Tveir Everton-menn en enginn Gylfi á lista yfir þá bestu fyrir utan topp sex Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2019 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson hefur komið að flestum mörkum Everton á tímabilinu. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á lista fótboltatímaritsins Four Four Two yfir fimmtán bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ekki spila með einu af sex efstu liðunum.Úttektin úr nýjasta heftinu er komin á vef tímaritsins en þar er minnst á Gylfa í formála. Talað er um að margir frábærir leikmenn spili utan efstu sex og þeir séu svo góðir að leikmenn eins og Gylfi, Jordan Pickford, Jamed Maddison og Callum Wilson komist ekki heldur á listann. Tveir samherja Gylfa hjá Everton eru á listanum en bakvörðurinn Lucas Digne er í tólfta sæti og brasilíski framherjinn Richarlison er í níunda sæti listans. Richarlison, sem er framherji, er búinn að skora tíu mörk á tímabilinu og gefa eina stoðsendingu en miðjumaðurinn Gylfi er búinn að skora ellefu deildarmörk og gefa þrjár stoðsendingar og koma því að fjórtán mörkum með beinum hætti. Valið er því athyglivert.Gylfi Þór Sigurðsson er bestur í Everton þegar horft er á tölfræðina.vísir/gettyÚttekt blaðamannsins Mark White byggir að stærstu leyti á skoðun hans en aðeins er minnst á mörk og stoðsendingar þegar kemur að tölfræði. Þegar að rýnt er enn frekar í tölfræðina eins og í leikmannastyrkleikalista Sky Sports sem fjallað var um í gær kemur í ljós að Gylfi er næst besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af þeim leikmönnum sem ekki spila með einu af sex efstu liðunum (City, United, Arsenal, Tottenham, Liverpool og Chelsea). Aðeins Felipe Anderson, leikmaður West Ham, hefur safnað fleiri stigum á styrkleikalista Sky Sports sem tekur mið af 34 tölfræðiþáttum. Gylfi er í 13. sæti yfir alla leikmenn deildarinnar, vel á undan leikmönnum á borð við David Silva og Christian Eriksen. Á styrkleikalista Sky Sports er Gylfi besti leikmaður Everton með 43,821 stig en Lucas Digne er í 23. sæti, tíu sætum neðar en Gylfi með 39,401 stig eða 4.000 stigum minna en Gylfi. Richarlison er síðan í 44. sæti með 34,631 stig. Enski boltinn Tengdar fréttir Miðasalan á heimaleiki íslenska landsliðsins hefst í dag Fyrstu heimaleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2020 fara fram í júní en það verður hægt að byrja kaupa miða í hádeginu í dag. 5. mars 2019 11:15 Franskur framherji sem skorar ekki mikið gæti orðið samherji Gylfa Franska ungstirnið Jean-Kévin Augustin er sagður á radarnum hjá Everton. 6. mars 2019 09:00 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á lista fótboltatímaritsins Four Four Two yfir fimmtán bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem ekki spila með einu af sex efstu liðunum.Úttektin úr nýjasta heftinu er komin á vef tímaritsins en þar er minnst á Gylfa í formála. Talað er um að margir frábærir leikmenn spili utan efstu sex og þeir séu svo góðir að leikmenn eins og Gylfi, Jordan Pickford, Jamed Maddison og Callum Wilson komist ekki heldur á listann. Tveir samherja Gylfa hjá Everton eru á listanum en bakvörðurinn Lucas Digne er í tólfta sæti og brasilíski framherjinn Richarlison er í níunda sæti listans. Richarlison, sem er framherji, er búinn að skora tíu mörk á tímabilinu og gefa eina stoðsendingu en miðjumaðurinn Gylfi er búinn að skora ellefu deildarmörk og gefa þrjár stoðsendingar og koma því að fjórtán mörkum með beinum hætti. Valið er því athyglivert.Gylfi Þór Sigurðsson er bestur í Everton þegar horft er á tölfræðina.vísir/gettyÚttekt blaðamannsins Mark White byggir að stærstu leyti á skoðun hans en aðeins er minnst á mörk og stoðsendingar þegar kemur að tölfræði. Þegar að rýnt er enn frekar í tölfræðina eins og í leikmannastyrkleikalista Sky Sports sem fjallað var um í gær kemur í ljós að Gylfi er næst besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af þeim leikmönnum sem ekki spila með einu af sex efstu liðunum (City, United, Arsenal, Tottenham, Liverpool og Chelsea). Aðeins Felipe Anderson, leikmaður West Ham, hefur safnað fleiri stigum á styrkleikalista Sky Sports sem tekur mið af 34 tölfræðiþáttum. Gylfi er í 13. sæti yfir alla leikmenn deildarinnar, vel á undan leikmönnum á borð við David Silva og Christian Eriksen. Á styrkleikalista Sky Sports er Gylfi besti leikmaður Everton með 43,821 stig en Lucas Digne er í 23. sæti, tíu sætum neðar en Gylfi með 39,401 stig eða 4.000 stigum minna en Gylfi. Richarlison er síðan í 44. sæti með 34,631 stig.
Enski boltinn Tengdar fréttir Miðasalan á heimaleiki íslenska landsliðsins hefst í dag Fyrstu heimaleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2020 fara fram í júní en það verður hægt að byrja kaupa miða í hádeginu í dag. 5. mars 2019 11:15 Franskur framherji sem skorar ekki mikið gæti orðið samherji Gylfa Franska ungstirnið Jean-Kévin Augustin er sagður á radarnum hjá Everton. 6. mars 2019 09:00 Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Sjá meira
Miðasalan á heimaleiki íslenska landsliðsins hefst í dag Fyrstu heimaleikir Íslands í undankeppni Evrópumótsins 2020 fara fram í júní en það verður hægt að byrja kaupa miða í hádeginu í dag. 5. mars 2019 11:15
Franskur framherji sem skorar ekki mikið gæti orðið samherji Gylfa Franska ungstirnið Jean-Kévin Augustin er sagður á radarnum hjá Everton. 6. mars 2019 09:00
Gylfi fellur niður listann en er samt einn af þeim bestu í deildinni Gylfi Þór Sigurðsson er besti leikmaður Everton á tímabilinu samkvæmt Sky Sports. 5. mars 2019 13:00