Stuðningsmannalag Liverpool komst á topplista Spotify á Íslandi eftir Meistaradeildarsigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 4. júní 2019 15:00 Hópsöngur eftir leikinn á laugardaginn. vísir/getty Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til þess að fagna undanfarna sólahringa en liðið varð Evrópumeistari á laugardagskvöldið með 2-0 sigri á Tottenham í Madríd. Mohamed Salah og Divock Origi sáu til þess að Liverpool færi með sigur af hólmi í enskum úrslitaleik og stuðningsmenn Liverpool hafa ekki farið leynt með gleði sína. Talið er að 750 þúsund manns hafi verið á götum Liverpool-borgar á sunnudaginn er liðið kom heim með bikarinn frá Madríd en íslenskir stuðningsmenn láta sitt ekki eftir liggja. Ari Magnús Þorgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni í gær að stuðningsmannalag Liverpool væri komið á topp 50 lista Spotify á Íslandi.Hvar annarsstaðar en á Íslandi að You’ll Never Walk Alone er á topp 50 listanum á spotify #samfélagið Samt ánægjulegt að sjá að Gummi og Ingó séu nr. 31 á listanum pic.twitter.com/UD8g6yxmJF — Ari Magg (@AriMagg19) June 3, 2019 Í 33. sæti má sjá You'll Never Walk Alone lagið sem stuðningsmenn Liverpool syngja fyrir hvern einasta leik en rafmögnuð stund var eftir leikinn í Madríd þar sem stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarateymi sungu lagið saman. Þegar þetta er skrifað er lagið dottið út af listanum en hann uppfærist á hverjum einasta degi. Það verður fróðlegt að sjá hvort lagið detti aftur inn á næsta tímabili. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Stuðningsmenn Liverpool hafa haft ástæðu til þess að fagna undanfarna sólahringa en liðið varð Evrópumeistari á laugardagskvöldið með 2-0 sigri á Tottenham í Madríd. Mohamed Salah og Divock Origi sáu til þess að Liverpool færi með sigur af hólmi í enskum úrslitaleik og stuðningsmenn Liverpool hafa ekki farið leynt með gleði sína. Talið er að 750 þúsund manns hafi verið á götum Liverpool-borgar á sunnudaginn er liðið kom heim með bikarinn frá Madríd en íslenskir stuðningsmenn láta sitt ekki eftir liggja. Ari Magnús Þorgeirsson, leikmaður Stjörnunnar í Olís-deild karla, vakti athygli á því á Twitter-síðu sinni í gær að stuðningsmannalag Liverpool væri komið á topp 50 lista Spotify á Íslandi.Hvar annarsstaðar en á Íslandi að You’ll Never Walk Alone er á topp 50 listanum á spotify #samfélagið Samt ánægjulegt að sjá að Gummi og Ingó séu nr. 31 á listanum pic.twitter.com/UD8g6yxmJF — Ari Magg (@AriMagg19) June 3, 2019 Í 33. sæti má sjá You'll Never Walk Alone lagið sem stuðningsmenn Liverpool syngja fyrir hvern einasta leik en rafmögnuð stund var eftir leikinn í Madríd þar sem stuðningsmenn, leikmenn og þjálfarateymi sungu lagið saman. Þegar þetta er skrifað er lagið dottið út af listanum en hann uppfærist á hverjum einasta degi. Það verður fróðlegt að sjá hvort lagið detti aftur inn á næsta tímabili.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3. júní 2019 12:00
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3. júní 2019 09:00
Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3. júní 2019 14:00
Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3. júní 2019 08:00