Í beinni í dag: Mílanó stórveldin, Róma og NFL Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 06:00 Aaron Rodgers og félagar verða í beinni í dag. Vísir/Getty Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Það er nóg um að vera í ítalska boltanum og sínum við fjóra af sex leikjum beint í dag. Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Sassulo í fyrsta leik dagsins til að halda í Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 10:25. Erkifjendur Inter í AC Milan eiga heimaleik um kvöldmatarleytið gegn Lecce. Gengi liðanna hefur verið ólíkt á leiktíðinni en á meðan allt er í blóma hjá Inter er allt í molum hjá Milan. Rétt eftir hádegi fara Chris Smalling og félagar í AS Roma í heimsókn svo til botnliðs Sampdoria. Að lokum sínum við leik Parma og Genoa. Þá eru tveir leikir í beinni frá Spáni. Villareal getur komist í Evrópusæti takist þeim að landa sigri gegn Espanyol á útivelli Þá getur Sevilla komist í Meistaradeildarsæti takist þeim að landa sigri gegn Levante. Fyrir NFL áhugamenn þá sýnum við tvo leiki. Við byrjum á Aaron Rodgers og félögum í Green Bay Packers en þeir fá Oakland Raiders í heimsókn klukkan 16:55. Eftir kvöldmat sýnum við svo leik Seattle Seahawks og Baltimore Ravens. Að lokum sýnum við við leik fyrrum tvöfaldra Evrópumeistara og fyrrum bikarmeistara þegar Nottingham Forest heimsækir Wigan Athletic í ensku deildinni. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag10:25 Sassulo - Inter Milan (Sport) 12:55 Wigan Athletic - Nottingham Forest (Sport) 12:55 Sampdoria - AS Roma (Sport 2) 13:55 Parma - Genoa (Sport) 16:55 Green Bay Packers - Oakland Raiders (Sport 2) 18:40 AC Milan - Lecce (Sport) 18:55 Sevilla - Levante (Sport 3) 20:20 Seattle Seahawks - Baltimore Ravens (Sport 2) Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Sjá meira
Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Það er nóg um að vera í ítalska boltanum og sínum við fjóra af sex leikjum beint í dag. Antonio Conte og lærisveinar hans í Inter Milan þurfa nauðsynlega á sigri að halda gegn Sassulo í fyrsta leik dagsins til að halda í Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hefst leikurinn klukkan 10:25. Erkifjendur Inter í AC Milan eiga heimaleik um kvöldmatarleytið gegn Lecce. Gengi liðanna hefur verið ólíkt á leiktíðinni en á meðan allt er í blóma hjá Inter er allt í molum hjá Milan. Rétt eftir hádegi fara Chris Smalling og félagar í AS Roma í heimsókn svo til botnliðs Sampdoria. Að lokum sínum við leik Parma og Genoa. Þá eru tveir leikir í beinni frá Spáni. Villareal getur komist í Evrópusæti takist þeim að landa sigri gegn Espanyol á útivelli Þá getur Sevilla komist í Meistaradeildarsæti takist þeim að landa sigri gegn Levante. Fyrir NFL áhugamenn þá sýnum við tvo leiki. Við byrjum á Aaron Rodgers og félögum í Green Bay Packers en þeir fá Oakland Raiders í heimsókn klukkan 16:55. Eftir kvöldmat sýnum við svo leik Seattle Seahawks og Baltimore Ravens. Að lokum sýnum við við leik fyrrum tvöfaldra Evrópumeistara og fyrrum bikarmeistara þegar Nottingham Forest heimsækir Wigan Athletic í ensku deildinni. Að venju má finna allar upplýsingar um beinar útsendingar Stöð 2 Sport hér.Beinar útsendingar í dag10:25 Sassulo - Inter Milan (Sport) 12:55 Wigan Athletic - Nottingham Forest (Sport) 12:55 Sampdoria - AS Roma (Sport 2) 13:55 Parma - Genoa (Sport) 16:55 Green Bay Packers - Oakland Raiders (Sport 2) 18:40 AC Milan - Lecce (Sport) 18:55 Sevilla - Levante (Sport 3) 20:20 Seattle Seahawks - Baltimore Ravens (Sport 2)
Ítalski boltinn NFL Spænski boltinn Mest lesið Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést Sport Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Varð pabbi sjö mánuðum eftir að hann lést „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Sjá meira