Vonar að aðgerðateymi Þjóðkirkjunnar fái sem minnst af verkefnum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 19. janúar 2020 20:04 Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Formaður teymisins segir að með þessu sýni kirkjan frumkvæði gegn ofbeldi en hann vonar að nefndin fái sem minnst að gera. Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar samþykkti í mars á síðasta ári starfsreglur og í framhaldi stefnu gegn aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota inna þjóðkirkjunnar. Í nóvember var svo þriggja manna aðgerðarteymi skipað til að taka á slíkum málum. Teymið tekur við af fagráði kirkjunnar sem var skipað fulltrúum sem starfa innan hennar en þeir starfa nú allir utan þjóðkirkjunnar. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem maður tekur að sér þar sem maður vonast að maður hafi ekkert að gera. Við erum reiðubúin að taka við þeim fjölda sem kemur upp. Það má leggja ríka áherslu á að tilgangurinn með því að fá utanaðkomandi aðila er að sýna það í orði og á borði að það sé óháður aðili sem tekur á þessum málum. Kirkjan er búin að taka mjög skýra afstöðu gegn öllu ofbeldi,“ segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Teymið vinnur nú að heimasíðu þar sem verður sérstakur hnappur til að tilkynna um ofbeldi á Kirkjan.is en þangað til hún verður tilbúin verður hægt að senda ábendingar á fulltrúa í teyminu eða mannauðsstjóra Þjóðkirkjunnar. Við gerum okkur held ég alveg grein fyrir því að við erum að fara inn í viðkvæmustu og erfiðustu málin sem koma upp í samfélaginu. Við viljum taka á þeim af festu og heiðarleika.“ segir Bragi.Í raun og veru er það einu heimildirnar sem við höfum að gefa álit okkar á atvikinu og koma með tillögur um hvernig sé best að leysa það. Ég ítreka það að eitt meginhlutverk teymisins er að styðja við þolendur, segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira
Þjóðkirkjan hefur stofnað nýtt aðgerðarteymi skipað óháðum einstaklingum, sem á að taka á öllum ofbeldismálum sem koma upp innan kirkjunnar. Formaður teymisins segir að með þessu sýni kirkjan frumkvæði gegn ofbeldi en hann vonar að nefndin fái sem minnst að gera. Kirkjuþing Þjóðkirkjunnar samþykkti í mars á síðasta ári starfsreglur og í framhaldi stefnu gegn aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri og kynbundinni áreitni, ofbeldi og um meðferð kynferðisbrota inna þjóðkirkjunnar. Í nóvember var svo þriggja manna aðgerðarteymi skipað til að taka á slíkum málum. Teymið tekur við af fagráði kirkjunnar sem var skipað fulltrúum sem starfa innan hennar en þeir starfa nú allir utan þjóðkirkjunnar. „Þetta er eitt af þeim verkefnum sem maður tekur að sér þar sem maður vonast að maður hafi ekkert að gera. Við erum reiðubúin að taka við þeim fjölda sem kemur upp. Það má leggja ríka áherslu á að tilgangurinn með því að fá utanaðkomandi aðila er að sýna það í orði og á borði að það sé óháður aðili sem tekur á þessum málum. Kirkjan er búin að taka mjög skýra afstöðu gegn öllu ofbeldi,“ segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar. Teymið vinnur nú að heimasíðu þar sem verður sérstakur hnappur til að tilkynna um ofbeldi á Kirkjan.is en þangað til hún verður tilbúin verður hægt að senda ábendingar á fulltrúa í teyminu eða mannauðsstjóra Þjóðkirkjunnar. Við gerum okkur held ég alveg grein fyrir því að við erum að fara inn í viðkvæmustu og erfiðustu málin sem koma upp í samfélaginu. Við viljum taka á þeim af festu og heiðarleika.“ segir Bragi.Í raun og veru er það einu heimildirnar sem við höfum að gefa álit okkar á atvikinu og koma með tillögur um hvernig sé best að leysa það. Ég ítreka það að eitt meginhlutverk teymisins er að styðja við þolendur, segir Bragi Björnsson, formaður aðgerðarteymis Þjóðkirkjunnar.
Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Sjá meira