Margrét Þórhildur Danadrottning er áttræð í dag Atli Ísleifsson skrifar 16. apríl 2020 09:57 Margrét Þórhildur vaknaði við morgunsöng starfsmanna Fredensborgarhallar í morgun. Danska konungshöllin/EPA Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. Danska ríkisútvarpið segir frá því að starfsmenn dönsku konungshallarinnar hafi vakið drottninguna með morgunsöng þar sem lagið „I Danmark er jeg født“ var meðal annars sungið. Myndir hafa verið birtar af drottningu þar sem hún er í náttkjól, með slegið hár og brosir þar sem hún fylgist með syngjandi starfsfólkinu í Kuppelsalen í Fredensborg höllinni á Sjálandi. Þrátt fyrir samkomubann þá munu Danir engu að síður tryggja að haldið verði upp á stórafmæli drottningar og verður danska ríkisútvarpið með sérstaka útsendingu í dag þar sem meðal annars verður frá fjöldasöngum víðs vegar í landinu. Einnig er búið að birta kveðju frá barnabörnum drottningar þar sem þau óska ömmu sinni til hamingju með daginn. Margrét Þórhildur kom í heiminn í Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn þann 16. apríl árið 1940. Hún varð drottning í byrjun árs 1972 í kjölfar fráfalls föður síns, Friðriks níunda. Hún giftist hinum franska Hinrik árið 1967 og eignuðust þau tvö börn, þá Friðrik árið 1968 og Jóakim árið 1969. Hinrik lést árið 2018. Friðrik IX Danakonungur og Ingiríður drottning dást að nýfæddri dóttur sinni árið 1940.Danska konungshöllin Danmörk Tímamót Kóngafólk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Margrét Þórhildur Danadrottning er heldur upp á áttræðisafmæli sitt í dag. Ekkert verður þó af áður fyrirhuguðum hátíðarhöldum vegna stórafmælisins sökum faraldurs kórónuveirunnar. Danska ríkisútvarpið segir frá því að starfsmenn dönsku konungshallarinnar hafi vakið drottninguna með morgunsöng þar sem lagið „I Danmark er jeg født“ var meðal annars sungið. Myndir hafa verið birtar af drottningu þar sem hún er í náttkjól, með slegið hár og brosir þar sem hún fylgist með syngjandi starfsfólkinu í Kuppelsalen í Fredensborg höllinni á Sjálandi. Þrátt fyrir samkomubann þá munu Danir engu að síður tryggja að haldið verði upp á stórafmæli drottningar og verður danska ríkisútvarpið með sérstaka útsendingu í dag þar sem meðal annars verður frá fjöldasöngum víðs vegar í landinu. Einnig er búið að birta kveðju frá barnabörnum drottningar þar sem þau óska ömmu sinni til hamingju með daginn. Margrét Þórhildur kom í heiminn í Amalienborgarhöll í Kaupmannahöfn þann 16. apríl árið 1940. Hún varð drottning í byrjun árs 1972 í kjölfar fráfalls föður síns, Friðriks níunda. Hún giftist hinum franska Hinrik árið 1967 og eignuðust þau tvö börn, þá Friðrik árið 1968 og Jóakim árið 1969. Hinrik lést árið 2018. Friðrik IX Danakonungur og Ingiríður drottning dást að nýfæddri dóttur sinni árið 1940.Danska konungshöllin
Danmörk Tímamót Kóngafólk Margrét Þórhildur II Danadrottning Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira