Hrekja lygar um Kaepernick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2019 23:15 Kaepernick er enn í kuldanum hjá NFL-deildinni. vísir/getty Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Þessi 31 árs gamli kappi hefur ekki spilað í deildinni síðan árið 2016 en þá byrjaði hann að fara á hné í þjóðsöngnum til þess að mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. Sérstaklega var hann þó að mótmæla því hvernig lögreglan kom fram við blökkumenn í landinu. Þó svo Kaepernick hafi náð sáttum við deildina þá ætlar augljóslega ekkert lið að gefa honum tækifæri. Ekki eitt lið hefur svo mikið sem boðið honum til æfinga. Hann fór í heimsókn til Seattle Seahawks og eftir þá heimsókn sagði þjálfari Sjóhaukanna, Pete Carroll, að Kaepernick ætti að vera byrjunarliðsmaður í deildinni. Því hefur verið logið að félög hafi rætt við leikmanninn og leyft honum að æfa. Það er ekki rétt segja fulltrúar leikmannsins. Ekkert er heldur til í því að Kaepernick sé klár með einhverjar launakröfur. Fulltrúar hans hafa sett sig í samband við öll félög deildarinnar en fá varla svar. Kaepernick taldi eigendur deildarinnar vera í samsæri um að gefa honum ekki tækifæri en náði sáttum. Það hefur engu breytt. Þeir ætla ekki að gefa honum tækifæri. Sama hversu margir menn í sömu stöðu meiðast. NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. Þessi 31 árs gamli kappi hefur ekki spilað í deildinni síðan árið 2016 en þá byrjaði hann að fara á hné í þjóðsöngnum til þess að mótmæla misrétti í Bandaríkjunum. Sérstaklega var hann þó að mótmæla því hvernig lögreglan kom fram við blökkumenn í landinu. Þó svo Kaepernick hafi náð sáttum við deildina þá ætlar augljóslega ekkert lið að gefa honum tækifæri. Ekki eitt lið hefur svo mikið sem boðið honum til æfinga. Hann fór í heimsókn til Seattle Seahawks og eftir þá heimsókn sagði þjálfari Sjóhaukanna, Pete Carroll, að Kaepernick ætti að vera byrjunarliðsmaður í deildinni. Því hefur verið logið að félög hafi rætt við leikmanninn og leyft honum að æfa. Það er ekki rétt segja fulltrúar leikmannsins. Ekkert er heldur til í því að Kaepernick sé klár með einhverjar launakröfur. Fulltrúar hans hafa sett sig í samband við öll félög deildarinnar en fá varla svar. Kaepernick taldi eigendur deildarinnar vera í samsæri um að gefa honum ekki tækifæri en náði sáttum. Það hefur engu breytt. Þeir ætla ekki að gefa honum tækifæri. Sama hversu margir menn í sömu stöðu meiðast.
NFL Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti