FÍT-verðlaunin 2020: Skjáir Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 28. maí 2020 09:00 Þessi verkefni þóttu skara fram úr á árinu að mati dómnefnda. Samsett mynd Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt hér á Vísi næstu daga. Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Lista yfir alla verðlaunahafa má finna hér neðar í fréttinni. FÍT verðlaunahátíðin átti að fara fram í mars en vegna ástandsins í samfélaginu var ákveðið að tilkynna verðlaunahafana hér á Vísi og halda formlega afhendingu síðar. Næstu daga verða tilkynnt verðlaun í öllum 21 flokkunum og verður þessu skipt upp í fjórar tilkynningar. Á föstudaginn klukkan 09:00 verður svo tilkynnt hvaða gullverðlaunahafi hlýtur hin eftirsóttu aðalverðlaun FÍT. Verðlaunað verður það verk sem þykir eftirminnilegt og áhrifamikið í sínum flokki og góður fulltrúi fyrir sköpunargáfu Íslendinga í samkeppnum á alþjóðavísu. Vefsvæði Gull-Ólafur Arnalds Gullverðlaun Ólafur Arnalds Brjálæðislega flott notkun á letri sem hæfir vel viðfangsefninu. Samræming milli síðna er góð og smáatriðin eru óaðfinnanleg. Hönnun: Arnar Ólafsson. Ueno. Silfur-Tían Silfurverðlaun Útmeða: Tían — Geðhjálp, Rauði kross íslands Frumleg og góð uppsetning sem hæfir viðfangsefninu. Virkilega skemmtileg gagnvirkni. Hönnun: Arnar Ólafsson. Ueno og Tjarnargatan. Silfur-Mæna10 Silfurverðlaun Mæna 10 — Listaháskóli Íslands Frumlegt og óvænt, óhrætt við að brjóta reglur, góð leturnotkun og skemmtileg uppsetning. Ferskur „wow faktor“. Hönnun: Atli Sigursveinsson, Björn Snær Löve, Kolbeinn Jara Hamíðsson, Margrét Aðalheiður Önnu Þorgeirsdóttir, Atli Elfar Helgason, Ívar Björnsson Gagnvirk miðlun Gull-Baráttan um Ísland Gullverðlaun 1238 — Baráttan um Ísland Leikjavæðir söguna og nýtir til þess vel nýja og fjölbreytta tækni, góð lýsing á viðfangsefninu og áhugaverð miðlun á upplýsingum. Góð framsetning og fallega uppsett. Hönnun: Högni Valur Högnason, Júlíus Valdimarsson, Kría Benediktsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, H:N Markaðssamskipti Hreyfigrafik Gull-Heilabrot Gullverðlaun Heilabrot — Sagafilm List mætir tækni - undirstrikar efnið mjög vel, sem heldur manni við efnið. Milliskiltin brjóta þáttinn vel upp, hreyfimyndin truflar ekki, letrið undirstrikar orðin/hugtökin, og maður missir ekki samhengið heldur bætir við. Góð hönnun. Hönnun: Emil Ásgrímsson, &&&. Gull-Megavika Gullverðlaun Megavika Domino’s Mjög vel unnið, frábært samræmi út í gegn og í takt við vörumerkið. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gunnhildur Karlsdóttir, Eyrún Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Jón Páll Halldórsson, Brandenburg. Opinn stafrænn Gull-Snjallheimilið Gullverðlaun Snjallheimil Nova Frumlegt og skemmtilegt, virkilega vel gert, áhugavert og setur ný og hærri viðmið. Meiriháttar flott. Hönnun: Arnar Ólafsson, Jeremy Woons, Ueno. Silfur-Þitt líf bjargar lífi Silfurverðlaun Þitt nafn bjargar lífi — Íslandsdeild Amnesty International Einfalt og gott, útskýrir hugmyndina vel. Virkar fullkomlega fyrir þetta viðkvæma málefni og hreyfir við manni. Hönnun: Elsa Nielsen, Alex Jónsson, Kontor Reykjavík. Öll úrslit FÍT verðlaunanna 2020 verða tilkynnt hér á Vísi. Í gær var tilkynnt um flokkana Mörkun og Prent. Í dag klukkan 12 verður afhjúpað hverjir hljóta verðlaun í flokknum Auglýsingar en aðalverðlaun FÍT verða tilkynnt á morgun klukkan 09. FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna. Tíska og hönnun Tengdar fréttir FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00 FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00 Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt hér á Vísi næstu daga. Í flokknum Skjáir voru veitt gull- og silfurverðlaun í nokkrum undirflokkum. Þeir eru vefsvæði, gagnvirk miðlun, hreyfigrafík og að lokum opinn stafrænn flokkur. Lista yfir alla verðlaunahafa má finna hér neðar í fréttinni. FÍT verðlaunahátíðin átti að fara fram í mars en vegna ástandsins í samfélaginu var ákveðið að tilkynna verðlaunahafana hér á Vísi og halda formlega afhendingu síðar. Næstu daga verða tilkynnt verðlaun í öllum 21 flokkunum og verður þessu skipt upp í fjórar tilkynningar. Á föstudaginn klukkan 09:00 verður svo