Gáfu skólafélaga sem hefur verið lagður í einelti alla ævi föt og enduðu hjá Ellen með Will Smith Stefán Árni Pálsson skrifar 23. september 2019 16:30 Will Smith heldur betur sáttur með drengina. Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. Ástæðan fyrir því er að Michael hefur lengi vel verið lagður í einelti og til að mynda mikið gert grín að honum fyrir það að vera oft í sömu fötunum. Þremenningarnir mættu í spjallþátt Ellen á dögunum til að ræða málin og fengu þeir heldur óvænta heimsókn frá sjálfum Will Smith. Bæði Kristopher og Antwain höfðu sjálfið tekið þátt í eineltinu í fyrstu skólavikunni með því að hlægja að skólafélaga sínum þegar verið var að stríða honum. Þeir sáu eftir því og vildu gefa honum gjöf sem afsökunarbeiðni. Hjá Ellen kom í ljós að Michael hefur verið lagður í einelti alla ævi. Smith mætti óvænt í þáttinn og gaf þeim öllum fulla töskum af fötum og skóm. Ekki nóg með það var ákveðið að gefa öllum 600 nemendum skólans það sama. Ellen fékk síðan einn af styrktaraðilum þáttarins til að gefa hverjum dreng 10.000 dollara eða því sem samsvarar 1,2 milljónir íslenskar krónur. Hér að neðan má sjá innslagið úr spjallþætti Ellen.Best Video You Will See Today: After schoolmate Michael Todd is bullied for wearing the same clothes, Kristopher Graham and Antwan Garrett gave him new clothes and shoes pic.twitter.com/LAJUZjZKQZ— Reese Waters (@reesewaters) September 17, 2019 Ellen Hollywood Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Töluvert hefur verið fjallað um skólafélagana Kristopher, Antwain og Michael síðustu daga í erlendum miðlum en myndband af þeim Kristopher og Antwain að gefa Michael fatnað á skólaganginum hefur gengið um netheima. Ástæðan fyrir því er að Michael hefur lengi vel verið lagður í einelti og til að mynda mikið gert grín að honum fyrir það að vera oft í sömu fötunum. Þremenningarnir mættu í spjallþátt Ellen á dögunum til að ræða málin og fengu þeir heldur óvænta heimsókn frá sjálfum Will Smith. Bæði Kristopher og Antwain höfðu sjálfið tekið þátt í eineltinu í fyrstu skólavikunni með því að hlægja að skólafélaga sínum þegar verið var að stríða honum. Þeir sáu eftir því og vildu gefa honum gjöf sem afsökunarbeiðni. Hjá Ellen kom í ljós að Michael hefur verið lagður í einelti alla ævi. Smith mætti óvænt í þáttinn og gaf þeim öllum fulla töskum af fötum og skóm. Ekki nóg með það var ákveðið að gefa öllum 600 nemendum skólans það sama. Ellen fékk síðan einn af styrktaraðilum þáttarins til að gefa hverjum dreng 10.000 dollara eða því sem samsvarar 1,2 milljónir íslenskar krónur. Hér að neðan má sjá innslagið úr spjallþætti Ellen.Best Video You Will See Today: After schoolmate Michael Todd is bullied for wearing the same clothes, Kristopher Graham and Antwan Garrett gave him new clothes and shoes pic.twitter.com/LAJUZjZKQZ— Reese Waters (@reesewaters) September 17, 2019
Ellen Hollywood Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira