Á svipinn „eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun“ Nadine Guðrún Yaghi skrifar 5. september 2019 20:00 Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Með svipbrigðum sínum hafi hún sýnt kjósendum afstöðu sína til fundarins. Andrés Jónsson, almannatengill, segir að heimsókn Mike Pence, varaforseta bandaríkjanna, hafi virkað á sig sem einskonar ímyndarherferð Bandaríkjanna, í baráttu þeirra við Kína og Rússland um almenningsálitið á Vesturlöndum. „Hann stoppar í nokkra klukkutíma bara eins og frambjóðandi myndi gera. Ég ætla að koma við hérna á Húsavík, en ég ætla ekkert að gista þar, en ég ætla að taka í spaðann á öllum í kvenfélaginu og svo framvegis,“ segir Andrés. Varaforsetinn hafi verið alveg tilbúin með hvað hann ætlaði að segja við fjölmiðla. „Hann var með skýr skilaboð: takk fyrir að vera með okkur en ekki Kínverjum," segir Andrés. Þá hafi allir fengið sitt út úr heimsókninni og forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá þessari heimsókn. „Þessi hittingur þeirra var eiginlega bara mjög góður PR hittingur fyrir hana. Af því að hún var á svipinn eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun fyrir arðbærustu fjárfestingu í einkarekna heilbrigðiskerfinu síðasta árs. Það var eins og hana langaði alls ekki að vera þarna sem er bara fínt, því þá sjá hennar kjósendur það,“ segir Andrés. Þá sýnist hverjum sitt um heimsókn varaforsetans en fréttastofa tók nokkra á tal í dag. „Fyrirtækin sem voru þarna allt í kring og hengdu upp gay-pride fánann, mér fannst það rosalega góð skilaboð,“ segir Kjartan Páll Sveinsson. „Það er bara besta mál að hann komi hingað til lands. Hann er varaforseti Bandaríkjanna og það þarf að taka á móti honum í samræmi við þá stöðu sem hann gegnir,“ segir Bjarni Randver Sigurjónsson. Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Vinstri græn Tengdar fréttir Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Almannatengill segir að forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá heimsókn Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Með svipbrigðum sínum hafi hún sýnt kjósendum afstöðu sína til fundarins. Andrés Jónsson, almannatengill, segir að heimsókn Mike Pence, varaforseta bandaríkjanna, hafi virkað á sig sem einskonar ímyndarherferð Bandaríkjanna, í baráttu þeirra við Kína og Rússland um almenningsálitið á Vesturlöndum. „Hann stoppar í nokkra klukkutíma bara eins og frambjóðandi myndi gera. Ég ætla að koma við hérna á Húsavík, en ég ætla ekkert að gista þar, en ég ætla að taka í spaðann á öllum í kvenfélaginu og svo framvegis,“ segir Andrés. Varaforsetinn hafi verið alveg tilbúin með hvað hann ætlaði að segja við fjölmiðla. „Hann var með skýr skilaboð: takk fyrir að vera með okkur en ekki Kínverjum," segir Andrés. Þá hafi allir fengið sitt út úr heimsókninni og forsætisráðherra hafi komist ágætlega frá þessari heimsókn. „Þessi hittingur þeirra var eiginlega bara mjög góður PR hittingur fyrir hana. Af því að hún var á svipinn eins og hún hafi verið beðin um að veita einhverjum kapítalista verðlaun fyrir arðbærustu fjárfestingu í einkarekna heilbrigðiskerfinu síðasta árs. Það var eins og hana langaði alls ekki að vera þarna sem er bara fínt, því þá sjá hennar kjósendur það,“ segir Andrés. Þá sýnist hverjum sitt um heimsókn varaforsetans en fréttastofa tók nokkra á tal í dag. „Fyrirtækin sem voru þarna allt í kring og hengdu upp gay-pride fánann, mér fannst það rosalega góð skilaboð,“ segir Kjartan Páll Sveinsson. „Það er bara besta mál að hann komi hingað til lands. Hann er varaforseti Bandaríkjanna og það þarf að taka á móti honum í samræmi við þá stöðu sem hann gegnir,“ segir Bjarni Randver Sigurjónsson.
Heimsókn Mike Pence Utanríkismál Vinstri græn Tengdar fréttir Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30 Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Innlent Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Innlent Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Fleiri fréttir Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Létu rauða viðvörun ekki stoppa sig Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Sjá meira
Óskar eftir því að Katrín og Guðlaugur komi fyrir nefndina sem fyrst: „Vont að upplifa að við vorum ekki tilbúin“ Þorgerður Katrín hefur óskað eftir upplýsingum um stöðuna í öryggis- og varnarmálum. 5. september 2019 17:25
Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5. september 2019 14:45
Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5. september 2019 11:30