Hluthafar krefja Danske bank um milljarða vegna peningaþvættisins Kjartan Kjartansson skrifar 27. desember 2019 13:32 Stófellt peningaþvætti fór fram í gegnum útibú Danske bank í Tallin. Vísir/EPA Hópur fagfjárfesta hefur stefnt Danske bank vegna tjóns sem þeir telja sig hafa orðið í tengslum við stórfellt peningaþvætti sem bankinn er sakaður um að hafa staðið fyrir. Fjárfestarnir krefja bankann um einn og hálfan milljarð danskra króna, jafnvirði um 27,3 milljarða íslenskra króna. Danska lögfræðistofan Nemeth Sigetty segist koma fram fyrir hönd um sjötíu fjárfesta sem stefndu bankanum. Þeirra á meðal eru lífeyrissjóðir, tryggingafélög og fjárfestingarsjóðir sem starfa í sextán löndum, að sögn Berlingske. Krafan byggir á að fjárfestarnir hafi tapað stórfé þegar hlutabréf í Danske bank hríðféllu þegar upplýst var um peningaþvættið. Stjórnendur bankans hafi veitt hluthöfum misvísandi upplýsingar og leynt því að stór hluti hagnaðar hans hafi byggst á ólöglegu og áhættusömu peningaþvætti. Fleiri mál af þessu tagi hafa þegar verið höfðuð gegn bankanum. Talið er að um fimmtán hundruð milljarðar danskra króna hafi streymt í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi á árunum 2007 til 2015. Þar hafi verið á ferðinni illa fengið fé frá löndum eins og Rússlandi, Moldóvu og Aserbaídsjan. Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56 Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. 15. október 2019 12:06 Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Hópur fagfjárfesta hefur stefnt Danske bank vegna tjóns sem þeir telja sig hafa orðið í tengslum við stórfellt peningaþvætti sem bankinn er sakaður um að hafa staðið fyrir. Fjárfestarnir krefja bankann um einn og hálfan milljarð danskra króna, jafnvirði um 27,3 milljarða íslenskra króna. Danska lögfræðistofan Nemeth Sigetty segist koma fram fyrir hönd um sjötíu fjárfesta sem stefndu bankanum. Þeirra á meðal eru lífeyrissjóðir, tryggingafélög og fjárfestingarsjóðir sem starfa í sextán löndum, að sögn Berlingske. Krafan byggir á að fjárfestarnir hafi tapað stórfé þegar hlutabréf í Danske bank hríðféllu þegar upplýst var um peningaþvættið. Stjórnendur bankans hafi veitt hluthöfum misvísandi upplýsingar og leynt því að stór hluti hagnaðar hans hafi byggst á ólöglegu og áhættusömu peningaþvætti. Fleiri mál af þessu tagi hafa þegar verið höfðuð gegn bankanum. Talið er að um fimmtán hundruð milljarðar danskra króna hafi streymt í gegnum útibú Danske bank í Eistlandi á árunum 2007 til 2015. Þar hafi verið á ferðinni illa fengið fé frá löndum eins og Rússlandi, Moldóvu og Aserbaídsjan.
Danmörk Eistland Peningaþvætti norrænna banka Tengdar fréttir Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56 Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. 15. október 2019 12:06 Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Talsmaður ferðaþjónustunnar þreyttur á „endemis væli“ Egils Helga Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Fyrrverandi yfirmaður Danske Bank í Eistlandi fannst látinn Aivar Rehe fór fyrir starfsemi Danske Bank í Eistlandi á árunum 2006 til 2015, en talið er að hundruð milljarða Bandaríkjadala hafi verið þvættaðir í gegnum útibú bankans í Eistlandi. 25. september 2019 08:56
Deutsche bank tók fimm ár í að tilkynna grunsamlegar færslur Danske bank Færslurnar eru allt að fimm ára gamlar en þýski bankinn tilkynnti þær ekki til yfirvalda fyrr en í febrúar á þessu ári. 15. október 2019 12:06