Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2019 15:15 Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir klár í slaginn með vélmenna Björgvin Pál á milli sín. Mynd/UT messan FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. Vítaskotkeppnin var haldin á vegum Origo í Hörpu í tengslum við UT messuna sem er að hefjast þar. Björgvin Páll Gústavsson varði hvert vítaskotið á fætur öðru á HM í handbolta í síðasta mánuði en þetta vélmenni var líka ekkert lamb að leiks sér við. Það reyndist nefnilega þrautinni þyngri að skora hjá vélmenna Björgvin Páli sem varði langflesta bolta frá handboltahetjunum. Þó náðu hvort lið að skora tvívegis hjá vélmenninu og leikar fóru því 2-2. Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir reyndu alls kyns skot en mjög erfiðlega gekk að finna glufur á markverðinum sem varði uppi og niðri í hornunum. „Vesenið er bara að hann ver allt," sagði Ýmir stórskytta eftir að vélmenna Björgvin Páll hafði varið enn eitt skotið. „Þetta var erfitt en skemmtilegt. Það er eins gott að maður er ekki að mæta þessum markverði í hverjum leik," sagði Ásbjörn. Almenningi verður boðið upp á að skjóta á vélmennamarkvörðinn á morgun laugardag en þá verður UT messan opin öllum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig fólki mun ganga að skjóta á þennan öfluga markvörð með gervigreindina. Hér fyrir neðan má sjá myndband af keppninni. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira
FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta. Vítaskotkeppnin var haldin á vegum Origo í Hörpu í tengslum við UT messuna sem er að hefjast þar. Björgvin Páll Gústavsson varði hvert vítaskotið á fætur öðru á HM í handbolta í síðasta mánuði en þetta vélmenni var líka ekkert lamb að leiks sér við. Það reyndist nefnilega þrautinni þyngri að skora hjá vélmenna Björgvin Páli sem varði langflesta bolta frá handboltahetjunum. Þó náðu hvort lið að skora tvívegis hjá vélmenninu og leikar fóru því 2-2. Ásbjörn, Embla, Lovísa og Ýmir reyndu alls kyns skot en mjög erfiðlega gekk að finna glufur á markverðinum sem varði uppi og niðri í hornunum. „Vesenið er bara að hann ver allt," sagði Ýmir stórskytta eftir að vélmenna Björgvin Páll hafði varið enn eitt skotið. „Þetta var erfitt en skemmtilegt. Það er eins gott að maður er ekki að mæta þessum markverði í hverjum leik," sagði Ásbjörn. Almenningi verður boðið upp á að skjóta á vélmennamarkvörðinn á morgun laugardag en þá verður UT messan opin öllum. Það verður fróðlegt að sjá hvernig fólki mun ganga að skjóta á þennan öfluga markvörð með gervigreindina. Hér fyrir neðan má sjá myndband af keppninni.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Atletico rændi sigrinum í blálokin Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Fleiri fréttir Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa „Ég er svo ótrúlega stolt af þér pabbi“ Toppliðið keyrði yfir lærisveina Guðjóns Vals í lokin Sjá meira