Vill hefja vegagerð um Teigsskóg á næsta ári Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2015 14:01 Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar en Skipulagsstofnun féllst í morgun á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat hins umdeildar vegar. Deilur hafa staðið í áratug um framtíðarlegu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit í Austur-Barðarstrandarsýslu. Vegagerðin og sveitarfélög á Vestfjörðum hafa lagt höfuðáherslu á að vegurinn liggi um Teigsskóg en mætt andstöðu landeigenda og náttúruverndarsamtaka, sem höfðu sigur með Hæstaréttardómi fyrir sex árum. Vegagerðin hefur nú hannað nýja veglínu um Teigsskóg og féllst Skipulagsstofnun á að í henni felist það miklar breytingar að þær réttlæti endurskoðun umhverfismatsins. Breytingarnar fela meðal annars í sér minni skerðingu á skóglendi en milda einnig áhrif á leirur og fjörur þar sem brúarop eru breikkuð á brúm yfir Djúpafjörð og Gufufjörð. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri kvaðst í samtali við fréttastofu fagna þessari niðurstöðu Skipulagsstofnunar og vonast til að hún yrði til að draga úr andstöðu við verkefnið. Vegagerðin mun nú í framhaldinu leggja fram tillögu að matsáætlun fyrir endurskoðað umhverfismat. Vegagerðin vonast til að niðurstaða liggi fyrir og að unnt verði að sækja um framkvæmdaleyfi til sveitarstjórnar á fyrri hluta næsta árs. Gangi það allt eftir kveðst vegamálstjóri vonast til að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs og að hægt verði að hleypa umferð á nýjan veg um Teigsskóg árið 2018. Tengdar fréttir Vegur um Teigsskóg aftur í umhverfismat Skipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat vegna hins umdeilda vegar um Teigsskóg í Þorskafirði. 27. maí 2015 09:09 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 Sjá meira
Vegamálastjóri fagnar úrskurði Skipulagsstofnunar um Teigsskóg og vonast til að framkvæmdir hefjist á síðari hluta næsta árs. Þetta kom fram í hádegisfréttum Bylgjunnar en Skipulagsstofnun féllst í morgun á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat hins umdeildar vegar. Deilur hafa staðið í áratug um framtíðarlegu Vestfjarðavegar um Gufudalssveit í Austur-Barðarstrandarsýslu. Vegagerðin og sveitarfélög á Vestfjörðum hafa lagt höfuðáherslu á að vegurinn liggi um Teigsskóg en mætt andstöðu landeigenda og náttúruverndarsamtaka, sem höfðu sigur með Hæstaréttardómi fyrir sex árum. Vegagerðin hefur nú hannað nýja veglínu um Teigsskóg og féllst Skipulagsstofnun á að í henni felist það miklar breytingar að þær réttlæti endurskoðun umhverfismatsins. Breytingarnar fela meðal annars í sér minni skerðingu á skóglendi en milda einnig áhrif á leirur og fjörur þar sem brúarop eru breikkuð á brúm yfir Djúpafjörð og Gufufjörð. Hreinn Haraldsson vegamálastjóri kvaðst í samtali við fréttastofu fagna þessari niðurstöðu Skipulagsstofnunar og vonast til að hún yrði til að draga úr andstöðu við verkefnið. Vegagerðin mun nú í framhaldinu leggja fram tillögu að matsáætlun fyrir endurskoðað umhverfismat. Vegagerðin vonast til að niðurstaða liggi fyrir og að unnt verði að sækja um framkvæmdaleyfi til sveitarstjórnar á fyrri hluta næsta árs. Gangi það allt eftir kveðst vegamálstjóri vonast til að framkvæmdir hefjist síðla næsta árs og að hægt verði að hleypa umferð á nýjan veg um Teigsskóg árið 2018.
Tengdar fréttir Vegur um Teigsskóg aftur í umhverfismat Skipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat vegna hins umdeilda vegar um Teigsskóg í Þorskafirði. 27. maí 2015 09:09 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Fleiri fréttir Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 Sjá meira
Vegur um Teigsskóg aftur í umhverfismat Skipulagsstofnun hefur fallist á beiðni Vegagerðarinnar um að endurskoða umhverfismat vegna hins umdeilda vegar um Teigsskóg í Þorskafirði. 27. maí 2015 09:09