Bjartsýnn á að orkupakki þrjú verði samþykktur á þingi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 27. apríl 2019 13:04 Guðlaugur Þór hefur ítrekað þurft að kveða niður rangfærslur um þriðja orkupakkann síðustu vikur. Fréttablaðið/Vilhelm Utanríkisráðherra segir umræðu andstæðinga orkupakka þrjú ennþá einkennast af miklum rangfærslum og sú helsta sé að verið sé að afselja forræði yfir auðlindunum. Hann er bjartsýnn á að málið verði samþykkt á Alþingi en ekki er komin dagsetningu á atkvæðagreiðsluna. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er komin til nefnda á Alþingi og nú er beðið umsagna þar áður en atkvæðagreiðsla um málið fer fram. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra segir dagsetningu á atvkæðagreiðsluna ekki komna en er bjartsýnn á að málið verði samþykkt. „Ég er nú bjartsýnn á að það sé góður stuðningur við þetta mál og hvað varðar gagnrýni þá held ég að það sé mjög mikilvægt að við ræðum þessi mál og önnur tengd því að þegar fólk fær að sjá staðreyndir málsins þá held ég að ég geti fullyrt að alla jafna sé mun líklegra að það styðji málið í kjölfar þess en það hefur verið mjög mikið af rangfærslum,“ segir Guðlaugur Þór. Þær helstu snúist um framsal og sæstreng. „Ég myndi nefna það að við værum eitthvað að afsala okkur forræði yfir auðlindunum. Því fer víðsfjarri. Að við þurfum að leggja sæstreng, því fer víðsfjarri,“ segir ráðherrann. Guðlaugur segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist ef málið hlýtur ekki brautargengi á Alþingi. „Ég á nú ekki von á því að það gerist. Ef það gerðist þá værum við fara í einhverja ferð sem við vitum ekkert hvar myndi enda eða hvaða afleiðingar hefði í för með sér. Það er nú alla jafna ekki gott að fara í slíkar ferðir,“ segir hann. Evrópusambandið Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira
Utanríkisráðherra segir umræðu andstæðinga orkupakka þrjú ennþá einkennast af miklum rangfærslum og sú helsta sé að verið sé að afselja forræði yfir auðlindunum. Hann er bjartsýnn á að málið verði samþykkt á Alþingi en ekki er komin dagsetningu á atkvæðagreiðsluna. Þingsályktunartillaga um þriðja orkupakkann er komin til nefnda á Alþingi og nú er beðið umsagna þar áður en atkvæðagreiðsla um málið fer fram. Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra segir dagsetningu á atvkæðagreiðsluna ekki komna en er bjartsýnn á að málið verði samþykkt. „Ég er nú bjartsýnn á að það sé góður stuðningur við þetta mál og hvað varðar gagnrýni þá held ég að það sé mjög mikilvægt að við ræðum þessi mál og önnur tengd því að þegar fólk fær að sjá staðreyndir málsins þá held ég að ég geti fullyrt að alla jafna sé mun líklegra að það styðji málið í kjölfar þess en það hefur verið mjög mikið af rangfærslum,“ segir Guðlaugur Þór. Þær helstu snúist um framsal og sæstreng. „Ég myndi nefna það að við værum eitthvað að afsala okkur forræði yfir auðlindunum. Því fer víðsfjarri. Að við þurfum að leggja sæstreng, því fer víðsfjarri,“ segir ráðherrann. Guðlaugur segir erfitt að spá fyrir um hvað gerist ef málið hlýtur ekki brautargengi á Alþingi. „Ég á nú ekki von á því að það gerist. Ef það gerðist þá værum við fara í einhverja ferð sem við vitum ekkert hvar myndi enda eða hvaða afleiðingar hefði í för með sér. Það er nú alla jafna ekki gott að fara í slíkar ferðir,“ segir hann.
Evrópusambandið Orkumál Þriðji orkupakkinn Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Fleiri fréttir Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Sjá meira