Andres Iniesta: Versta sumarið mitt á ævinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2009 13:30 Andres Iniesta fagnar hér sigri Barcelona í Meistaradeildinni. Mynd/AFP Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga. Andres Iniesta meiddist rétt fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en fórnaði sér og lék meiddur í leiknum. Það gerði illt verra fyrir hann sjálfan en hjálpaði Barcelona að vinna leikinn. Iniesta átti meðal annars stoðsendinguna á Samuel Eto'o í fyrsta marki leiksins. „Ég vissi að ég ætlaði að spila þennan leik þótt að ég væri meiddur. Ég vissi líka að þá myndi ég skemma meira. Ég hugsaði bara um leikinn í þessa sautján daga og ætlaði að láta ekkert stoppa mig. Ég myndi gera þetta aftur ef þessi stað kæmi upp á ný," segir Andres Iniesta en þetta kostaði sitt. „Þetta hefur verið versta sumarið mitt á ævinni," sagði Iniesta og segir það bæði vera vegna þess að meiðslin hafa komið í veg fyrir að hann hafi geta æft og spilað með Barcelona en einnig vegna fráfalls Dani Jarque sem var góður vinur hans. „Það eru alltaf einhverja ástæður fyrir því að þú meiðist. Ég hef unnið með læknum og sjúkraþjálfurum í allt sumar til þess að sjá til þess að ég meiðist ekki svona aftur," sagði Iniesta. „Nú er ég orðinn góður og tilbúinn til að fara að spila fótbolta á nýjan leik. Ég mun njóta þess enn meira að spila með Barcelona eftir að hafa gengið í gegnum þennan erfiða tímabil," sagði Iniesta og bætti við: „Ég er búinn að æfa á fullu í eina og hálfa viku og allt er í góðu. Mér líður mjög vel og ég er klár í næsta leik," sagði Iniesta. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira
Andres Iniesta, miðjumaður Barcelona og spænska landsliðsins, er að komast aftur af stað eftir að hafa glímt við erfið meiðsli sem hafa haldið honum frá fótboltavellinum í meira en hundrað daga. Andres Iniesta meiddist rétt fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar en fórnaði sér og lék meiddur í leiknum. Það gerði illt verra fyrir hann sjálfan en hjálpaði Barcelona að vinna leikinn. Iniesta átti meðal annars stoðsendinguna á Samuel Eto'o í fyrsta marki leiksins. „Ég vissi að ég ætlaði að spila þennan leik þótt að ég væri meiddur. Ég vissi líka að þá myndi ég skemma meira. Ég hugsaði bara um leikinn í þessa sautján daga og ætlaði að láta ekkert stoppa mig. Ég myndi gera þetta aftur ef þessi stað kæmi upp á ný," segir Andres Iniesta en þetta kostaði sitt. „Þetta hefur verið versta sumarið mitt á ævinni," sagði Iniesta og segir það bæði vera vegna þess að meiðslin hafa komið í veg fyrir að hann hafi geta æft og spilað með Barcelona en einnig vegna fráfalls Dani Jarque sem var góður vinur hans. „Það eru alltaf einhverja ástæður fyrir því að þú meiðist. Ég hef unnið með læknum og sjúkraþjálfurum í allt sumar til þess að sjá til þess að ég meiðist ekki svona aftur," sagði Iniesta. „Nú er ég orðinn góður og tilbúinn til að fara að spila fótbolta á nýjan leik. Ég mun njóta þess enn meira að spila með Barcelona eftir að hafa gengið í gegnum þennan erfiða tímabil," sagði Iniesta og bætti við: „Ég er búinn að æfa á fullu í eina og hálfa viku og allt er í góðu. Mér líður mjög vel og ég er klár í næsta leik," sagði Iniesta.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Sjá meira