Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2019 15:30 David de Gea and Eric Bailly eftir að hafa fengið á sig mark á móti Brighton & Hove Albion. Getty/Matthew Peters Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Ítalska félagið Juventus hefur verið duglegt að safna að sér leikmönnum síðustu misseri og er með svo mikla breidd að það var hvorki pláss fyrir Emre Can eða Mario Mandzukic í Meistaradeildarhóp liðsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta Dello Sport slær því upp í dag eða Juventus vilji frá United leikmennina David de Gea, Eric Bailly og Nemanja Matic. Teamtalk segir frá.Juventus are reportedly keeping tabs on three Man Utd first-team stars ahead of next summer's transfer window.https://t.co/eYWYNl1k2G — TEAMtalk (@TEAMtalk) September 5, 2019 Það væri stór ákvörðun fyrir Manchester United að selja 28 ára markvörð (David de Gea) og 25 ára miðvörð (Eric Bailly) til ítalska félagsins en stuðningsmenn Manchester United myndu eflaust fagna sölunni á hinum 31 árs gamla serbneska miðjumanni Nemanja Matic. Juventus hefur lagt það í vana sinn að banka á dyrnar hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar samningur þeirra er að renna út. Liðið fékk síðast Aaron Ramsey á frjálsri sölu þegar samningur hans við Arsenal var á enda. Mikil óvissa er um framtíð David de Gea og hann gæti mögulega farið frá United strax í janúar. Hann er aðalmarkvörður Manchester United en gæti yfirgefið félagið á frjálsri sölu sumarið 2020. Eric Bailly hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli og hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist alvarlega í leik á móti Tottenham á undirbúningstímabilinu. Koma Harry Maguire hefur séð til þess að það er ekki mikil framtíð fyrir hann hjá United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki viljað notað mikið Nemanja Matic á þessu tímabili og leikmaður eins og Scott McTominay er á undan hinum í goggunarröðinni. Matic gæti bæði farið í janúar eða í sumar en það er mjög ólíklegt að hann verði enn leikmaður Manchester United í byrjun 2020-21 tímabilisins. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Ítalska félagið Juventus hefur verið duglegt að safna að sér leikmönnum síðustu misseri og er með svo mikla breidd að það var hvorki pláss fyrir Emre Can eða Mario Mandzukic í Meistaradeildarhóp liðsins. Ítalska stórblaðið Gazzetta Dello Sport slær því upp í dag eða Juventus vilji frá United leikmennina David de Gea, Eric Bailly og Nemanja Matic. Teamtalk segir frá.Juventus are reportedly keeping tabs on three Man Utd first-team stars ahead of next summer's transfer window.https://t.co/eYWYNl1k2G — TEAMtalk (@TEAMtalk) September 5, 2019 Það væri stór ákvörðun fyrir Manchester United að selja 28 ára markvörð (David de Gea) og 25 ára miðvörð (Eric Bailly) til ítalska félagsins en stuðningsmenn Manchester United myndu eflaust fagna sölunni á hinum 31 árs gamla serbneska miðjumanni Nemanja Matic. Juventus hefur lagt það í vana sinn að banka á dyrnar hjá leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar þegar samningur þeirra er að renna út. Liðið fékk síðast Aaron Ramsey á frjálsri sölu þegar samningur hans við Arsenal var á enda. Mikil óvissa er um framtíð David de Gea og hann gæti mögulega farið frá United strax í janúar. Hann er aðalmarkvörður Manchester United en gæti yfirgefið félagið á frjálsri sölu sumarið 2020. Eric Bailly hefur verið einstaklega óheppinn með meiðsli og hefur ekkert spilað síðan að hann meiddist alvarlega í leik á móti Tottenham á undirbúningstímabilinu. Koma Harry Maguire hefur séð til þess að það er ekki mikil framtíð fyrir hann hjá United. Ole Gunnar Solskjær hefur ekki viljað notað mikið Nemanja Matic á þessu tímabili og leikmaður eins og Scott McTominay er á undan hinum í goggunarröðinni. Matic gæti bæði farið í janúar eða í sumar en það er mjög ólíklegt að hann verði enn leikmaður Manchester United í byrjun 2020-21 tímabilisins.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira