Telur að félög sem lækki laun eigi að fara í félagaskiptabann Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. apríl 2020 16:00 Gary Neville. vísir/getty Sparkspekingurinn Gary Neville telur að þau félög í ensku úrvalsdeildinni sem lækki leikmenn sína í launum vegna kórónaveirufaraldursins eigi að vera í félagaskiptabanni í sumar. „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent,“ segir Neville. West Ham og Southampton eru einu úrvalsdeildarfélögin sem hafa gefið út að hafa náð samkomulagi við leikmenn sína um launaskerðingu en talið er að fleiri félög séu í slíkum viðræðum þessa dagana. Hafa til að mynda borist fregnir af því að viðræður Arsenal við sína leikmenn gangi illa. Þá eru félög í úrvalsdeildinni sem ætla að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Félög á borð við Newcastle og Burnley svo dæmi séu tekin en Tottenham og Liverpool hafa bæði hætt við áform sín um að nýta þetta úrræði í kjölfar mótmæla stuðningsmanna sinna. „Ef þú setur þig í spor leikmannsins. Afhverju ætti hann að taka á sig launalækkun og sjá svo félagið sitt eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn nokkrum vikum síðar? Mér finnst það ekki rétt. Félög sem lækka laun leikmanna sinnu ættu að vera í félagaskiptabanni í sumar,“ segir Neville. Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00 Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00 West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00 Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Sparkspekingurinn Gary Neville telur að þau félög í ensku úrvalsdeildinni sem lækki leikmenn sína í launum vegna kórónaveirufaraldursins eigi að vera í félagaskiptabanni í sumar. „Ef félög deildarinnar munu eyða einum milljarði punda í leikmannakaup í félagaskiptaglugganum sé ég ekki til hvers þau eru í viðræðum við leikmenn sína um að lækka laun sín um 30 prósent,“ segir Neville. West Ham og Southampton eru einu úrvalsdeildarfélögin sem hafa gefið út að hafa náð samkomulagi við leikmenn sína um launaskerðingu en talið er að fleiri félög séu í slíkum viðræðum þessa dagana. Hafa til að mynda borist fregnir af því að viðræður Arsenal við sína leikmenn gangi illa. Þá eru félög í úrvalsdeildinni sem ætla að nýta sér neyðarúrræði stjórnvalda. Félög á borð við Newcastle og Burnley svo dæmi séu tekin en Tottenham og Liverpool hafa bæði hætt við áform sín um að nýta þetta úrræði í kjölfar mótmæla stuðningsmanna sinna. „Ef þú setur þig í spor leikmannsins. Afhverju ætti hann að taka á sig launalækkun og sjá svo félagið sitt eyða 200 milljónum punda í nýja leikmenn nokkrum vikum síðar? Mér finnst það ekki rétt. Félög sem lækka laun leikmanna sinnu ættu að vera í félagaskiptabanni í sumar,“ segir Neville.
Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00 Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00 West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00 Mest lesið Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Annað enskt barn heimsmeistari Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Fá 21 árs Tékka í miðri markvarðakrísu Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni Sjá meira
Tottenham hættir við að nýta sér úrræði stjórnvalda Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham hefur dregið til baka ákvörðun sína um að nýta sér neyðarúrræði breskra stjórnvalda. 13. apríl 2020 13:00
Leikmönnum Arsenal bauðst að sleppa við launaskerðingu fyrir að ná Meistaradeildarsæti Ensk úrvalsdeildarlið reyna nú að semja við leikmenn sína um launaskerðingar í kjölfar kóronaveirufaraldursins. 12. apríl 2020 17:00
West Ham annað úrvalsdeildarliðið til að skerða laun leikmanna Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham United hefur gefið út tilkynningu þess efnis að allir leikmenn aðalliðs félagsins taki á sig launaskerðingu í kjölfar kórónaveirufaraldursins sem hefur leikið heimsbyggðina grátt undanfarna mánuði. 11. apríl 2020 10:00