Klopp um heilahristing Karius: „Klárlega ástæðan fyrir mistökunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2018 09:30 Klopp og Karius ræða saman. vísir/getty Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. Karius gerði sig sekan um tvö skelfileg mistök er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í lok maí. Hann missti meðal annars skot Gareth Bale í netið.Síðar meir kom í ljós að læknar í Bandaríkjunum, þar sem Karius gekkst undir skoðun, sögðu frá því að Karius hafi fengið heilahristing fyrir mistökin tvö er hann lenti í samstuði við Sergio Rames. Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann sé handviss um að þetta hafi valdið þessum mistökum hjá þýska markverðinum. „Fyrir mér er það 100% ástæðan fyrir frammistöðu hans. Hann varð fyrir áhrifum af þessu höggi. Það er 100%,” en Klopp hafði ekki tjáð sig um atvikið fyrr en nú. „Ef þú spyrð Loris þá hugsaði hann ekki um þetta og notar þetta ekki sem afsökun. Við notum þetta ekki sem afsökun heldur sem útskýringu. Það er mikilvægt og það er það sem greining á að gera; útskýra afhverju hlutir gerðust.” „Við hugsum ekki um þetta lengur. Hvernig getum við hugsað að drengur gerir ekki nein mistök í leiknum þangað til að hann gerir þessi mistök í eins mikilvægum leik og enginn heldur að það sé vegna höggsins sem hann fékk?” „Hvernig getum við hugsað það þannig? Fyrir mig var það góð útskýring og ég hugsaði: Allt í lagi, við þurfum að kanna þetta. Fimm dögum eftir úrslitaleikinn var hann með 26 ummerki af 30 um heilahristing. Það er klárt.” Fótbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Jurgen Klopp segir að það sé hundrað prósent líkur á því að heilahristingurinn sem Loris Karius fékk í úrslitaleiknum gegn Real Madrid hafi ollið þeim misstökum sem hann gerði. Karius gerði sig sekan um tvö skelfileg mistök er Liverpool tapaði 3-1 fyrir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í lok maí. Hann missti meðal annars skot Gareth Bale í netið.Síðar meir kom í ljós að læknar í Bandaríkjunum, þar sem Karius gekkst undir skoðun, sögðu frá því að Karius hafi fengið heilahristing fyrir mistökin tvö er hann lenti í samstuði við Sergio Rames. Klopp, stjóri Liverpool, segir að hann sé handviss um að þetta hafi valdið þessum mistökum hjá þýska markverðinum. „Fyrir mér er það 100% ástæðan fyrir frammistöðu hans. Hann varð fyrir áhrifum af þessu höggi. Það er 100%,” en Klopp hafði ekki tjáð sig um atvikið fyrr en nú. „Ef þú spyrð Loris þá hugsaði hann ekki um þetta og notar þetta ekki sem afsökun. Við notum þetta ekki sem afsökun heldur sem útskýringu. Það er mikilvægt og það er það sem greining á að gera; útskýra afhverju hlutir gerðust.” „Við hugsum ekki um þetta lengur. Hvernig getum við hugsað að drengur gerir ekki nein mistök í leiknum þangað til að hann gerir þessi mistök í eins mikilvægum leik og enginn heldur að það sé vegna höggsins sem hann fékk?” „Hvernig getum við hugsað það þannig? Fyrir mig var það góð útskýring og ég hugsaði: Allt í lagi, við þurfum að kanna þetta. Fimm dögum eftir úrslitaleikinn var hann með 26 ummerki af 30 um heilahristing. Það er klárt.”
Fótbolti Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira