Manchester United orðað við 113 leikmenn á tveimur mánuðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2020 17:30 Bruno Fernandes var einn af 113 leikmönnum sem voru orðaðir við Man Utd. Vísir/Getty Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. Um er að ræða tvo markverði, 21 varnarmann, 45 miðjumenn og 45 framherja. Hér er eingöngu um að ræða leikmenn sem voru orðaðir við félagið í fjölmiðlum og því má reikna með að góð og gild ástæða hafi verið fyrir því.Eða hvað?Laurie Whitwell hjá The Athletic greindi frá en hann nefnir þar alla þá leikmenn sem Man Utd var orðað við síðustu tvo mánuði. Odion Ighalo, hinn 30 ára gamli nígeríski framherji sem hefur leikið í Kína undanfarin ár, varð leikmaður Manchester United 38 mínútum áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Hann var fyrst orðaður við enska stórliðið þann 24. janúar. Á umboðsmaður Ighalo að hafa komið nafni hans til Ed Woodward vitandi að Man Utd væru í leit að framherja. Á þeim tímapunkti vildi Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, skoða aðra möguleika. Þar á meðal Joshua King, leikmann Bournemouth. Á endanum fór það svo að Ighalo gekk í raðir félagsins á láni fram á sumar. Sumir orðrómar eru byggðir á misskilningi, aðrir á því að umboðsmenn koma leikmönnum sínum á framfæri eða þá að lið vilja hækka kaupverð á leikmanni og orða hann því stærri lið. Þar kemur nafn Manchester United oft upp þar sem félagið á nóg af fjármagni. Stundum verða orðrómar til út af einföldum misskilningi. Til að mynda að Sander Berge, norski miðjumaðurinn sem gekk í raðir Sheffield United, væri á leiðinni til Man Utd. Náðist mynd af honum á leið á Carrington, æfingasvæði félagsins, eða svo héldu blaðamenn. Síðar kom í ljós að þetta var Nathan Bishop, tvítugur markvörður, sem gekk til liðs við U23 ára lið Man Utd á dögunum. Svo verður að nefna Carlos Tevez orðróminn sem varð einfaldlega til þegar Mark Ogden, virtur blaðamaður hjá ESPN, skrifaði frétt um 12 leikmenn sem Man Utd gæti reynt við í fjarveru Marcus Rashford. Þaðan fór fréttin á Tuttosport á Ítalíu sem misskildu hana og héldu að United væri að eltast við þennan fyrrum leikmann beggja félaga. Þaðan fór hún svo aftur til Englands án þess að upprunalega heimildin kæmi fram. Listinn með leikmönnunum 113 [Skáletraðir eru þeir sem gengu til liðs við félagið] Markverðir (2) Nathan Bishop (Southend United), Brad Young (Hartlepool).Varnarmenn (21) Logan Pye (Sunderland), Thomas Meunier (Paris Saint-Germain), Marash Kumbulla (Verona), Samuel Umtiti (Barcelona), Issa Diop (West Ham United), Ben White (Leeds United), Jerome Boateng (Bayern Munich), Christian Kabasele (Watford), Ricardo Pereira (Leicester City), Tyrone Mings (Aston Villa), Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Layvin Kurzawa (Paris Saint-Germain), Nelson Semedo (Barcelona), Jean-Clair Todibo (Barcelona), Ruben Dias (Benfica), Valentin Antov (CSKA Sofia), Merih Demiral (Juventus), Mohammed Salisu (Real Valladolid), Milan Skriniar (Inter Milan), Kalidou Koulibaly (Napoli), Daniele Rugani (Juventus).Miðjumenn (45)Eric-Junior Dina Ebimbe (Paris-Saint Germain), Matias Vecino (Inter Milan), Efrain Morales (Atlanta United), Ruben Neves (Wolverhampton Wanderers), Harry Winks (Tottenham Hotspur), Adrien Rabiot (Juventus), Toni Kroos (Real Madrid), Sean Longstaff (Newcastle United), Todd Cantwell (Norwich City), Gedson Fernandes (Benfica), Philippe Coutinho (Barcelona), Eric Dier (Tottenham Hotspur), Agustin Almendra (Boca Juniors), Fabian Ruiz (Napoli), Boubakary Soumare (Lille), Donny van de Beek (Ajax), Ivan Rakitic (Barcelona), Jude Bellingham (Birmingham City), Saul Niguez (Atletico Madrid), Dani Olmo (Dinamo Zagreb), Alessandro Florenzi (Roma), Eduardo Camavinga (Rennes), Leandro Paredes (Paris Saint-Germain), Sandro Tonali (Brescia), Lorenzo Pellegrini (Roma), Arturo Vidal (Barcelona), Dejan Kulusevski (Atalanta), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Ezequiel Barco (Atlanta United), Nicolo Zaniolo (Roma), Kai Havertz (Bayer Leverkusen), James Maddison (Leicester City), Matheus Pereira (West Bromwich Albion), Gianluca Busio (Sporting Kansas City), Emre Can (Juventus), Kalvin Phillips (Leeds United), Blaise Matuidi (Juventus), James Rodriguez (Real Madrid), Christian Eriksen (Tottenham Hotspur), Dwight McNeil (Burnley), John McGinn (Aston Villa), Declan Rice (West Ham United), Jack Grealish (Aston Villa), Sander Berge (Genk).Framherjar (45)Maxi Gomez (Valencia), Jean-Kevin Augustin (RB Leipzig), Islam Slimani (Leicester City), Carlos Tevez (Boca Juniors), Fernando Llorente (Napoli), Krzysztof Piatek (AC Milan), Wayne Rooney (Derby County), Arkadiusz Milik (Napoli), Emmanuel Dennis (Club Brugge), Thomas Muller (Bayern Munich), Odsonne Edouard (Celtic), Raul Jimenez (Wolverhampton Wanderers), Ousmane Dembele (Barcelona), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Lucas Moura (Tottenham Hotspur), Luka Jovic (Real Madrid), Takumi Minamino (Red Bull Salzburg), Edinson Cavani (Paris Saint-Germain), Vedat Muriqi (Fenerbahce), Dries Mertens (Napoli), Vinicius Junior (Real Madrid), Richarlison (Everton), Mathis Rayan Cherki (Lyon), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Erling Haaland (Red Bull Salzburg), Ricky-Jade Jones (Peterborough United), Gareth Bale (Real Madrid), Edin Dzeko (Roma), Danny Loader (Reading), Joe Gelhardt (Wigan Athletic), Mario Mandzukic (Juventus), Jovan Malcolm (West Bromwich Albion), Memphis Depay (Lyon), Wilfried Zaha (Crystal Palace), Zlatan Ibrahimovic (LA Galaxy), Timo Werner (RB Leipzig), Moussa Dembele (Lyon), Lautaro Martinez (Inter Milan), Salomon Rondon (Dalian Yifang), Olivier Giroud (Chelsea), Josh King (Bournemouth), Teemu Pukki (Norwich City), Adolfo Gaich (San Lorenzo), Danny Ings (Southampton), Odion Ihgalo (Shanghai Shenhua). Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Framherji Real Sociedad stendur Man. United til boða Manchester United og Tottenham virðast berjast um að fá framherja Real Sociedad, Willian José, til sín. 30. janúar 2020 21:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 United keypti markvörð af liði Campbell og Hermanns Manchester United nældi í efnilegan markvörð úr ensku C-deildinni. 31. janúar 2020 17:00 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Enskir fjölmiðlar fóru mannavillt og sögðu Sander Berge væri mættur í læknisskoðun hjá Man. Utd. Norski miðjumaðurinn er ekki staddur í Manchester. Hann er ekki einu sinni á Englandi. 28. janúar 2020 12:45 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Frá 1. nóvember til loka félagaskiptagluggans á Englandi var Manchester United orðað við 113 leikmenn. Alls gengu þrír þeirra til liðsins. Þar á meðal Bruno Fernandes [sjá mynd]. Um er að ræða tvo markverði, 21 varnarmann, 45 miðjumenn og 45 framherja. Hér er eingöngu um að ræða leikmenn sem voru orðaðir við félagið í fjölmiðlum og því má reikna með að góð og gild ástæða hafi verið fyrir því.Eða hvað?Laurie Whitwell hjá The Athletic greindi frá en hann nefnir þar alla þá leikmenn sem Man Utd var orðað við síðustu tvo mánuði. Odion Ighalo, hinn 30 ára gamli nígeríski framherji sem hefur leikið í Kína undanfarin ár, varð leikmaður Manchester United 38 mínútum áður en félagaskiptaglugginn lokaði. Hann var fyrst orðaður við enska stórliðið þann 24. janúar. Á umboðsmaður Ighalo að hafa komið nafni hans til Ed Woodward vitandi að Man Utd væru í leit að framherja. Á þeim tímapunkti vildi Ole Gunnar Solskjær, þjálfari félagsins, skoða aðra möguleika. Þar á meðal Joshua King, leikmann Bournemouth. Á endanum fór það svo að Ighalo gekk í raðir félagsins á láni fram á sumar. Sumir orðrómar eru byggðir á misskilningi, aðrir á því að umboðsmenn koma leikmönnum sínum á framfæri eða þá að lið vilja hækka kaupverð á leikmanni og orða hann því stærri lið. Þar kemur nafn Manchester United oft upp þar sem félagið á nóg af fjármagni. Stundum verða orðrómar til út af einföldum misskilningi. Til að mynda að Sander Berge, norski miðjumaðurinn sem gekk í raðir Sheffield United, væri á leiðinni til Man Utd. Náðist mynd af honum á leið á Carrington, æfingasvæði félagsins, eða svo héldu blaðamenn. Síðar kom í ljós að þetta var Nathan Bishop, tvítugur markvörður, sem gekk til liðs við U23 ára lið Man Utd á dögunum. Svo verður að nefna Carlos Tevez orðróminn sem varð einfaldlega til þegar Mark Ogden, virtur blaðamaður hjá ESPN, skrifaði frétt um 12 leikmenn sem Man Utd gæti reynt við í fjarveru Marcus Rashford. Þaðan fór fréttin á Tuttosport á Ítalíu sem misskildu hana og héldu að United væri að eltast við þennan fyrrum leikmann beggja félaga. Þaðan fór hún svo aftur til Englands án þess að upprunalega heimildin kæmi fram. Listinn með leikmönnunum 113 [Skáletraðir eru þeir sem gengu til liðs við félagið] Markverðir (2) Nathan Bishop (Southend United), Brad Young (Hartlepool).Varnarmenn (21) Logan Pye (Sunderland), Thomas Meunier (Paris Saint-Germain), Marash Kumbulla (Verona), Samuel Umtiti (Barcelona), Issa Diop (West Ham United), Ben White (Leeds United), Jerome Boateng (Bayern Munich), Christian Kabasele (Watford), Ricardo Pereira (Leicester City), Tyrone Mings (Aston Villa), Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Layvin Kurzawa (Paris Saint-Germain), Nelson Semedo (Barcelona), Jean-Clair Todibo (Barcelona), Ruben Dias (Benfica), Valentin Antov (CSKA Sofia), Merih Demiral (Juventus), Mohammed Salisu (Real Valladolid), Milan Skriniar (Inter Milan), Kalidou Koulibaly (Napoli), Daniele Rugani (Juventus).Miðjumenn (45)Eric-Junior Dina Ebimbe (Paris-Saint Germain), Matias Vecino (Inter Milan), Efrain Morales (Atlanta United), Ruben Neves (Wolverhampton Wanderers), Harry Winks (Tottenham Hotspur), Adrien Rabiot (Juventus), Toni Kroos (Real Madrid), Sean Longstaff (Newcastle United), Todd Cantwell (Norwich City), Gedson Fernandes (Benfica), Philippe Coutinho (Barcelona), Eric Dier (Tottenham Hotspur), Agustin Almendra (Boca Juniors), Fabian Ruiz (Napoli), Boubakary Soumare (Lille), Donny van de Beek (Ajax), Ivan Rakitic (Barcelona), Jude Bellingham (Birmingham City), Saul Niguez (Atletico Madrid), Dani Olmo (Dinamo Zagreb), Alessandro Florenzi (Roma), Eduardo Camavinga (Rennes), Leandro Paredes (Paris Saint-Germain), Sandro Tonali (Brescia), Lorenzo Pellegrini (Roma), Arturo Vidal (Barcelona), Dejan Kulusevski (Atalanta), Denis Zakaria (Borussia Monchengladbach), Bruno Fernandes (Sporting Lisbon), Ezequiel Barco (Atlanta United), Nicolo Zaniolo (Roma), Kai Havertz (Bayer Leverkusen), James Maddison (Leicester City), Matheus Pereira (West Bromwich Albion), Gianluca Busio (Sporting Kansas City), Emre Can (Juventus), Kalvin Phillips (Leeds United), Blaise Matuidi (Juventus), James Rodriguez (Real Madrid), Christian Eriksen (Tottenham Hotspur), Dwight McNeil (Burnley), John McGinn (Aston Villa), Declan Rice (West Ham United), Jack Grealish (Aston Villa), Sander Berge (Genk).Framherjar (45)Maxi Gomez (Valencia), Jean-Kevin Augustin (RB Leipzig), Islam Slimani (Leicester City), Carlos Tevez (Boca Juniors), Fernando Llorente (Napoli), Krzysztof Piatek (AC Milan), Wayne Rooney (Derby County), Arkadiusz Milik (Napoli), Emmanuel Dennis (Club Brugge), Thomas Muller (Bayern Munich), Odsonne Edouard (Celtic), Raul Jimenez (Wolverhampton Wanderers), Ousmane Dembele (Barcelona), Dominic Calvert-Lewin (Everton), Lucas Moura (Tottenham Hotspur), Luka Jovic (Real Madrid), Takumi Minamino (Red Bull Salzburg), Edinson Cavani (Paris Saint-Germain), Vedat Muriqi (Fenerbahce), Dries Mertens (Napoli), Vinicius Junior (Real Madrid), Richarlison (Everton), Mathis Rayan Cherki (Lyon), Jadon Sancho (Borussia Dortmund), Erling Haaland (Red Bull Salzburg), Ricky-Jade Jones (Peterborough United), Gareth Bale (Real Madrid), Edin Dzeko (Roma), Danny Loader (Reading), Joe Gelhardt (Wigan Athletic), Mario Mandzukic (Juventus), Jovan Malcolm (West Bromwich Albion), Memphis Depay (Lyon), Wilfried Zaha (Crystal Palace), Zlatan Ibrahimovic (LA Galaxy), Timo Werner (RB Leipzig), Moussa Dembele (Lyon), Lautaro Martinez (Inter Milan), Salomon Rondon (Dalian Yifang), Olivier Giroud (Chelsea), Josh King (Bournemouth), Teemu Pukki (Norwich City), Adolfo Gaich (San Lorenzo), Danny Ings (Southampton), Odion Ihgalo (Shanghai Shenhua).
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Framherji Real Sociedad stendur Man. United til boða Manchester United og Tottenham virðast berjast um að fá framherja Real Sociedad, Willian José, til sín. 30. janúar 2020 21:30 Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00 Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00 Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00 United keypti markvörð af liði Campbell og Hermanns Manchester United nældi í efnilegan markvörð úr ensku C-deildinni. 31. janúar 2020 17:00 Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00 Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00 Enskir fjölmiðlar fóru mannavillt og sögðu Sander Berge væri mættur í læknisskoðun hjá Man. Utd. Norski miðjumaðurinn er ekki staddur í Manchester. Hann er ekki einu sinni á Englandi. 28. janúar 2020 12:45 Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30 Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03 Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00 United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Framherji Real Sociedad stendur Man. United til boða Manchester United og Tottenham virðast berjast um að fá framherja Real Sociedad, Willian José, til sín. 30. janúar 2020 21:30
Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31. janúar 2020 20:00
Hefur elskað Man. United síðan hann sá Ronaldo spila með liðinu Portúgalinn Bruno Fernandes varð í gær leikmaður Manchester United og segist ætla að gera allt til þess að vinna titla með félaginu. 31. janúar 2020 09:00
Halda því fram að hægt sé að kaupa upp samning Håland fyrir 64 milljónir punda árið 2021 Manchester United missti af norska framherjanum Erling Braut Håland í þessum mánuði og strákurinn hefur síðan raðað inn mörkum með Borussia Dortmund í þýsku deildinni. United gæti bætt fyrir þetta strax á næsta ári. 30. janúar 2020 14:00
United keypti markvörð af liði Campbell og Hermanns Manchester United nældi í efnilegan markvörð úr ensku C-deildinni. 31. janúar 2020 17:00
Solskjær segir Bruno líkari Scholes en Ronaldo Bruno Fernandes verður að öllum líkindum í leikmannahóp Manchester United í fyrsta skipti í dag er liðið mætir Wolves. 1. febrúar 2020 10:00
Stam um Ighalo: Óvænt en hann hefur engu að tapa Odion Ighalo gekk nokkuð óvænt í raðir Manchester United undir lok félagaskiptagluggans í gær. 1. febrúar 2020 09:00
Enskir fjölmiðlar fóru mannavillt og sögðu Sander Berge væri mættur í læknisskoðun hjá Man. Utd. Norski miðjumaðurinn er ekki staddur í Manchester. Hann er ekki einu sinni á Englandi. 28. janúar 2020 12:45
Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman? Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum. 2. febrúar 2020 11:30
Bruno Fernandes orðinn leikmaður United Manchester United hefur staðfest félagaskipti Brunos Fernandes. 30. janúar 2020 17:03
Tevez orðaður við endurkomu til United Manchester United gæti fengið argentínska framherjann Carlos Tevez á láni út tímabilið til að fylla skarð Marcus Rashford. 24. janúar 2020 12:00
United fær þrítugan framherja frá Kína Nú hefur verið staðfest að Manchester United hefur fengið Odion Ighalo að láni út leiktíðina. 31. janúar 2020 22:40