Sjáðu Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. janúar 2017 16:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í dag að spila sinn fyrsta hring á LPGA-mótaröðinni í golfi en þegar þetta er skrifað er hún tveimur höggum undir pari eftir tíu holur. Sannarlega frábær byrjun. Ólafía er í ráshópi með tveimur stjörnum; Cheyenne Woods og Natalie Gulbis en hún er að spila betur en þær báðar sem stendur. Í myndbandinu hér að ofan sem Páll Ketilsson tók fyrir Kylfingur.is tók má sjá Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA-mótaröðinni. Henni er fylgt frá fyrsta teig að fyrsta pútti. Þar sést Natalie Gulbis kynna sig fyrir Ólafíu og kylfuberanum hennar og þá er Reykvíkingurinn kynntur til leiks með stæl áður en hún slær fyrsta höggið. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan en hér má fylgjast með gengi Ólafíu í beinni. Golf Tengdar fréttir Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í dag að spila sinn fyrsta hring á LPGA-mótaröðinni í golfi en þegar þetta er skrifað er hún tveimur höggum undir pari eftir tíu holur. Sannarlega frábær byrjun. Ólafía er í ráshópi með tveimur stjörnum; Cheyenne Woods og Natalie Gulbis en hún er að spila betur en þær báðar sem stendur. Í myndbandinu hér að ofan sem Páll Ketilsson tók fyrir Kylfingur.is tók má sjá Ólafíu stíga sín fyrstu spor á LPGA-mótaröðinni. Henni er fylgt frá fyrsta teig að fyrsta pútti. Þar sést Natalie Gulbis kynna sig fyrir Ólafíu og kylfuberanum hennar og þá er Reykvíkingurinn kynntur til leiks með stæl áður en hún slær fyrsta höggið. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan en hér má fylgjast með gengi Ólafíu í beinni.
Golf Tengdar fréttir Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15 Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00 Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Frábær fyrsti hringur hjá Ólafíu Þórunni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék einkar vel á fyrsta degi Pure Silk Bahama Classic-mótinu á Bahamaeyjum. 26. janúar 2017 18:15
Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kvenkylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum. 26. janúar 2017 06:00