Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 19:30 Jón Dagur Þorsteinsson gæti spilað fyrsta leikinn í Danmörku eftir kórónuveiruhléið, með AGF. VÍSIR/GETTY Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður fyrir luktum dyrum til að byrja með. Mikael Anderson og félagar í Midtjylland eru langefstir í deildinni með 62 stig eftir 24 leiki, tólf stigum á undan FC Köbenhavn. Einum leik er ólokið í 24. umferð og það verður jafnframt fyrsti leikurinn eftir hléið, viðureign AGF og Randers fimmtudaginn 28. maí. Jón Dagur Þorsteinsson er einmitt leikmaður AGF sem er í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Eftir 26. umferðina verður deildinni skipt upp, eins og síðustu ár, og spila efstu sex liðin saman í riðli um meistaratitilinn og Evrópusæti en hin átta skiptast í tvo fjögurra liða riðla þar sem leikið er um að forðast fall en einnig möguleika á að spila um Evrópusæti. Hlé var gert á dönsku deildinni þann 9. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í færeyska boltanum hófst að nýju nú um helgina. Þjóðverjar ætla að hefja keppni að nýju í Bundesligunni um næstu helgi. Á Íslandi byrjar boltinn að rúlla á nýrri leiktíð í Pepsi Max-deildunum helgina 12.-14. júní, ef áætlanir ganga eftir. Franska og hollenska deildin eru á meðal þeirra sem hafa blásið tímabilið af en óvissa ríkir enn á Englandi, Spáni og Ítalíu. Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður fyrir luktum dyrum til að byrja með. Mikael Anderson og félagar í Midtjylland eru langefstir í deildinni með 62 stig eftir 24 leiki, tólf stigum á undan FC Köbenhavn. Einum leik er ólokið í 24. umferð og það verður jafnframt fyrsti leikurinn eftir hléið, viðureign AGF og Randers fimmtudaginn 28. maí. Jón Dagur Þorsteinsson er einmitt leikmaður AGF sem er í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Eftir 26. umferðina verður deildinni skipt upp, eins og síðustu ár, og spila efstu sex liðin saman í riðli um meistaratitilinn og Evrópusæti en hin átta skiptast í tvo fjögurra liða riðla þar sem leikið er um að forðast fall en einnig möguleika á að spila um Evrópusæti. Hlé var gert á dönsku deildinni þann 9. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í færeyska boltanum hófst að nýju nú um helgina. Þjóðverjar ætla að hefja keppni að nýju í Bundesligunni um næstu helgi. Á Íslandi byrjar boltinn að rúlla á nýrri leiktíð í Pepsi Max-deildunum helgina 12.-14. júní, ef áætlanir ganga eftir. Franska og hollenska deildin eru á meðal þeirra sem hafa blásið tímabilið af en óvissa ríkir enn á Englandi, Spáni og Ítalíu.
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15
Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30