Horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 19. janúar 2020 21:00 Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. Heilmikil fræðsla sé til staðar fyrir ferðamenn, en lengi má gott bæta. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heilmikla fræðslu til staðar fyrir ferðamenn. Helst ber að nefna verkefnið Safe travel sem er hluti af samstarfi ferðaþjónustunnar, Landsbjargar og stjórnvalda og snýr að því að miðla upplýsingum til ferðamanna á einfaldan máta. „Við teljum að við höfum góða mynd af því að ferðamenn séu að nýta sér þessar upplýsingar. Við vitum að fyrirtækin í landinu eru að nýta sér það mjög mikið. Við erum með mjög gott forvarnarstarf í gangi á hverjum degi til þess að benda fólki á hvaða sérstöku aðstæður geta leynst á Íslandi og hvernig fólk þurfi að taka mið af því,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason. Atburðir vetrarins hafi þó sýnt að þörf sé á aukinni fræðslu „Við erum að sjálfsögðu að horfa til þess að það verði farið yfir þessi tilvik á viðkomandi stöðum hjá yfirvöldum og ég geri ráð fyrir því að það verði gert líka hjá Landsbjörg og hvernig sé hægt að bæta þetta kerfi. Ég veit að fyrirtækin horfa mikið til þess hvernig þau geta komið betri upplýsingum til ferðamanna. Það er fullt í gangi í þessum efnum bara núna eins og alltaf. Þegar koma svona hrinur eins og hafa gengið yfir á undanförnu þá held ég að menn taki sig enn betur á í því,“ sagði Jóhannes. Þörf sé á því að fræða ferðamenn um hvernig aka eigi á þjóðveginum. Yfir vetrartímann skipti máli að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um veðráttu. „Og ekki síður að kenna fólki hvernig á að lesa úr ýmsum veðurtilbrigðum. Hvað er skafrenningur? Hvað er stormur? Hvað þýða þessir hlutir. Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar horfir til þess að farið verði yfir tilfelli vetrarins þar sem slys hafa orðið á ferðamönnum með tilliti til þess hvernig bæta megi kerfið. Heilmikil fræðsla sé til staðar fyrir ferðamenn, en lengi má gott bæta. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir heilmikla fræðslu til staðar fyrir ferðamenn. Helst ber að nefna verkefnið Safe travel sem er hluti af samstarfi ferðaþjónustunnar, Landsbjargar og stjórnvalda og snýr að því að miðla upplýsingum til ferðamanna á einfaldan máta. „Við teljum að við höfum góða mynd af því að ferðamenn séu að nýta sér þessar upplýsingar. Við vitum að fyrirtækin í landinu eru að nýta sér það mjög mikið. Við erum með mjög gott forvarnarstarf í gangi á hverjum degi til þess að benda fólki á hvaða sérstöku aðstæður geta leynst á Íslandi og hvernig fólk þurfi að taka mið af því,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason. Atburðir vetrarins hafi þó sýnt að þörf sé á aukinni fræðslu „Við erum að sjálfsögðu að horfa til þess að það verði farið yfir þessi tilvik á viðkomandi stöðum hjá yfirvöldum og ég geri ráð fyrir því að það verði gert líka hjá Landsbjörg og hvernig sé hægt að bæta þetta kerfi. Ég veit að fyrirtækin horfa mikið til þess hvernig þau geta komið betri upplýsingum til ferðamanna. Það er fullt í gangi í þessum efnum bara núna eins og alltaf. Þegar koma svona hrinur eins og hafa gengið yfir á undanförnu þá held ég að menn taki sig enn betur á í því,“ sagði Jóhannes. Þörf sé á því að fræða ferðamenn um hvernig aka eigi á þjóðveginum. Yfir vetrartímann skipti máli að ferðamenn geti aflað sér upplýsinga um veðráttu. „Og ekki síður að kenna fólki hvernig á að lesa úr ýmsum veðurtilbrigðum. Hvað er skafrenningur? Hvað er stormur? Hvað þýða þessir hlutir.
Ferðamennska á Íslandi Umferðaröryggi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira