Covid-sjúkrabílar frábrugðnir hefðbundnum sjúkrabílum Jóhann K. Jóhannsson skrifar 12. apríl 2020 21:00 Sjúkrabílar sem notaðir eru til þess að flytja Covid19-smitaða eru frábrugðnir öðrum sjúkrabílum sem við þekkjum. Þá er einn sjúkrabíll sérstaklega notaður til þess að flytja gjörgæslusjúklinga. Vísir/Jóhann K. Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Heilbrigðisstarfsemi í nær öllum heiminum hefur tekið stakkaskiptum frá því kórónuveirufaraldurinn kom upp og er Ísland þar engin undantekning Sjúkraflutningar hafa tekið breytingum, hefðbundnum flutningum milli stofnanna hefur fækkað en flutningur Covid-smitaðra fjölgað. „Einn dag í vikunni vorum við að sinna 80 sjúkraflutningum þar af sextán til átján kórónuveiruflutningum. Á öllu landinu voru um það bil hundrað og þrjátíu flutningar þannig að þetta ver veruleg aukning,“ segir Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Jóhann K. Nýir sjúkrabílar ólíkir þeim sem við þekkjum Til að missa ekki sjúkrabíla úr verkefnum í langan tíma vegna sótthreinsunar eftir sjúkraflutning með kórónuveirusmit hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins tekið í notkun þónokkra sjúkrabíla til þess að flytja Covid-smitaða. Bílarnir eru frábrugðnir þeim sjúkrabílum sem við þekkjum. Sérstakur gjörgæslusjúkrabíll tekinn í notkun „Við erum með tvo liggjandi. Annan gamlan sjúkrabíl og hinn sem var í raun bara búinn til og útbúinn í þennan liggjandi flutning. Svo erum við með mannskapsflutningabíla, það er hægt að flytja þetta fólk bara sitjandi líka,“ segir Sverrir Björn. Nýr sjúkrabíll og sá stærsti í þeirra röðum hér á landi hefur verið tekinn í notkun. Hans hlutverk er að flytja sjúklinga á gjörgæslu á milli spítala sem hafa verið þónokkrir. „Það að flytja gjörgæslusjúkling miklu stærra rýmis og miklu meira fólk sem kemur að því og þá þurfum við stærri bíl og þar af leiðandi var búinn til svona kassabíll,“ segir Sverrir Björn. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Slökkvilið Landspítalinn Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Mikið álag er á sjúkraflutningamenn vegna kórónuveirufaraldursins. Sjúkrabílum hefur verið fjölgað til þess að missa ekki úr þá sem fyrir voru vegna sótthreinsunar. Heilbrigðisstarfsemi í nær öllum heiminum hefur tekið stakkaskiptum frá því kórónuveirufaraldurinn kom upp og er Ísland þar engin undantekning Sjúkraflutningar hafa tekið breytingum, hefðbundnum flutningum milli stofnanna hefur fækkað en flutningur Covid-smitaðra fjölgað. „Einn dag í vikunni vorum við að sinna 80 sjúkraflutningum þar af sextán til átján kórónuveiruflutningum. Á öllu landinu voru um það bil hundrað og þrjátíu flutningar þannig að þetta ver veruleg aukning,“ segir Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Sverrir Björn Björnsson, varðstjóri hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðinu.Vísir/Jóhann K. Nýir sjúkrabílar ólíkir þeim sem við þekkjum Til að missa ekki sjúkrabíla úr verkefnum í langan tíma vegna sótthreinsunar eftir sjúkraflutning með kórónuveirusmit hefur Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins tekið í notkun þónokkra sjúkrabíla til þess að flytja Covid-smitaða. Bílarnir eru frábrugðnir þeim sjúkrabílum sem við þekkjum. Sérstakur gjörgæslusjúkrabíll tekinn í notkun „Við erum með tvo liggjandi. Annan gamlan sjúkrabíl og hinn sem var í raun bara búinn til og útbúinn í þennan liggjandi flutning. Svo erum við með mannskapsflutningabíla, það er hægt að flytja þetta fólk bara sitjandi líka,“ segir Sverrir Björn. Nýr sjúkrabíll og sá stærsti í þeirra röðum hér á landi hefur verið tekinn í notkun. Hans hlutverk er að flytja sjúklinga á gjörgæslu á milli spítala sem hafa verið þónokkrir. „Það að flytja gjörgæslusjúkling miklu stærra rýmis og miklu meira fólk sem kemur að því og þá þurfum við stærri bíl og þar af leiðandi var búinn til svona kassabíll,“ segir Sverrir Björn.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Sjúkraflutningar Slökkvilið Landspítalinn Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira