Komu innlyksa gönguhópi yfir Hrunaá Kjartan Kjartansson skrifar 10. júlí 2019 21:30 Frá Básum í Þórsmörk þangað sem göngufólkinu var komið. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi komu hópi göngufólks sem var innlyksa við Hrunaá farsællega í búðir sínar í Básum í Þórsmörk um klukkan níu í kvöld. Meiðsl konu sem var sögð slösuð á fæti reyndust minni en í fyrstu var talið. Útkallið barst um klukkan sjö í kvöld. Hópurinn var þá sagður í sjálfheldu á Kattarhryggum, hluta af gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir við Vísi að fólkið hafi verið á göngu um Kattahryggi að Hrunaá þar sem það lenti í ógöngum. Svo virðist sem það hafi komið vitlaust niður að ánni við klettanef og mikið vatn hafi verið í ánni. Hópurinn hafi því þurft að snúa við upp bratta. Fólkið hafi ekki lagt í það eftir að konunni skrikaði fótur og hún kenndi sér meins. Davíð Már segir að meiðsl konunnar hafi ekki reynst eins mikil og útlit var fyrir í upphafi. Hún hafi orðið eftir með hópnum í Básum og ekki þurft á læknisaðstoð að halda. „Þetta hafa mögulega bara verið yfirþyrmandi aðstæður að vera innlyksa þarna fyrir innan kletta við vatnsmikla jökulá. Mögulega voru aðstæður erfiðari en fólkið gerði ráð fyrir,“ segir Davíð Már. Áin hafi verið það vatnsmikil að vatnið hafi náð upp á húdd á stórum bílum björgunarsveitarmannanna. Hrunaá er ein meginuppistaðan í Krossá. Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Björgunarsveitarmenn af Suðurlandi komu hópi göngufólks sem var innlyksa við Hrunaá farsællega í búðir sínar í Básum í Þórsmörk um klukkan níu í kvöld. Meiðsl konu sem var sögð slösuð á fæti reyndust minni en í fyrstu var talið. Útkallið barst um klukkan sjö í kvöld. Hópurinn var þá sagður í sjálfheldu á Kattarhryggum, hluta af gönguleiðinni um Fimmvörðuháls. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir við Vísi að fólkið hafi verið á göngu um Kattahryggi að Hrunaá þar sem það lenti í ógöngum. Svo virðist sem það hafi komið vitlaust niður að ánni við klettanef og mikið vatn hafi verið í ánni. Hópurinn hafi því þurft að snúa við upp bratta. Fólkið hafi ekki lagt í það eftir að konunni skrikaði fótur og hún kenndi sér meins. Davíð Már segir að meiðsl konunnar hafi ekki reynst eins mikil og útlit var fyrir í upphafi. Hún hafi orðið eftir með hópnum í Básum og ekki þurft á læknisaðstoð að halda. „Þetta hafa mögulega bara verið yfirþyrmandi aðstæður að vera innlyksa þarna fyrir innan kletta við vatnsmikla jökulá. Mögulega voru aðstæður erfiðari en fólkið gerði ráð fyrir,“ segir Davíð Már. Áin hafi verið það vatnsmikil að vatnið hafi náð upp á húdd á stórum bílum björgunarsveitarmannanna. Hrunaá er ein meginuppistaðan í Krossá.
Björgunarsveitir Rangárþing eystra Tengdar fréttir Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Sækja gönguhóp í sjálfheldu á Kattarhryggjum Kona í hópnum er sögð slösuð á fæti og hópurinn treysti sér ekki lengra. 10. júlí 2019 20:15