Ingi: „Við erum búnir að vera betra lið í þessu einvígi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. maí 2019 22:25 Ingi Þór ræðir við Kristinn Óskarsson í leiknum í kvöld vísir/daníel Ingi Þór Steinþórsson stýrði KR til Íslandsmeistaratitils eftir sigur á ÍR í DHL höllinni í Vesturbæ í kvöld. Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill KR í röð. „Við vorum mjög þéttir í allri þessari seríu. Tveir leikir voru teknir af okkur en við vorum ekkert að væla, við bara þéttum raðirnar,“ sagði Ingi eftir 98-70 sigur KR í oddaleik. „Við missum Pavel út sem er risastórt, og þá bara stíga aðrir menn upp og þetta er bara lið.“ „Veturinn er búinn að vera rosalegur rússíbani, að enda þetta svona hérna, það er bara gullfallegt.“ Eftir mjög spennandi seríu þar sem tveir leikir fóru í framlengingu var aldrei vafi hvoru megin sigurinn myndi falla í kvöld. „Við erum búnir að vera betra lið í þessu einvígi en við höfum bara því miður ekki náð að halda einhverju forskoti þegar við erum með leikina. En að klára þetta fyrir framan þennan geggjaða stuðningsmannahóp eru náttúrulega bara forréttindi.“ „Það eru forréttindi að fá að starfa í þessu, ég er mjög stoltur af liðinu og starfsliðinu og við gætum ekki gert þetta nema það væri geggjað lið í kringum okkur og geggjaður klúbbur.“ Ingi skrifaði undir fjögurra ára samning við KR þegar hann tók við liðinu síðasta sumar og glotti því og sagði „ég vona að þeir reki mig ekki núna,“ þegar hann var spurður að því hvort hann yrði ekki áfram í Frostaskjólinu að ári. Dominos-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson stýrði KR til Íslandsmeistaratitils eftir sigur á ÍR í DHL höllinni í Vesturbæ í kvöld. Þetta er sjötti Íslandsmeistaratitill KR í röð. „Við vorum mjög þéttir í allri þessari seríu. Tveir leikir voru teknir af okkur en við vorum ekkert að væla, við bara þéttum raðirnar,“ sagði Ingi eftir 98-70 sigur KR í oddaleik. „Við missum Pavel út sem er risastórt, og þá bara stíga aðrir menn upp og þetta er bara lið.“ „Veturinn er búinn að vera rosalegur rússíbani, að enda þetta svona hérna, það er bara gullfallegt.“ Eftir mjög spennandi seríu þar sem tveir leikir fóru í framlengingu var aldrei vafi hvoru megin sigurinn myndi falla í kvöld. „Við erum búnir að vera betra lið í þessu einvígi en við höfum bara því miður ekki náð að halda einhverju forskoti þegar við erum með leikina. En að klára þetta fyrir framan þennan geggjaða stuðningsmannahóp eru náttúrulega bara forréttindi.“ „Það eru forréttindi að fá að starfa í þessu, ég er mjög stoltur af liðinu og starfsliðinu og við gætum ekki gert þetta nema það væri geggjað lið í kringum okkur og geggjaður klúbbur.“ Ingi skrifaði undir fjögurra ára samning við KR þegar hann tók við liðinu síðasta sumar og glotti því og sagði „ég vona að þeir reki mig ekki núna,“ þegar hann var spurður að því hvort hann yrði ekki áfram í Frostaskjólinu að ári.
Dominos-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum