Håland og hinir norsku landsliðsstrákarnir þurfa að læra heima hjá Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2020 12:00 Lars Lagerbäck ætlar að passa upp á að sínir menn komi vel undirbúnir til leiks á móti Serbíu í umspilinu um sæti á EM. Getty/TF-Images Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Wolves | Úlfarnir komnir á bragðið og leita að næstu bráð Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Í beinni: Leicester - Man. City | Komast meistararnir á sigurbraut? Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Sjá meira
Lars Lagerbäck er tveimur sigurleikjum frá því að fara með landslið á annað Evrópumótið í röð. Fyrir fjórum árum fór hann með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi en í sumar getur hann endurtekið leikinn með norska landsliðinu. Norðmenn eru með í umspili C-deildarinnar og þurfa að vinna Serbíu í undanúrslitum umspilsins og Skotland eða Ísrael í úrslitaleiknum ætli liðið sér að komast á sitt fyrsta Evrópumót í tuttugu ár. Lars Lagerbäck glímir við það eins og íslensku landsliðsþjálfararnir og aðrir þjálfarar í umspilunum að það gefst ekki langur tími til að undirbúa liðin fyrir þessa rosalegu mikilvægu leiki. Lagerbäck hefur því ákveðið í fyrsta sinn að senda norsku landsliðsstrákunum heimalærdóm áður en landsliðið kemur saman.Nå avslører Lagerbäck hele EM-planen https://t.co/V1sAsI61eV — VG Sporten (@vgsporten) March 8, 2020„Við fáum mjög lítinn tíma með leikmennina eftir að við komum saman fyrir Serbíuleikinn. Þess vegna höfðum við send til þeim upplýsingar og leikgreiningu. Vonandi koma þeir síðan vel undirbúnir til okkar. Þetta er á þeirra ábyrgð. Svo hefur Perry Hansen (aðstoðarþjálfari) heimsótt marga,“ sagði Lars Lagerbäck á þingi norska knattspyrnusambandinu en Verdens Gang segir frá. Í sendingunni til leikmannanna eru meðal annars myndbönd af því hvernig Serbar spila. Lagerbäck fór aðeins yfir leikgreininguna á Serbum á þinginu. Þar kom líka fram að spilatími norsku landsliðsstrákanna er aðeins í fjórða sæti hjá landsliðsþjálfaranum. Mikilvægara er að mati Lagerbäck að jafnvægi í leikmannahópnum, fyrrum frammistaða og stöðugleiki með landsliðinu og svo líkamlegt form og heilsa. Margra augu verða eflaust á Erling Braut Håland sem hefur farið mikinn að undanförnu í bæði þýsku deildinni og Meistaradeildinni. Nú þurfa Norðmenn alvöru frammistöðu hjá honum til þess að komast inn á EM í sumar.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Wolves | Úlfarnir komnir á bragðið og leita að næstu bráð Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Í beinni: Leicester - Man. City | Komast meistararnir á sigurbraut? Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Sjá meira