Moyes: Ég er einn af toppþjálfurunum í ensku úrvalsdeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. janúar 2020 08:00 Moyes er mættur aftur í ensku úrvalsdeildina vísir/getty Skotinn síkáti, David Moyes, sneri aftur í enska boltann á dögunum þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri West Ham eftir að Manuel Pellegrini var látinn taka pokann sinn. Moyes mun stýra sínum fyrsta leik í dag þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn en Moyes er að snúa aftur til West Ham þar sem hann stýrði liðinu frá nóvember 2017 til maí 2018 en í kjölfarið fékk hann ekki áframhaldandi samning og Pellegrini var ráðinn. Moyes hefur einnig þjálfað Everton, Man Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og er einn reynslumesti stjórinn frá stofnun úrvalsdeildarinnar. „Þeir eru að fá mjög reynslumikinn úrvalsdeildarþjálfara. Ég hef alltaf litið á mig sem einn af toppþjálfurunum í þessari deild,“ segir Moyes. „Ég held að það séu aðeins tveir eða þrír stjórar með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni en ég. Þetta er það sem ég geri. Ég vinn leiki. Ég er kominn hingað til að ná í sigra fyrir West Ham og koma þeim frá fallsvæðinu,“ segir Moyes, greinilega stútfullur af sjálfstrausti. Það er rétt hjá Skotanum að af þeim fimm stjórum sem hafa stýrt yfir 500 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er hann með þriðja besta sigurhlutfallið þar sem hann er með betra hlutfall en Harry Redknapp og Sam Allardyce. Sir Alex Ferguson trónir á toppnum og Arsene Wenger er skammt undan. Töluvert fleiri stjórar hafa stýrt 300 leikjum eða meira og ef sá listi er skoðaður er Moyes í 5.sæti af þeim 16 þjálfurum sem hafa stýrt yfir 300 leikjum frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Á þeim lista skýtur Jose Mourinho sér upp í 2.sæti á milli Ferguson og Wenger en Rafa Benitez er fjórði. Bullish talk from David Moyes... pic.twitter.com/mhwkZaOn6Z— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 30, 2019 Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira
Skotinn síkáti, David Moyes, sneri aftur í enska boltann á dögunum þegar hann var ráðinn knattspyrnustjóri West Ham eftir að Manuel Pellegrini var látinn taka pokann sinn. Moyes mun stýra sínum fyrsta leik í dag þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn en Moyes er að snúa aftur til West Ham þar sem hann stýrði liðinu frá nóvember 2017 til maí 2018 en í kjölfarið fékk hann ekki áframhaldandi samning og Pellegrini var ráðinn. Moyes hefur einnig þjálfað Everton, Man Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni og er einn reynslumesti stjórinn frá stofnun úrvalsdeildarinnar. „Þeir eru að fá mjög reynslumikinn úrvalsdeildarþjálfara. Ég hef alltaf litið á mig sem einn af toppþjálfurunum í þessari deild,“ segir Moyes. „Ég held að það séu aðeins tveir eða þrír stjórar með betra sigurhlutfall í ensku úrvalsdeildinni en ég. Þetta er það sem ég geri. Ég vinn leiki. Ég er kominn hingað til að ná í sigra fyrir West Ham og koma þeim frá fallsvæðinu,“ segir Moyes, greinilega stútfullur af sjálfstrausti. Það er rétt hjá Skotanum að af þeim fimm stjórum sem hafa stýrt yfir 500 leikjum í ensku úrvalsdeildinni er hann með þriðja besta sigurhlutfallið þar sem hann er með betra hlutfall en Harry Redknapp og Sam Allardyce. Sir Alex Ferguson trónir á toppnum og Arsene Wenger er skammt undan. Töluvert fleiri stjórar hafa stýrt 300 leikjum eða meira og ef sá listi er skoðaður er Moyes í 5.sæti af þeim 16 þjálfurum sem hafa stýrt yfir 300 leikjum frá stofnun úrvalsdeildarinnar 1992. Á þeim lista skýtur Jose Mourinho sér upp í 2.sæti á milli Ferguson og Wenger en Rafa Benitez er fjórði. Bullish talk from David Moyes... pic.twitter.com/mhwkZaOn6Z— Amazon Prime Video Sport (@primevideosport) December 30, 2019
Enski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Sjá meira