Daníel kominn með aðra sænska goðsögn við stjórnvölin Arnar Geir Halldórsson skrifar 5. september 2019 07:30 Daníel í búningi Helsingborg mynd/helsingborg Sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg er búið að ráða eftirmann Henrik Larsson sem lét af störfum á dögunum eftir mikinn ófrið stuðningsmanna félagsins í sinn garð. Olaf Mellberg er tekinn við liðinu en aðeins eru rúmir tveir mánuðir síðan hann tók við danska úrvalsdeildarliðinu Fremad Amager. Hann sagði hins vegar upp störfum þar þegar Helsingborg falaðist eftir kröftum hans. Líkt og Henrik Larsson átti Olaf Mellberg farsælan feril sem leikmaður þar sem hann lék lengst af með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni auk þess að spila með Juventus, Olympiakos og Villarreal og fleiri liðum.| Vi hälsar Olof Mellberg varmt välkommen till HIF! Läs mer https://t.co/UdsW120DTp Anna Berg pic.twitter.com/WpxObHBR8s — Helsingborgs IF (@HelsingborgsIF) September 3, 2019Akureyringurinn Daníel Hafsteinsson er á mála hjá Helsingborg en hann gekk í raðir félagsins um mitt sumar. Hann mun því leika undir stjórn tveggja af þekktustu leikmönnum í sögu Svía á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Mellberg er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður Svíþjóðar en hann lagði skóna á hilluna 2014 og er þetta hans þriðja þjálfarastarf en hann var þjálfari sænska liðsins Brommapojkarna 2016-2017. Helsingborg situr í 10.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og er fimm stigum frá fallsvæðinu þegar átta umferðir eru eftir af mótinu. Sænski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Sænska úrvalsdeildarliðið Helsingborg er búið að ráða eftirmann Henrik Larsson sem lét af störfum á dögunum eftir mikinn ófrið stuðningsmanna félagsins í sinn garð. Olaf Mellberg er tekinn við liðinu en aðeins eru rúmir tveir mánuðir síðan hann tók við danska úrvalsdeildarliðinu Fremad Amager. Hann sagði hins vegar upp störfum þar þegar Helsingborg falaðist eftir kröftum hans. Líkt og Henrik Larsson átti Olaf Mellberg farsælan feril sem leikmaður þar sem hann lék lengst af með Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni auk þess að spila með Juventus, Olympiakos og Villarreal og fleiri liðum.| Vi hälsar Olof Mellberg varmt välkommen till HIF! Läs mer https://t.co/UdsW120DTp Anna Berg pic.twitter.com/WpxObHBR8s — Helsingborgs IF (@HelsingborgsIF) September 3, 2019Akureyringurinn Daníel Hafsteinsson er á mála hjá Helsingborg en hann gekk í raðir félagsins um mitt sumar. Hann mun því leika undir stjórn tveggja af þekktustu leikmönnum í sögu Svía á fyrsta tímabili sínu með liðinu. Mellberg er fimmti leikjahæsti landsliðsmaður Svíþjóðar en hann lagði skóna á hilluna 2014 og er þetta hans þriðja þjálfarastarf en hann var þjálfari sænska liðsins Brommapojkarna 2016-2017. Helsingborg situr í 10.sæti sænsku úrvalsdeildarinnar og er fimm stigum frá fallsvæðinu þegar átta umferðir eru eftir af mótinu.
Sænski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira