Gylfi fékk hæstu einkunn allra Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. mars 2019 08:30 Gylfi Þór Sigurðsson var ansi sprækur í Guttagarði í gær. vísir/getty Everton tókst ekkert frekar en fyrri daginn að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni þegar að liðin mættust í borgarslag á Goodison Park í gær en liðin skildu jöfn, 0-0. Stigið var ágætt fyrir Everton en það lagði stein í götu Liverpool í vegferð lærisveina Jürgens Klopps að Englandsmeistaratitlinum. Liverpool er nú ekki lengur með örlögin í eigin höndum því Manchester City er með eins stigs forskot á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool fékk betri færi í gær þó svo að Everton hafi spilað ágætlega en í einkunnagjöf blaðamannsins Jamie Jacksons á The Guardian fær Gylfi Þór Sigurðsson hæstu einkunn allra á vellinum. Gylfi fær átta í einkunn og í umsögn um íslenska landsliðsmanninn segir: „Sendingar hans opnuðu Liverpool-liðið. Hann átti líka margar góðar snertingar og bauð upp á nokkrar brellur. Besti maður vallarins.“ Samherjar hans, Lucas Digne, Michael Keane og Idrissa Gueye fengu báðir sjö í einkunn hjá The Guardian en sömu einkunn fékk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool. Hann fékk hæstu einkunn gestanna. Mohamed Salah hefur kólnað verulega á undanförnum vikum en hann fær fjóra fyrir frammistöðu sína og er einfaldlega sagt um Egyptann að hann hafi valdið vonbrigðum.Klippa: FT Everton 0 - 0 Liverpool Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Everton tókst ekkert frekar en fyrri daginn að leggja Liverpool að velli í ensku úrvalsdeildinni þegar að liðin mættust í borgarslag á Goodison Park í gær en liðin skildu jöfn, 0-0. Stigið var ágætt fyrir Everton en það lagði stein í götu Liverpool í vegferð lærisveina Jürgens Klopps að Englandsmeistaratitlinum. Liverpool er nú ekki lengur með örlögin í eigin höndum því Manchester City er með eins stigs forskot á toppnum í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool fékk betri færi í gær þó svo að Everton hafi spilað ágætlega en í einkunnagjöf blaðamannsins Jamie Jacksons á The Guardian fær Gylfi Þór Sigurðsson hæstu einkunn allra á vellinum. Gylfi fær átta í einkunn og í umsögn um íslenska landsliðsmanninn segir: „Sendingar hans opnuðu Liverpool-liðið. Hann átti líka margar góðar snertingar og bauð upp á nokkrar brellur. Besti maður vallarins.“ Samherjar hans, Lucas Digne, Michael Keane og Idrissa Gueye fengu báðir sjö í einkunn hjá The Guardian en sömu einkunn fékk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool. Hann fékk hæstu einkunn gestanna. Mohamed Salah hefur kólnað verulega á undanförnum vikum en hann fær fjóra fyrir frammistöðu sína og er einfaldlega sagt um Egyptann að hann hafi valdið vonbrigðum.Klippa: FT Everton 0 - 0 Liverpool
Enski boltinn Tengdar fréttir Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00 Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00 Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Fleiri fréttir Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Maguire hetja United í bikarnum Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Newcastle lét draum Víkings rætast Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Arteta vonsvikinn Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Markalaust í baráttunni um Bítlaborgina Everton fékk Liverpool í heimsókn í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 3. mars 2019 18:00
Sjáðu öll mörk gærdagsins úr enska boltanum Sex mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þó aðalleikurinn hafi verið markalaus. 4. mars 2019 08:00
Klopp: Vindurinn truflaði okkur Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 3. mars 2019 23:00
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti