Peningum rigndi þegar dyr á brynvörðum bíl opnuðust á ferð Eiður Þór Árnason skrifar 10. júlí 2019 23:34 Lögreglan ætlar ekki að sækja þá til saka sem skila peningunum samviskusamlega. Getty/Siri Stafford Peningaseðlum rigndi yfir þjóðveg hjá norðanverðu Atlantaríki í Bandaríkjunum þegar dyr á brynvarðri sendiferðabifreið opnuðust skyndilega á meðan á keyrslu stóð.Áætlað er að um 175 þúsund Bandaríkjadollarar hafi þar með flogið út úr bílnum, mörgum ökumönnum til mikillar ánægju. Dæmi eru um að bílstjórar hafi stoppað bifreiðar sínar og reynt að ná seðlunum. Myndbönd náðust af því þegar ökumenn hoppuðu út úr bílum sínum og eltust við að grípa seðlana í flýti áður en vindurinn þeytti þeim á brott. Um klukkan 20 að staðartíma bárust lögreglu þær fregnir frá neyðarlínunni að meira en fimmtán bifreiðar hafi verið stöðvaðar á þjóðveginum, í þeim tilgangi að grípa gæsina. Lögregluþjónar og bílstjórar sendiferðabifreiðarinnar náðu einungis nokkur hundruð dollurum. Lögreglan minnti ökumenn á að það væri glæpur að halda fénu fyrir sig, og að nóg af myndböndum væri til staðar sem nýst gætu sem sönnunargögn. Bandaríkin Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Peningaseðlum rigndi yfir þjóðveg hjá norðanverðu Atlantaríki í Bandaríkjunum þegar dyr á brynvarðri sendiferðabifreið opnuðust skyndilega á meðan á keyrslu stóð.Áætlað er að um 175 þúsund Bandaríkjadollarar hafi þar með flogið út úr bílnum, mörgum ökumönnum til mikillar ánægju. Dæmi eru um að bílstjórar hafi stoppað bifreiðar sínar og reynt að ná seðlunum. Myndbönd náðust af því þegar ökumenn hoppuðu út úr bílum sínum og eltust við að grípa seðlana í flýti áður en vindurinn þeytti þeim á brott. Um klukkan 20 að staðartíma bárust lögreglu þær fregnir frá neyðarlínunni að meira en fimmtán bifreiðar hafi verið stöðvaðar á þjóðveginum, í þeim tilgangi að grípa gæsina. Lögregluþjónar og bílstjórar sendiferðabifreiðarinnar náðu einungis nokkur hundruð dollurum. Lögreglan minnti ökumenn á að það væri glæpur að halda fénu fyrir sig, og að nóg af myndböndum væri til staðar sem nýst gætu sem sönnunargögn.
Bandaríkin Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira