Slæm loftgæði í Reykjavík vegna svifryks Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2019 10:34 Loftgæði í Reykjavík eru nú slæm vegna mikillar svifryksmengunar. vísir/vilhelm Slæm loftgæði eru nú í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess hve mikið svifryk mælist í andrúmsloftinu. Samkvæmt loftgæðavef Umhverfisstofnunar eru slæm loftgæði við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni og miðlungs loftgæði við Dalsmára í Kópavogi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni á að grípa til þess ráðs í samráði við Reykjavíkurborg að rykbinda eftirfarandi umferðargötur: Sæbraut frá Reykjanesbraut og út að ljósum við Kringlumýrarbraut, Reykjanesbraut, Hringbraut, Miklabraut og upp fyrir Ártúnsbrekku og Kringlumýrarbraut. Kort af þeim götum sem á að rykbinda má nálgast hér. Þá voru allir vegir í Reykjavík sem Vegagerðin rekur sópaðir í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, og þá náðist einnig að klára hluta vega utan Reykjavíkur en það gengur hægt þessa daga vegna kulda.Reykjavíkurborg hvatti í gær almenning til þess að draga úr notkun einkabílsins á meðan aðstæður á höfuðborgarsvæðinu eru með þeim hætti að styrkur svifryks mælist hár. Í staðinn er fólk hvatt til þess að nota frekar almenningssamgöngur, sameinast í bíla eða nota aðra vistvæna samgöngumáta en auk þess eru því beint til þeirra sem eru viðkvæmir í öndunarfærum, sem og barna, að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna.Aðgerðir sem við verðum að fara í eru að banna nagladekk á Hbs. Takmarka bíla út frá bílnúmerum á svona dögum. Lækka hraða. Hækka gjaldskyldu á bílastæðum og hætta að niðurgreiða bílastæði. Auka tíðni strætó og byrja strax á borgarlínu á teinum. #grárdagur — Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) March 5, 2019 Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43 Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Sjá meira
Slæm loftgæði eru nú í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess hve mikið svifryk mælist í andrúmsloftinu. Samkvæmt loftgæðavef Umhverfisstofnunar eru slæm loftgæði við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni og miðlungs loftgæði við Dalsmára í Kópavogi. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni á að grípa til þess ráðs í samráði við Reykjavíkurborg að rykbinda eftirfarandi umferðargötur: Sæbraut frá Reykjanesbraut og út að ljósum við Kringlumýrarbraut, Reykjanesbraut, Hringbraut, Miklabraut og upp fyrir Ártúnsbrekku og Kringlumýrarbraut. Kort af þeim götum sem á að rykbinda má nálgast hér. Þá voru allir vegir í Reykjavík sem Vegagerðin rekur sópaðir í síðustu viku, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni, og þá náðist einnig að klára hluta vega utan Reykjavíkur en það gengur hægt þessa daga vegna kulda.Reykjavíkurborg hvatti í gær almenning til þess að draga úr notkun einkabílsins á meðan aðstæður á höfuðborgarsvæðinu eru með þeim hætti að styrkur svifryks mælist hár. Í staðinn er fólk hvatt til þess að nota frekar almenningssamgöngur, sameinast í bíla eða nota aðra vistvæna samgöngumáta en auk þess eru því beint til þeirra sem eru viðkvæmir í öndunarfærum, sem og barna, að forðast útivist í nágrenni stórra umferðargatna.Aðgerðir sem við verðum að fara í eru að banna nagladekk á Hbs. Takmarka bíla út frá bílnúmerum á svona dögum. Lækka hraða. Hækka gjaldskyldu á bílastæðum og hætta að niðurgreiða bílastæði. Auka tíðni strætó og byrja strax á borgarlínu á teinum. #grárdagur — Hörður S. Óskarsson (@hoddioskars) March 5, 2019
Reykjavík Samgöngur Umhverfismál Tengdar fréttir Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43 Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Sjá meira
Svifryksmengun fer líklega yfir heilsuverndarmörk um áramót Heilsuverndarmörkin á sólarhring eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 28. desember 2018 16:43
Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4. mars 2019 16:38