Blaðamannafundur truflaður af Búlgara: Myndatökumaður sagði Southgate að halda kjafti Anton Ingi Leifsson skrifar 15. október 2019 13:30 Gareth Southgate býr sig undir blaðamannafund. vísir/getty Það var mikill hiti eftir leik Búlgaríu og Englands í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi en leikmenn enska landsliðsins urðu fyrir rasisma. Margir Búlgarar vildu þó ekki kannast við það og sagði meðal annars þjálfari þeirra að hann hafi ekki heyrt neitt af rasismanum sem hafi átt að hafa skeð. Blaðamannafundurinn eftir leik var fjörugur og búlgarskir fjölmiðlamenn létu þar vel í sér heyra. Kaveh Solhekol, blaðamaður Sky Sports, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í gær en hann segir að einn þeirra hafi truflað fundinn með að segja að kynþáttaníðið hafi ekki verið svo slæmt. Annar þeirra, myndatökumaður, sagði svo Southgate undir lok fundarins að halda kjafti. Mikill hiti á fundinum í gær. UEFA hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins.Gareth Southgate post-match press conference briefly interrupted by Bulgarian journalist who’s convinced racism at the game was not as bad as we witnessed. Bulgarian cameraman next to me tells Southgate to fuck off at the end — Kaveh Solhekol (@SkyKaveh) October 14, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Það var mikill hiti eftir leik Búlgaríu og Englands í undankeppni EM 2020 í gærkvöldi en leikmenn enska landsliðsins urðu fyrir rasisma. Margir Búlgarar vildu þó ekki kannast við það og sagði meðal annars þjálfari þeirra að hann hafi ekki heyrt neitt af rasismanum sem hafi átt að hafa skeð. Blaðamannafundurinn eftir leik var fjörugur og búlgarskir fjölmiðlamenn létu þar vel í sér heyra. Kaveh Solhekol, blaðamaður Sky Sports, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni í gær en hann segir að einn þeirra hafi truflað fundinn með að segja að kynþáttaníðið hafi ekki verið svo slæmt. Annar þeirra, myndatökumaður, sagði svo Southgate undir lok fundarins að halda kjafti. Mikill hiti á fundinum í gær. UEFA hefur enn ekki gefið út yfirlýsingu vegna málsins.Gareth Southgate post-match press conference briefly interrupted by Bulgarian journalist who’s convinced racism at the game was not as bad as we witnessed. Bulgarian cameraman next to me tells Southgate to fuck off at the end — Kaveh Solhekol (@SkyKaveh) October 14, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00 Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30 Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30 Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00 England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Sjá meira
Þjálfari Búlgaríu skaut föstum skotum á stuðningsmenn Englands Krasimir Balakov, þjálfari Búlgaríu, lét gamminn geisa er hann ræddi við fjölmiðla eftir 6-0 tapið gegn Englandi í gærkvöldi. 15. október 2019 12:00
Þjálfari Búlgaríu kannast ekkert við rasíska söngva: „Ég heyrði ekkert“ Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, segist ekki hafa heyrt rasíska söngva á pöllunum er Búlgaría tapaði 6-0 fyrir Englandi í undankeppni EM. 15. október 2019 08:30
Forsætisráðherra Búlgaríu krefst þess að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér Íþróttamálaráðherra Búlgaríu, Krasen Kralev, segir að forsætisráðherra landsins, Boyko Borissov, hafi óskað eftir því að formaður knattspyrnusamband landsins segi af sér. 15. október 2019 10:30
Fordæma aðgerðarleysi UEFA og að leikur Englands hafi ekki verið flautaður af Samtökin Kick It Out, sem vinna gegn kynþáttaníði í fótbolta, gáfu út yfirlýsingu í kjölfar leiks Búlgaríu og Englands í gærkvöld þar sem þau segja að hætta hefði átt við leikinn. 15. október 2019 07:00
England íhugaði að ganga af velli í gær Rosalegur rasismi í Búlgaríu í gær og enska liðið íhugi að ganga af velli. 15. október 2019 07:30