Ágústspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Næsta lest mun fara með þig á betri stað Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, það hefur verið mikill erill í höfðinu á þér og hugsanir þínar þjóta fram og til baka og þú átt svo auðvelt með að ímynda þér það versta. Þér finnst þú vera stopp í augnablikinu og ekkert vera að gerast eins og þú óskaðir þér, og reyndar ertu á smá stoppistöð, en þú ert bara að skipta um lest sem mun fara með þig á betri stað. Þú byggir upp sjálfstraust á þessum dögum og þú leitar í allavegana sjálfshjálpartæki til þess og vinnur þig áfram eins og vindurinn og verður svo fylginn þér, leggur þig allan fram við það sem þú þarft að gera að fólk stendur í röðum til að panta næsta tíma lausan hjá þér. Sýn þín á lífið verður öðruvísi, bæði svo miklu léttari og skemmtilegri og þú verður svo aðlaðandi með þessu hugarafli. Þú þarft að hafa mikið persónulegt frelsi og þolir ekki þegar þrengt er að þér, staðnað líferni er eins og eitur í þínum beinum svo það besta sem þú gerir er að breyta þínum áætlunum þegar þér dettur það í hug; það verða margar leiðir í boði, veldu þær sem gefa þér mesta fjörið og frelsið. Þú tekur beinskeyttar ákvarðanir og getur slitið sambandi við fólk í kringum þig eins og ekkert sé hvort sem það tengist ástinni eða öðrum, en það er mikil spenna í ástinni svo gerðu ekkert í fljótfærni því þú verður að vera viss. Þú færð aukið hugrekki og staðfestu sem gæti hrætt fólkið í kringum þig og stundum er það bara alveg ágætt og það sem þú þarft að gera. Þú færð tækifæri til að upplifa hversu sterkur þú ert og um leið og þú sérð hvað í raun og veru þú getur opnast ótrúlegustu dyr! Kossar og knús, Sigga KlingSporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, það hefur verið mikill erill í höfðinu á þér og hugsanir þínar þjóta fram og til baka og þú átt svo auðvelt með að ímynda þér það versta. Þér finnst þú vera stopp í augnablikinu og ekkert vera að gerast eins og þú óskaðir þér, og reyndar ertu á smá stoppistöð, en þú ert bara að skipta um lest sem mun fara með þig á betri stað. Þú byggir upp sjálfstraust á þessum dögum og þú leitar í allavegana sjálfshjálpartæki til þess og vinnur þig áfram eins og vindurinn og verður svo fylginn þér, leggur þig allan fram við það sem þú þarft að gera að fólk stendur í röðum til að panta næsta tíma lausan hjá þér. Sýn þín á lífið verður öðruvísi, bæði svo miklu léttari og skemmtilegri og þú verður svo aðlaðandi með þessu hugarafli. Þú þarft að hafa mikið persónulegt frelsi og þolir ekki þegar þrengt er að þér, staðnað líferni er eins og eitur í þínum beinum svo það besta sem þú gerir er að breyta þínum áætlunum þegar þér dettur það í hug; það verða margar leiðir í boði, veldu þær sem gefa þér mesta fjörið og frelsið. Þú tekur beinskeyttar ákvarðanir og getur slitið sambandi við fólk í kringum þig eins og ekkert sé hvort sem það tengist ástinni eða öðrum, en það er mikil spenna í ástinni svo gerðu ekkert í fljótfærni því þú verður að vera viss. Þú færð aukið hugrekki og staðfestu sem gæti hrætt fólkið í kringum þig og stundum er það bara alveg ágætt og það sem þú þarft að gera. Þú færð tækifæri til að upplifa hversu sterkur þú ert og um leið og þú sérð hvað í raun og veru þú getur opnast ótrúlegustu dyr! Kossar og knús, Sigga KlingSporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Fleiri fréttir Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Sjá meira