Hrekja lygar um Kaepernick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 23:15 Kaepernick er enn í kuldanum hjá NFL-deildinni. vísir/getty Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Þessi 31 árs gamli kappi hefur ekki spilað í deildinni síðan árið 2016 en þá byrjaði hann að fara á hné í þjóðsöngnum til þess að mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. Sérstaklega var hann þó að mótmæla því hvernig lögreglan kom fram við blökkumenn í landinu. Þó svo Kaepernick hafi náð sáttum við deildina þá ætlar augljóslega ekkert lið að gefa honum tækifæri. Ekki eitt lið hefur svo mikið sem boðið honum til æfinga. Hann fór í heimsókn til Seattle Seahawks og eftir þá heimsókn sagði þjálfari Sjóhaukanna, Pete Carroll, að Kaepernick ætti að vera byrjunarliðsmaður í deildinni. Því hefur verið logið að félög hafi rætt við leikmanninn og leyft honum að æfa. Það er ekki rétt segja fulltrúar leikmannsins. Ekkert er heldur til í því að Kaepernick sé klár með einhverjar launakröfur. Fulltrúar hans hafa sett sig í samband við öll félög deildarinnar en fá varla svar. Kaepernick taldi eigendur deildarinnar vera í samsæri um að gefa honum ekki tækifæri en náði sáttum. Það hefur engu breytt. Þeir ætla ekki að gefa honum tækifæri. Sama hversu margir menn í sömu stöðu meiðast. NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira
Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Þessi 31 árs gamli kappi hefur ekki spilað í deildinni síðan árið 2016 en þá byrjaði hann að fara á hné í þjóðsöngnum til þess að mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. Sérstaklega var hann þó að mótmæla því hvernig lögreglan kom fram við blökkumenn í landinu. Þó svo Kaepernick hafi náð sáttum við deildina þá ætlar augljóslega ekkert lið að gefa honum tækifæri. Ekki eitt lið hefur svo mikið sem boðið honum til æfinga. Hann fór í heimsókn til Seattle Seahawks og eftir þá heimsókn sagði þjálfari Sjóhaukanna, Pete Carroll, að Kaepernick ætti að vera byrjunarliðsmaður í deildinni. Því hefur verið logið að félög hafi rætt við leikmanninn og leyft honum að æfa. Það er ekki rétt segja fulltrúar leikmannsins. Ekkert er heldur til í því að Kaepernick sé klár með einhverjar launakröfur. Fulltrúar hans hafa sett sig í samband við öll félög deildarinnar en fá varla svar. Kaepernick taldi eigendur deildarinnar vera í samsæri um að gefa honum ekki tækifæri en náði sáttum. Það hefur engu breytt. Þeir ætla ekki að gefa honum tækifæri. Sama hversu margir menn í sömu stöðu meiðast.
NFL Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Sjá meira