við. „Við fáum frábæra gesti, sumir koma í spjall og aðrir til að syngja. Það gæti brostið á söngur úr óvæntri átt og margt fleira,“ segir hann. Fyndnu innslögin verða á sínum stað, með jólalegu ívafi og öllu til tjaldað. „Við erum skemmtiþáttur og höldum því áfram en erum svona gjafmildir fyrir jólin. Þetta er nú í fyrsta skipti sem við erum með jólaþátt,“ segir Gummi. Er hann hin íslenska Oprah Winfrey, spjallþáttadrottningin sem þekkt er fyrir að trylla gesti sína með gjöfum? „Ja, ég ætla nú ekki að fullyrða neitt um það, það vannst ekki tími til þess að græja bíl handa öllum,“ segir hann hlæjandi. „En við erum svakalega ánægðir með gjafirnar og frábærir samstarfsaðilar hjálpuðu okkur við að gera þetta vel. Ef við verðum svo heppnir að fá að vera með jólaþátt að ári er auðvitað draumurinn að bæta enn í.“Langar þig að komast í salinn?Á facebooksíðu Stöðvar 2 er í gangi leikur þar sem hægt er að skrá nafn sitt og mögulega tryggja sér 4 til 6 sæti í salnum. Yfir þrjú þúsund manns hafa þegar skráð sig til að freista gæfunnar, enda ógleymanleg kvöldstund framundan. Meðal gjafa sem leynast í jólasveinapoka Gumma og Sóla er ferð með Heimsferðum til Marakesh þar sem gist verður á 5 stjörnu hóteli. Í pokanum leynist einnig þyrluflug með Norðurflugi og glæsilegar gjafir frá Body Shop, Borgarleikhúsinu, Ellingsen , Epal, Even labs, FlyOver Iceland, Forlaginu, Hagkaup, Íslandshóteli, Krauma, Meba, Sambíóum, Sýn og ZO-ON. Jólaþátturinn er á dagskrá sunnudagskvöldið 22. desember.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Stöð 2. Jól Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira
Jólaþáttur Gumma Ben og Sóla Hólm verður á dagskrá Stöðvar 2 sunnudaginn 22. desember. Að vanda mætir fjöldi góðra gesta í spjall en þetta verður þó enginn venjulegur þáttur. Þeir félagar verða í yfirgengilegu jólaskapi og munu hlaða gjöfum á áhorfendur í sal að virði margra milljóna. „Þetta verður fyrsti gjafa-spjallþátturinn í sögu íslensks sjónvarps. Það fá allir í salnum flottar gjafir og sumir verða heppnari en aðrir,“ segir Sóli en innan um gjafaflóðið leynist meðal annars ævintýraleg utanlandsferð með Heimsferðum. „Við ætlum einfaldlega að koma öllum í jólaskapið og lofum mikilli gleði og skemmtilegum þætti,“ bætir Gummi við. „Við fáum frábæra gesti, sumir koma í spjall og aðrir til að syngja. Það gæti brostið á söngur úr óvæntri átt og margt fleira,“ segir hann. Fyndnu innslögin verða á sínum stað, með jólalegu ívafi og öllu til tjaldað. „Við erum skemmtiþáttur og höldum því áfram en erum svona gjafmildir fyrir jólin. Þetta er nú í fyrsta skipti sem við erum með jólaþátt,“ segir Gummi. Er hann hin íslenska Oprah Winfrey, spjallþáttadrottningin sem þekkt er fyrir að trylla gesti sína með gjöfum? „Ja, ég ætla nú ekki að fullyrða neitt um það, það vannst ekki tími til þess að græja bíl handa öllum,“ segir hann hlæjandi. „En við erum svakalega ánægðir með gjafirnar og frábærir samstarfsaðilar hjálpuðu okkur við að gera þetta vel. Ef við verðum svo heppnir að fá að vera með jólaþátt að ári er auðvitað draumurinn að bæta enn í.“Langar þig að komast í salinn?Á facebooksíðu Stöðvar 2 er í gangi leikur þar sem hægt er að skrá nafn sitt og mögulega tryggja sér 4 til 6 sæti í salnum. Yfir þrjú þúsund manns hafa þegar skráð sig til að freista gæfunnar, enda ógleymanleg kvöldstund framundan. Meðal gjafa sem leynast í jólasveinapoka Gumma og Sóla er ferð með Heimsferðum til Marakesh þar sem gist verður á 5 stjörnu hóteli. Í pokanum leynist einnig þyrluflug með Norðurflugi og glæsilegar gjafir frá Body Shop, Borgarleikhúsinu, Ellingsen , Epal, Even labs, FlyOver Iceland, Forlaginu, Hagkaup, Íslandshóteli, Krauma, Meba, Sambíóum, Sýn og ZO-ON. Jólaþátturinn er á dagskrá sunnudagskvöldið 22. desember.Þessi kynning er unnin í samstarfi við Stöð 2.
Jól Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Gleði á forsýningu Sambíóanna og Bylgjunnar á Vaiana 2 Ritdómur Lestrarklefans: Eins konar dans Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Sjá meira