36 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa í samgönguráðuneytinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 15:38 Sigurður Ingi Jóhannsson er ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. Vísir/Egill Alls bárust 36 umsóknir um starf upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar í júní. Umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí síðastliðinn og hefur listi yfir umsækjendur nú verið birtur á vef stjórnarráðsins. Á meðal umsækjenda eru Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill hjá Kópavogsbæ, Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu auk Þórmundar Jónatanssonar sem gegnt hefur starfinu undanfarið. Listann yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan:Arna Þórdís Árnadóttir, sérfræðingurÁrdís Sigurðardóttir, verkefnastjóriÁsta Hlín Magnúsdóttir, blaðamaðurBjörn Sigurður Lárusson, verkefnastjóriBrynjólfur Ólason, miðlunarsérfræðingurDaði Kristján Vigfússon, stjórnmálafulltrúiDóra Magnúsdóttir, verkefnastjóriFanney Hólmfríður Kristjánsdóttir, blaðamaðurGuðfinnur Guðjón Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingurGuðmundur Albert Harðarson, ráðgjafiGuðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúiGunnar Hólmsteinn Ársælsson, kennariHelga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóriHelga Sigríður Þórarinsdóttir, ferðamálafræðingurHildur Jósteinsdóttir, aðstoðardeildarstjóriHjalti Sigurjón Andrason, fræðslustjóriInga Bryndís Stefánsdóttir, skrifstofustjóriJakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóriJón Kári Hilmarsson, viðskiptafræðingurJóna Guðný Káradóttir, ráðgjafiKristrún Friðriksdóttir, aðstoðardeildarstjóriMaría Björk Lárusdóttir, fjölmiðla- og boðskiptafræðingurRafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingurSigríður Björg Tómasdóttir, almannatengillSigrún Ýr Hjörleifsdóttir, samfélagsmiðlafræðingurSigurður Mikael Jónsson, blaðamaðurSigurður Nordal, hagfræðingurSigurður Sigurðarson, sjálfstætt starfandiSóley Margrét Rafnsdóttir, MA í alþjóðasamskiptumSvanhildur Sif Halldórsdóttir, ritstjóriTamar Matchavariani, stuðningsfulltrúiÚlfar Viktorsson, rekstrarverkfræðingurÞórdís Alda Þórðardóttir, hagfræðingurÞórdís Anna Gylfadóttir, verkefnastjóriÞórhildur Heimisdóttir, sjálfstætt starfandiÞórmundur Jónatansson, upplýsingafulltrúi Stjórnsýsla Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira
Alls bárust 36 umsóknir um starf upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar í júní. Umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí síðastliðinn og hefur listi yfir umsækjendur nú verið birtur á vef stjórnarráðsins. Á meðal umsækjenda eru Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill hjá Kópavogsbæ, Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu auk Þórmundar Jónatanssonar sem gegnt hefur starfinu undanfarið. Listann yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan:Arna Þórdís Árnadóttir, sérfræðingurÁrdís Sigurðardóttir, verkefnastjóriÁsta Hlín Magnúsdóttir, blaðamaðurBjörn Sigurður Lárusson, verkefnastjóriBrynjólfur Ólason, miðlunarsérfræðingurDaði Kristján Vigfússon, stjórnmálafulltrúiDóra Magnúsdóttir, verkefnastjóriFanney Hólmfríður Kristjánsdóttir, blaðamaðurGuðfinnur Guðjón Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingurGuðmundur Albert Harðarson, ráðgjafiGuðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúiGunnar Hólmsteinn Ársælsson, kennariHelga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóriHelga Sigríður Þórarinsdóttir, ferðamálafræðingurHildur Jósteinsdóttir, aðstoðardeildarstjóriHjalti Sigurjón Andrason, fræðslustjóriInga Bryndís Stefánsdóttir, skrifstofustjóriJakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóriJón Kári Hilmarsson, viðskiptafræðingurJóna Guðný Káradóttir, ráðgjafiKristrún Friðriksdóttir, aðstoðardeildarstjóriMaría Björk Lárusdóttir, fjölmiðla- og boðskiptafræðingurRafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingurSigríður Björg Tómasdóttir, almannatengillSigrún Ýr Hjörleifsdóttir, samfélagsmiðlafræðingurSigurður Mikael Jónsson, blaðamaðurSigurður Nordal, hagfræðingurSigurður Sigurðarson, sjálfstætt starfandiSóley Margrét Rafnsdóttir, MA í alþjóðasamskiptumSvanhildur Sif Halldórsdóttir, ritstjóriTamar Matchavariani, stuðningsfulltrúiÚlfar Viktorsson, rekstrarverkfræðingurÞórdís Alda Þórðardóttir, hagfræðingurÞórdís Anna Gylfadóttir, verkefnastjóriÞórhildur Heimisdóttir, sjálfstætt starfandiÞórmundur Jónatansson, upplýsingafulltrúi
Stjórnsýsla Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Fleiri fréttir Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunnar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Sjá meira