tilkynnt hvaða gullverðlaunahafi hlýtur hin eftirsóttu aðalverðlaun FÍT. Verðlaunað verður það verk sem þykir eftirminnilegt og áhrifamikið í sínum flokki og góður fulltrúi fyrir sköpunargáfu Íslendinga í samkeppnum á alþjóðavísu. Vefsvæði Gull-Ólafur Arnalds Gullverðlaun Ólafur Arnalds Brjálæðislega flott notkun á letri sem hæfir vel viðfangsefninu. Samræming milli síðna er góð og smáatriðin eru óaðfinnanleg. Hönnun: Arnar Ólafsson. Ueno. Silfur-Tían Silfurverðlaun Útmeða: Tían — Geðhjálp, Rauði kross íslands Frumleg og góð uppsetning sem hæfir viðfangsefninu. Virkilega skemmtileg gagnvirkni. Hönnun: Arnar Ólafsson. Ueno og Tjarnargatan. Silfur-Mæna10 Silfurverðlaun Mæna 10 — Listaháskóli Íslands Frumlegt og óvænt, óhrætt við að brjóta reglur, góð leturnotkun og skemmtileg uppsetning. Ferskur „wow faktor“. Hönnun: Atli Sigursveinsson, Björn Snær Löve, Kolbeinn Jara Hamíðsson, Margrét Aðalheiður Önnu Þorgeirsdóttir, Atli Elfar Helgason, Ívar Björnsson Gagnvirk miðlun Gull-Baráttan um Ísland Gullverðlaun 1238 — Baráttan um Ísland Leikjavæðir söguna og nýtir til þess vel nýja og fjölbreytta tækni, góð lýsing á viðfangsefninu og áhugaverð miðlun á upplýsingum. Góð framsetning og fallega uppsett. Hönnun: Högni Valur Högnason, Júlíus Valdimarsson, Kría Benediktsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, H:N Markaðssamskipti Hreyfigrafik Gull-Heilabrot Gullverðlaun Heilabrot — Sagafilm List mætir tækni - undirstrikar efnið mjög vel, sem heldur manni við efnið. Milliskiltin brjóta þáttinn vel upp, hreyfimyndin truflar ekki, letrið undirstrikar orðin/hugtökin, og maður missir ekki samhengið heldur bætir við. Góð hönnun. Hönnun: Emil Ásgrímsson, &&&. Gull-Megavika Gullverðlaun Megavika Domino’s Mjög vel unnið, frábært samræmi út í gegn og í takt við vörumerkið. Hönnun: Hrafn Gunnarsson, Gunnhildur Karlsdóttir, Eyrún Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Jón Páll Halldórsson, Brandenburg. Opinn stafrænn Gull-Snjallheimilið Gullverðlaun Snjallheimil Nova Frumlegt og skemmtilegt, virkilega vel gert, áhugavert og setur ný og hærri viðmið. Meiriháttar flott. Hönnun: Arnar Ólafsson, Jeremy Woons, Ueno. Silfur-Þitt líf bjargar lífi Silfurverðlaun Þitt nafn bjargar lífi — Íslandsdeild Amnesty International Einfalt og gott, útskýrir hugmyndina vel. Virkar fullkomlega fyrir þetta viðkvæma málefni og hreyfir við manni. Hönnun: Elsa Nielsen, Alex Jónsson, Kontor Reykjavík. Öll úrslit FÍT verðlaunanna 2020 verða tilkynnt hér á Vísi. Í gær var tilkynnt um flokkana Mörkun og Prent. Í dag klukkan 12 verður afhjúpað hverjir hljóta verðlaun í flokknum Auglýsingar en aðalverðlaun FÍT verða tilkynnt á morgun klukkan 09. FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna.
FÍT, FÉLAG ÍSLENSKRA TEIKNARA var stofnað 23. nóvember 1953. FÍT keppnin er haldin árlega og þar er keppt um það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi. Innsendingar í keppnina eru einnig opnar fyrir öðrum en FÍT meðlimum, enda er markmið keppninnar að endurspegla það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi en ekki eingöngu það besta meðal félagsmanna.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00 FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00 Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00 Mest lesið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
FÍT-verðlaunin 2020: Prent Næstu daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum stakar myndlýsingar, myndlýsingarraðir, myndlýsingar fyrir auglýsingar og herferðir, veggspjöld, bókakápur, bókahönnun og nemendaflokkur. 27. maí 2020 12:00
FÍT-verðlaunin 2020: Mörkun Næstu þrjá daga verður tilkynnt hvaða verk hljóta FÍT-verðlaunin árið 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri. Í flokknum Mörkun eru veitt gull- og silfurverðlaun í undirflokkunum firmamerki, mörkun fyrirtækja, menningar- og viðburðarmörkun, geisladiskar og plötur og í flokkinum umbúðir. 27. maí 2020 09:00
Metfjöldi innsendinga í FÍT 2020: Það besta í grafískri hönnun og myndlýsingum á Íslandi Alls voru 440 verk innsend til FÍT-verðlaunanna 2020. Innsend verk í keppnina hafa aldrei verið fleiri en úrslitin verða kynnt á Vísi næstu daga. 26. maí 2020 15:00