Sánchez gæti fylgt Lukaku til Inter Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. ágúst 2019 06:00 Sánchez hóf feril sinn í Evrópu með Udinese á Ítalíu. vísir/getty Alexis Sánchez gæti fylgt Romelu Lukaku frá Manchester United til Inter.Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu eru fulltrúar Inter komnir til Englands þar sem þeir ætla að ræða við forráðamenn United um kaup á Sánchez. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, leitar logandi ljósi að framherja fyrir tímabilið. Hann hafði augastað á Edin Dzeko en Bosníumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Roma. Því hefur Conte beint athygli sinni að Sánchez. Sílemaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir United í janúar 2018. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 45 leikjum fyrir United. Á blaðamannafundi á föstudaginn sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, að Sánchez vildi vera áfram hjá félaginu og hann myndi spila mun fleiri leiki í vetur en búist var við. United sækir Wolves heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Sjá meira
Alexis Sánchez gæti fylgt Romelu Lukaku frá Manchester United til Inter.Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu eru fulltrúar Inter komnir til Englands þar sem þeir ætla að ræða við forráðamenn United um kaup á Sánchez. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, leitar logandi ljósi að framherja fyrir tímabilið. Hann hafði augastað á Edin Dzeko en Bosníumaðurinn skrifaði undir nýjan samning við Roma. Því hefur Conte beint athygli sinni að Sánchez. Sílemaðurinn hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann gekk í raðir United í janúar 2018. Hann hefur aðeins skorað fimm mörk í 45 leikjum fyrir United. Á blaðamannafundi á föstudaginn sagði Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, að Sánchez vildi vera áfram hjá félaginu og hann myndi spila mun fleiri leiki í vetur en búist var við. United sækir Wolves heim í lokaumferð 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Tengdar fréttir Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00 „Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00 Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00 Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30 Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00 Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Fleiri fréttir Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Sjá meira
Leikmenn Man. Utd mega ekki lengur gefa eiginhandaráritanir fyrir utan æfingasvæðið Leikmenn Manchester United geta ekki lengur gefið eiginhandaráritanir úr bílunum sínum fyrir utan æfingarsvæði félagsins, Carrington, en skilti þess efnis hefur verið komið upp. 16. ágúst 2019 10:00
„Lukaku var of þungur fyrir Manchester United“ Manchester United seldi Romelu Lukaku til Inter í sumar. 16. ágúst 2019 08:00
Segja Harry Maguire hafa getað fengið þrettán milljónum meira á viku hjá Man. City Harry Maguire er orðinn leikmaður Manchester United og um leið dýrasti varnarmaður heims. Hann hefði líka geta orðið launahæsti varnarmaður heims en vildi ekki vera bláu megin í Manchester borg. 16. ágúst 2019 12:00
Bróðirinn segir að Pogba vonist til að fara til Real: „Hann getur ekki gert allt hjá Manchester United“ Bróðir Paul Pogba heldur áfram að ræða framtíð bróður síns í fjölmiðlum. 16. ágúst 2019 13:30
Lygilegt tíst norsks íþróttafréttamanns um næstu stjóra Manchester United frá árinu 2012 Norski íþróttafréttamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn, Jan Aage Fjortoft, er góður að spá í spilin og það sannast ef litið er til baka til ársins 2012. 17. ágúst 2019 10:00
Solskjær staðfestir að Sanchez verði áfram hjá félaginu og segir sögurnar um varaliðið bull Allar líkur eru á því að Alexis Sanchez verði áfram í herbúðum Manchester United en lengi vel í sumar var búist við því að hann myndi yfirgefa félagið í sumarglugganum. 16. ágúst 2019 12:30