Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2019 18:00 Húsið sem brann á Akureyri í dag er ónýtt. Allir íbúar komust út. Vísir/Tryggvi Páll Tryggvason Ekki hefur enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri þar sem mikill eldur kviknaði á sjötta tímanum í nótt. Slökkvilið Akureyrar er þar enn að störfum og verður fljótlega tekin ákvörðun um það hvort húsið verði rifið í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Enn hefur ekkert verið gefið upp um eldsupptök og hefur rannsóknarlögreglan reynt að rannsaka vettvanginn í samstarfi við slökkvilið. Beðið er eftir því að lögreglan ljúki sínu starfi áður en ákvörðun verður tekin um það hvort húsið verði rifið.Sjá einnig: Eldsvoði á Eyrinni á AkureyriÞrjár íbúðir eru í húsinu og var ein þeirra mannlaus þegar eldurinn kom upp. Aðrir íbúar náðu að koma sér út. Ekki náðist strax í íbúa mannlausu íbúðarinnar og var um tíma talið að þeir væru fastir inn í íbúðinni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er talið líklegt að eldurinn hafi átt upptök sín í þeirri íbúð og því ljóst að betur fór en á horfðist í fyrstu. Akureyri Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Eldsvoði á Eyrinni á Akureyri Íbúar eru beðnir að loka gluggum á meðan þetta varir. 17. nóvember 2019 08:01 Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. 17. nóvember 2019 11:15 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Ekki hefur enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri þar sem mikill eldur kviknaði á sjötta tímanum í nótt. Slökkvilið Akureyrar er þar enn að störfum og verður fljótlega tekin ákvörðun um það hvort húsið verði rifið í kvöld, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. Enn hefur ekkert verið gefið upp um eldsupptök og hefur rannsóknarlögreglan reynt að rannsaka vettvanginn í samstarfi við slökkvilið. Beðið er eftir því að lögreglan ljúki sínu starfi áður en ákvörðun verður tekin um það hvort húsið verði rifið.Sjá einnig: Eldsvoði á Eyrinni á AkureyriÞrjár íbúðir eru í húsinu og var ein þeirra mannlaus þegar eldurinn kom upp. Aðrir íbúar náðu að koma sér út. Ekki náðist strax í íbúa mannlausu íbúðarinnar og var um tíma talið að þeir væru fastir inn í íbúðinni. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er talið líklegt að eldurinn hafi átt upptök sín í þeirri íbúð og því ljóst að betur fór en á horfðist í fyrstu.
Akureyri Lögreglumál Slökkvilið Tengdar fréttir Eldsvoði á Eyrinni á Akureyri Íbúar eru beðnir að loka gluggum á meðan þetta varir. 17. nóvember 2019 08:01 Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. 17. nóvember 2019 11:15 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans Sjá meira
Eldsvoði á Eyrinni á Akureyri Íbúar eru beðnir að loka gluggum á meðan þetta varir. 17. nóvember 2019 08:01
Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. 17. nóvember 2019 11:15