36 sóttu um stöðu upplýsingafulltrúa í samgönguráðuneytinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 15:38 Sigurður Ingi Jóhannsson er ráðherra samgöngu- og sveitarstjórnarmála. Vísir/Egill Alls bárust 36 umsóknir um starf upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar í júní. Umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí síðastliðinn og hefur listi yfir umsækjendur nú verið birtur á vef stjórnarráðsins. Á meðal umsækjenda eru Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill hjá Kópavogsbæ, Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu auk Þórmundar Jónatanssonar sem gegnt hefur starfinu undanfarið. Listann yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan:Arna Þórdís Árnadóttir, sérfræðingurÁrdís Sigurðardóttir, verkefnastjóriÁsta Hlín Magnúsdóttir, blaðamaðurBjörn Sigurður Lárusson, verkefnastjóriBrynjólfur Ólason, miðlunarsérfræðingurDaði Kristján Vigfússon, stjórnmálafulltrúiDóra Magnúsdóttir, verkefnastjóriFanney Hólmfríður Kristjánsdóttir, blaðamaðurGuðfinnur Guðjón Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingurGuðmundur Albert Harðarson, ráðgjafiGuðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúiGunnar Hólmsteinn Ársælsson, kennariHelga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóriHelga Sigríður Þórarinsdóttir, ferðamálafræðingurHildur Jósteinsdóttir, aðstoðardeildarstjóriHjalti Sigurjón Andrason, fræðslustjóriInga Bryndís Stefánsdóttir, skrifstofustjóriJakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóriJón Kári Hilmarsson, viðskiptafræðingurJóna Guðný Káradóttir, ráðgjafiKristrún Friðriksdóttir, aðstoðardeildarstjóriMaría Björk Lárusdóttir, fjölmiðla- og boðskiptafræðingurRafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingurSigríður Björg Tómasdóttir, almannatengillSigrún Ýr Hjörleifsdóttir, samfélagsmiðlafræðingurSigurður Mikael Jónsson, blaðamaðurSigurður Nordal, hagfræðingurSigurður Sigurðarson, sjálfstætt starfandiSóley Margrét Rafnsdóttir, MA í alþjóðasamskiptumSvanhildur Sif Halldórsdóttir, ritstjóriTamar Matchavariani, stuðningsfulltrúiÚlfar Viktorsson, rekstrarverkfræðingurÞórdís Alda Þórðardóttir, hagfræðingurÞórdís Anna Gylfadóttir, verkefnastjóriÞórhildur Heimisdóttir, sjálfstætt starfandiÞórmundur Jónatansson, upplýsingafulltrúi Stjórnsýsla Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira
Alls bárust 36 umsóknir um starf upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem auglýst var laust til umsóknar í júní. Umsóknarfrestur rann út þann 7. júlí síðastliðinn og hefur listi yfir umsækjendur nú verið birtur á vef stjórnarráðsins. Á meðal umsækjenda eru Guðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúi Strætó, Sigríður Björg Tómasdóttir, almannatengill hjá Kópavogsbæ, Sigurður Nordal, hagfræðingur og fyrrverandi fréttastjóri viðskipta á Morgunblaðinu auk Þórmundar Jónatanssonar sem gegnt hefur starfinu undanfarið. Listann yfir umsækjendur má sjá hér fyrir neðan:Arna Þórdís Árnadóttir, sérfræðingurÁrdís Sigurðardóttir, verkefnastjóriÁsta Hlín Magnúsdóttir, blaðamaðurBjörn Sigurður Lárusson, verkefnastjóriBrynjólfur Ólason, miðlunarsérfræðingurDaði Kristján Vigfússon, stjórnmálafulltrúiDóra Magnúsdóttir, verkefnastjóriFanney Hólmfríður Kristjánsdóttir, blaðamaðurGuðfinnur Guðjón Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingurGuðmundur Albert Harðarson, ráðgjafiGuðmundur Heiðar Helgason, upplýsingafulltrúiGunnar Hólmsteinn Ársælsson, kennariHelga Guðrún Jónasdóttir, samskiptastjóriHelga Sigríður Þórarinsdóttir, ferðamálafræðingurHildur Jósteinsdóttir, aðstoðardeildarstjóriHjalti Sigurjón Andrason, fræðslustjóriInga Bryndís Stefánsdóttir, skrifstofustjóriJakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóriJón Kári Hilmarsson, viðskiptafræðingurJóna Guðný Káradóttir, ráðgjafiKristrún Friðriksdóttir, aðstoðardeildarstjóriMaría Björk Lárusdóttir, fjölmiðla- og boðskiptafræðingurRafn Helgason, umhverfis- og auðlindafræðingurSigríður Björg Tómasdóttir, almannatengillSigrún Ýr Hjörleifsdóttir, samfélagsmiðlafræðingurSigurður Mikael Jónsson, blaðamaðurSigurður Nordal, hagfræðingurSigurður Sigurðarson, sjálfstætt starfandiSóley Margrét Rafnsdóttir, MA í alþjóðasamskiptumSvanhildur Sif Halldórsdóttir, ritstjóriTamar Matchavariani, stuðningsfulltrúiÚlfar Viktorsson, rekstrarverkfræðingurÞórdís Alda Þórðardóttir, hagfræðingurÞórdís Anna Gylfadóttir, verkefnastjóriÞórhildur Heimisdóttir, sjálfstætt starfandiÞórmundur Jónatansson, upplýsingafulltrúi
Stjórnsýsla Mest lesið Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Lækka laun bæjarfulltrúa og takmarka opnunartíma í sundi til að borga kennurum Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Sjá meira