Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2018 09:30 Klopp og Karius ræða saman. vísir/getty Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. Karius gerði sig sekan um tvö skelfileg mistök er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í lok maí. Hann missti meðal annars skot Gareth Bale í netið.Síðar meir kom í ljós að læknar í Bandaríkjunum, þar sem Karius gekkst undir skoðun, sögðu frá því að Karius hafi fengið heilahristing fyrir mistökin tvö er hann lenti í samstuði við Sergio Rames. Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann sé handviss um að þetta hafi valdið þessum mistökum hjá þýska markverðinum. „Fyrir mér er það 100% ástæðan fyrir frammistöðu hans. Hann varð fyrir áhrifum af þessu höggi. Það er 100%,” en Klopp hafði ekki tjáð sig um atvikið fyrr en nú. „Ef þú spyrð Loris þá hugsaði hann ekki um þetta og notar þetta ekki sem afsökun. Við notum þetta ekki sem afsökun heldur sem útskýringu. Það er mikilvægt og það er það sem greining á að gera; útskýra afhverju hlutir gerðust.” „Við hugsum ekki um þetta lengur. Hvernig getum við hugsað að drengur gerir ekki nein mistök í leiknum þangað til að hann gerir þessi mistök í eins mikilvægum leik og enginn heldur að það sé vegna höggsins sem hann fékk?” „Hvernig getum við hugsað það þannig? Fyrir mig var það góð útskýring og ég hugsaði: Allt í lagi, við þurfum að kanna þetta. Fimm dögum eftir úrslitaleikinn var hann með 26 ummerki af 30 um heilahristing. Það er klárt.” Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira
Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. Karius gerði sig sekan um tvö skelfileg mistök er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í lok maí. Hann missti meðal annars skot Gareth Bale í netið.Síðar meir kom í ljós að læknar í Bandaríkjunum, þar sem Karius gekkst undir skoðun, sögðu frá því að Karius hafi fengið heilahristing fyrir mistökin tvö er hann lenti í samstuði við Sergio Rames. Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann sé handviss um að þetta hafi valdið þessum mistökum hjá þýska markverðinum. „Fyrir mér er það 100% ástæðan fyrir frammistöðu hans. Hann varð fyrir áhrifum af þessu höggi. Það er 100%,” en Klopp hafði ekki tjáð sig um atvikið fyrr en nú. „Ef þú spyrð Loris þá hugsaði hann ekki um þetta og notar þetta ekki sem afsökun. Við notum þetta ekki sem afsökun heldur sem útskýringu. Það er mikilvægt og það er það sem greining á að gera; útskýra afhverju hlutir gerðust.” „Við hugsum ekki um þetta lengur. Hvernig getum við hugsað að drengur gerir ekki nein mistök í leiknum þangað til að hann gerir þessi mistök í eins mikilvægum leik og enginn heldur að það sé vegna höggsins sem hann fékk?” „Hvernig getum við hugsað það þannig? Fyrir mig var það góð útskýring og ég hugsaði: Allt í lagi, við þurfum að kanna þetta. Fimm dögum eftir úrslitaleikinn var hann með 26 ummerki af 30 um heilahristing. Það er klárt.”
Fótbolti Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Sjá meira