Erlent

Jarðskjálfti á Indónesíu

Jarðskjálfti upp á 6,2 stig varð skammt frá Indónesíu í morgun.

Samkvæmt fréttastofunni Reuters var ekki gefin úr flóðbylgjuviðvörun og engar fregnir eru um að byggingar hafi eyðilagst.

Skjálftinn varð á 10 kílómetra dýpi, um 190 kílómetrum suðaustur af eyjunni Súmötru.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×