Topparnir í tölfræðinni á móti Japan: Hornamennirnir voru í aðalhlutverki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 16:21 Arnór Þór Gunnarsson lék vel eins og áður í mótinu. Getty/TF-Images/ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann fjögurra marka sigur á Japan á HM 2019, 25-21, í fjórða leik liðsins á mótinu. Annar sigur strákanna á mótinu en líklega slakasta frammistaðan. Íslenska liðið náði þriggja marka forystu í upphafi leiks en í stað þess að keyra áfram yfir Japanana þá hleyptu strákarnir japanska liðinu aftur inn í leikinn. Íslenska liðið náði 29 stoppum í leiknum og stal 7 boltum af Japönum þannig að varnarleikurinn var lengstum mjög góður. Sóknarleikurinn hefur oft verið mikið betri. Hornamennirnir Stefán Rafn Sigurmannsson og Arnór Þór Gunnarsson voru í aðalhlutverki og markahæstu menn íslenska liðsins með fimm mörk hvor. Þeir nýttu báðir fimm af átta skotum sínum og voru með bestu einkunn okkar manna í sókninni. Arnar Freyr Arnarsson og Ólafur Gústafsson stóðu vaktina mjög vel í vörninni og fengu báðir úrvalseinkunn fyrir frammistöðu sína í varnarleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fjórða leik Íslands á mótinu.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Japan á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1 1. Arnór Þór Gunnarsson 5/2 3. Ólafur Guðmundsson 3 3. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Elvar Örn Jónsson 3 6. Aron Pálmarsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 12/1 (36%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 58:32 mín. 2. Arnór Þór Gunnarsson 55:58 mín. 3. Arnar Freyr Arnarsson 51:13 mín. 4. Elvar Örn Jónsson 42:58 mín. 5. Aron Pálmarsson 40:54 mín. 6. Ólafur Gústafsson 35:54 mín. 7. Ólafur Guðmundsson 30:41 mín. 8. Stefán Rafn Sigurmannsson 30:15 mín. 9. Bjarki Már Elísson 30:00 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Stefán Rafn Sigurmannsson 6 2. Arnór Þór Gunnarsson 6 4. Aron Pálmarsson 5 4. Ólafur Guðmundsson 5 4. Ómar Ingi Magnússon 5Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 4 2. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Ólafur Guðmundsson 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 5. Ólafur Gústafsson 1 5. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Ómar Ingi Magnússon 6 (3+3) 1. Aron Pálmarsson 6 (2+4) 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 5 (5+0) 3. Ólafur Guðmundsson 5 (3+2) 3. Arnór Þór Gunnarsson 5 (5+0) 6. Elvar Örn Jónsson 4 (3+1) 7. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Ólafur Gústafsson 8 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Aron Pálmarsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 3Hver tapaði boltanum oftast 1. Aron Pálmarsson 2 1. Ólafur Guðmundsson 2Hver vann boltann oftast: 1. Arnór Þór Gunnarsson 2 1. Arnar Freyr Arnarsson 2Hver varði flest skot í vörninni 1. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 8,0 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,4 3. Ómar Ingi Magnússon 7,3 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,7 5. Ólafur Guðmundsson 6,6 6. Aron Pálmarsson 6,6Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Arnar Freyr Arnarsson 9,4 2. Ólafur Gústafsson 8,7 3. Ólafur Guðmundsson 7,4 4. Elvar Örn Jónsson 7,3 5. Aron Pálmarsson 6,8- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 8 með langskotum 4 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 2 af línu 2 úr hægra horni 3 úr vítum- Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Japan +1 (9-8)Mörk af línu: Ísland +1 (2-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +4 (7-3) Tapaðir boltar: Japan +3 (11-8)Fiskuð víti: Ísland +1 (3-2)Varin skot markvarða: Ísland +2 (12-10)Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Japan +3 (18-15)Löglegar stöðvanir: Ísland +20 (29-9) Refsimínútur: Japan +2 mín (4-2)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +1 (13-12) 1. til 10. mínúta: Ísland +3 (6-3) 11. til 20. mínúta: Japan +2 (5-3) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +3 (12-9) 31. til 40. mínúta: Jafnt (3-3) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (5-3) 51. til 60. mínúta: Ísland +1 (4-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +3 (9-6)Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða