Tveggja stafa frost í kortunum Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. desember 2019 08:12 Frostið er ekki á förum. Vísir/Vilhelm Það er áframhaldandi frost og ofankoma í veðurkortum Veðurstofunnar. Kalt verður í veðri fram yfir helgi og ættu landsmenn að búa sig undir tveggja stafa frost næstu daga. Meðan áfram er jafn kalt í veðri aukast líkurnar á því jólin verði hvít, að sögn veðurfræðings. Landsmenn mega búast við norðlægri átt, 5 til 13 m/s, en ætla má að það muni hvessa á suðausturhorninu síðdegis á morgun eða annað kvöld. Veðurstofan áætlar að næstu vikuna verði lengst af éljagangur fyrir norðan og austan. Þó er ekki útilokað að ofankoman muni falla í formi snjókomu, einum á sunnudag. Það verður þó yfirleitt þurrt sunnantil á landinu en líkur á stöku éljum af og til. Þá má búast við töluverðu frosti næstu daga, sem þó verður mildast við ströndina. Þannig má áætla að frostið verið á bilinu 4 til 15 stig í dag og kaldast inn til landsins. Veðurstofan segist þó gera ráð fyrir að það muni hlýna í næstu viku og gæti hitinn jafnvel farið upp undir frostmark við ströndina. „Á meðan ekki þiðnar aukast líkurnar á hvítum jólum,“ bætir veðurfræðingur við. Hér neðst í fréttinni má sjá hvernig veðrið þróast næstu daga. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og stöku él með N-ströndinni, annars víða bjart. Frost 3 til 15 stig, mildast við ströndina. Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 8-15 m/s með ofankomu N- og A-til, en þurrt S-lands. Minnkandi frost. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðaustlæga átt með éljum við N- og A-ströndina, en annars yfirleitt þurrt. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Það er áframhaldandi frost og ofankoma í veðurkortum Veðurstofunnar. Kalt verður í veðri fram yfir helgi og ættu landsmenn að búa sig undir tveggja stafa frost næstu daga. Meðan áfram er jafn kalt í veðri aukast líkurnar á því jólin verði hvít, að sögn veðurfræðings. Landsmenn mega búast við norðlægri átt, 5 til 13 m/s, en ætla má að það muni hvessa á suðausturhorninu síðdegis á morgun eða annað kvöld. Veðurstofan áætlar að næstu vikuna verði lengst af éljagangur fyrir norðan og austan. Þó er ekki útilokað að ofankoman muni falla í formi snjókomu, einum á sunnudag. Það verður þó yfirleitt þurrt sunnantil á landinu en líkur á stöku éljum af og til. Þá má búast við töluverðu frosti næstu daga, sem þó verður mildast við ströndina. Þannig má áætla að frostið verið á bilinu 4 til 15 stig í dag og kaldast inn til landsins. Veðurstofan segist þó gera ráð fyrir að það muni hlýna í næstu viku og gæti hitinn jafnvel farið upp undir frostmark við ströndina. „Á meðan ekki þiðnar aukast líkurnar á hvítum jólum,“ bætir veðurfræðingur við. Hér neðst í fréttinni má sjá hvernig veðrið þróast næstu daga. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og stöku él með N-ströndinni, annars víða bjart. Frost 3 til 15 stig, mildast við ströndina. Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 8-15 m/s með ofankomu N- og A-til, en þurrt S-lands. Minnkandi frost. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag: Útlit fyrir áframhaldandi norðaustlæga átt með éljum við N- og A-ströndina, en annars yfirleitt þurrt. Frost 1 til 12 stig, kaldast inn til landsins
Veður Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira