Ítrekað rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. mars 2019 12:45 Vík í Mýrdal. Vísir/Vilhelm Oddviti Mýrdalshrepps gagnrýnir Rarik vegna ítrekaðs rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi, sem sé einn fjölfarnasti ferðamannastaður landsins. Rafmagn hefur farið af svæðinu tvívegis á stuttum tíma, sem oddvitinn segir skapi mikil vandræði fyrir heimili og fyrirtæki. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps er langt frá því að vera sáttur við rafmagnsmál sveitarfélagsins enda gerist það oftar og oftar að það verði allt rafmagnslaust, stundum í allt að sólarhring. „Þetta er náttúrleg afleit staða fyrir einn fjölsóttasta ferðamannastað á Íslandi. Þarna eru flest hótel og gistiheimili fullbókuð og veitingastaðir og auðvitað bændur og það reiða sig allir á raftæki til að geta sinnt sínum rekstri. Það fara til dæmis allar þvottavélar í verkfall ef svona kemur upp á þannig að þessi staða er hreint afleit,“ segir Einar Freyr. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur sent stjórn RARIK áskoranir um bætt afhendingaröryggi rafmagns en fékk þau svör frá forstjóra fyrirtækisins að það varaafl sem til staðar sé viðunandi. Einar Freyr segir það alrangt og löngu tímabært að við þessu sé brugðist. „Skilaboðin eru að ég vill að það verði komið á almennilegu varaafli núna strax í Vík til þess að þjónusta allan Mýrdalinn þegar að þetta kemur upp á. Það geta þau gert og haft hraðar hendur með og svo þarf að flýta lagningu rafstrengja í jörð. Þeir segja að það sé á fimm ára áætlun en það dugar ekki, það þarf að hraða því og ég á von á að við fáum fund með Rarik til þess að fara yfir þessi mál, segir Einar Freyr. Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Oddviti Mýrdalshrepps gagnrýnir Rarik vegna ítrekaðs rafmagnsleysi í Mýrdalshreppi, sem sé einn fjölfarnasti ferðamannastaður landsins. Rafmagn hefur farið af svæðinu tvívegis á stuttum tíma, sem oddvitinn segir skapi mikil vandræði fyrir heimili og fyrirtæki. Einar Freyr Elínarson, oddviti Mýrdalshrepps er langt frá því að vera sáttur við rafmagnsmál sveitarfélagsins enda gerist það oftar og oftar að það verði allt rafmagnslaust, stundum í allt að sólarhring. „Þetta er náttúrleg afleit staða fyrir einn fjölsóttasta ferðamannastað á Íslandi. Þarna eru flest hótel og gistiheimili fullbókuð og veitingastaðir og auðvitað bændur og það reiða sig allir á raftæki til að geta sinnt sínum rekstri. Það fara til dæmis allar þvottavélar í verkfall ef svona kemur upp á þannig að þessi staða er hreint afleit,“ segir Einar Freyr. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur sent stjórn RARIK áskoranir um bætt afhendingaröryggi rafmagns en fékk þau svör frá forstjóra fyrirtækisins að það varaafl sem til staðar sé viðunandi. Einar Freyr segir það alrangt og löngu tímabært að við þessu sé brugðist. „Skilaboðin eru að ég vill að það verði komið á almennilegu varaafli núna strax í Vík til þess að þjónusta allan Mýrdalinn þegar að þetta kemur upp á. Það geta þau gert og haft hraðar hendur með og svo þarf að flýta lagningu rafstrengja í jörð. Þeir segja að það sé á fimm ára áætlun en það dugar ekki, það þarf að hraða því og ég á von á að við fáum fund með Rarik til þess að fara yfir þessi mál, segir Einar Freyr.
Mýrdalshreppur Orkumál Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira