Liverpool fékk meiri pening en meistarar Manchester City Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2019 08:00 Mohamed Salah og Sadio Mane urðu báðir markakóngar ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Laurence Griffiths Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Liverpool vann sér inn 152 milljónir punda frá ensku úrvalsdeildinni en hér erum við að tala um tekjur vegna sölu sjónvarpsréttarins og verðlaunafé. Þetta gera 23,9 milljarða í íslenskum krónum. Það sem vekur kannski mesta athygli er að þetta eru 1,44 milljónum punda meira en Englandsmeistarar Manchester City fengu í sama uppgjöri. 226 milljónir íslenskra króna er mikill munur.Liverpool earned £1.44m more from the Premier League than champions Manchester City after featuring in the most live UK television games. Read more: https://t.co/04ekcS8ltfpic.twitter.com/kt3R7hj8H8 — BBC Sport (@BBCSport) May 23, 2019Ástæðan er að Liverpool var oftar í beinni útsendingu en lið Manchester City. 29 leikir voru sýndir hjá Liverpool en 26 hjá Manchester City. Lærisveinar Pep Guardiola fengu samt 38,4 milljónir punda fyrir að vinna deildina sem er 2 milljónum punda meira en lærisveinar Jürgen Klopp fengu fyrir annað sætið. Huddersfield rak lestina á þessum peningalista en fékk engu að síður 96,6 milljónir punda eða tæpa 15,2 milljarða íslenskra króna.Heildargreiðslur til félaganna frá ensku úrvalsdeildinni vegna 2018-19:(Raðað eftir lokastöðu í deildinni) Manchester City (26 leikir) 150.986.355 pund Liverpool (29 leikir) 152.425.146 pund Chelsea (25 leikir) 146.030.216 pund Tottenham (26 leikir) 145.230.801 pund Arsenal (25 leikir) 142.193.180 pund Manchester United (27 leikir) 142.512.868 pund Wolves (15 leikir) 127.165.114 pund Everton (18 leikir) 128.603.905 pund Leicester (15 leikir) 123.328.078 pund West Ham (16 leikir) 122.528.663 pund Watford (10 leikir) 113.895.527 pund Crystal Palace (12 leikir) 114.215.215 pund Newcastle (19 leikir) 120.130.418 pund Bournemouth (10 leikir) 108.139.973 pund Burnley (11 leikir) 107.340.558 pund Southampton (10 leikir) 104.302.937 pund Brighton (13 leikir) 105.741.728 pund Cardiff (12 leikir) 102.704.107 pund Fulham (13 leikir) 101.904.692 pund Huddersfield (10 leikir) 96.628.865 pund Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Liverpool fékk talsvert meiri pening en Manchester City frá ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þrátt fyrir að enda einu sæti neðar en Englandsmeistararnir. Liverpool vann sér inn 152 milljónir punda frá ensku úrvalsdeildinni en hér erum við að tala um tekjur vegna sölu sjónvarpsréttarins og verðlaunafé. Þetta gera 23,9 milljarða í íslenskum krónum. Það sem vekur kannski mesta athygli er að þetta eru 1,44 milljónum punda meira en Englandsmeistarar Manchester City fengu í sama uppgjöri. 226 milljónir íslenskra króna er mikill munur.Liverpool earned £1.44m more from the Premier League than champions Manchester City after featuring in the most live UK television games. Read more: https://t.co/04ekcS8ltfpic.twitter.com/kt3R7hj8H8 — BBC Sport (@BBCSport) May 23, 2019Ástæðan er að Liverpool var oftar í beinni útsendingu en lið Manchester City. 29 leikir voru sýndir hjá Liverpool en 26 hjá Manchester City. Lærisveinar Pep Guardiola fengu samt 38,4 milljónir punda fyrir að vinna deildina sem er 2 milljónum punda meira en lærisveinar Jürgen Klopp fengu fyrir annað sætið. Huddersfield rak lestina á þessum peningalista en fékk engu að síður 96,6 milljónir punda eða tæpa 15,2 milljarða íslenskra króna.Heildargreiðslur til félaganna frá ensku úrvalsdeildinni vegna 2018-19:(Raðað eftir lokastöðu í deildinni) Manchester City (26 leikir) 150.986.355 pund Liverpool (29 leikir) 152.425.146 pund Chelsea (25 leikir) 146.030.216 pund Tottenham (26 leikir) 145.230.801 pund Arsenal (25 leikir) 142.193.180 pund Manchester United (27 leikir) 142.512.868 pund Wolves (15 leikir) 127.165.114 pund Everton (18 leikir) 128.603.905 pund Leicester (15 leikir) 123.328.078 pund West Ham (16 leikir) 122.528.663 pund Watford (10 leikir) 113.895.527 pund Crystal Palace (12 leikir) 114.215.215 pund Newcastle (19 leikir) 120.130.418 pund Bournemouth (10 leikir) 108.139.973 pund Burnley (11 leikir) 107.340.558 pund Southampton (10 leikir) 104.302.937 pund Brighton (13 leikir) 105.741.728 pund Cardiff (12 leikir) 102.704.107 pund Fulham (13 leikir) 101.904.692 pund Huddersfield (10 leikir) 96.628.865 pund
Enski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira